Íslendingur


Íslendingur - 14.06.1963, Síða 2

Íslendingur - 14.06.1963, Síða 2
Vaxandi fylgi Sjáifstæðisflckksins (Framh. af bls. 1) Um Alþýðuflokkinn er það að segja, að hann hélt hlut sínum jiokkurn veginn, og spár stjórn- arandstæðinga um hrun hans eru fjarri því að rætast. Áfall það, sem Alþýðubanda- lagið lilaut í kosningunum er í senn ánægjulegt og eðlilegt. Það tápaði einu þingsæti og galt bein línis afhroð í Reykjayík. Það eina, sem bjargar kommúnistum nú frá algerðu hruni, er það, að geta fengið einhverja aðra til skyndisamvinnu við sig. Von- brigði formanns Alþýðubanda- lagsins komu bezt í ljós í út- varpsávarpiriu s.l. þriðjudags- kvöld, þegar geðvonzkan bar heilbrigða skynsemi algerlega ofurliði. Jafnvel Þjóðviljinn treysti sér ekki til að birta um- mæli formannsins daginn eftir. Ótvíræður sigur. — Og þá eru það úrslitin í okkar kjördæmi, — Ég tel, að þau séu ótvíræð- ur sigur fyrir Sjálfstæðismenn. Þrátt fyrir mjög hatraman áróð- ur andstæðinganna, þar sem einskis var svifizt, bætti flokk- urinn við sig á 3, hundrað at- kvæðum og fékk einnig hag- stæðara hlutfall en síðast. Sá óskadraumur Framsók-nar að fella annan mann listans er nú fjær því að rætast en nokkru - Kosniiigaúrslitin (Framh. af bls. 1). D-'listi 19122 (16474) 6 G-listi 6678 (6343) 2 Reykjaneskjördæmi: A-listi 2804 (2911) 1 B-listi 2465 (1760) 1 D-listi 5040 (4338) 2 G-li&ti 1989 (1703) 1 Vesturlandskj ördæmi; ■ r - . . . i A-listi 912 (926) 1 B-listi 2363 (2236) 2 D-Iisti 2019 (2123) 2 G-Iistj 739 (6$4) V estfj arðakj ördæmi: 1 " ' ' ¥ A-listi 692 (690) B-Iisti 1743 (1744) 2 D-iisti 1713 (1957) 2 G-'listi 744 (658) 1 Norðurlandskjördæmi vestra: i \ • A-Iisti 537 (495) B-listi 2135 (2146) 3 D-listi 1765 (1900) 2 G-listi 663 (616) Norðurlandskjördæmi eystra: - f ipi **!”'! 1 > Á A-listi 1012 (1045) B-listi ' 4530 ■’ (4166) : 3 D-listi 2856 (2645) 2 G-listi 1621 (1373) 1 Austurlandsk j ör dæroi: A-listi 250 (215) 1 B-Iisti 2804 (2920) 3 D-listi 1104 (1129) 1 G-]isti 905 (989) 1 H-listi 143 nýr S.uðurlandskjörd.æmi: A-listi 760 (691) í B-listi 2999 (2810) 3 D-listi 3402 (3234) 3 G-listi 955 (1053) Úrslit kosninganna urðu þau, að Framsókn vann 2 i j r W' n annan í Reykjavík en hinn í Suðurlandskjördæmi. Kommúnistar töpuðu þingmanni í Suðurlandskjördæmi en unnu hann í Vest- fjarðakjördæmi. Alþýðuflokkurinn tapaði sæti í Vestfjarðakjör- dæmi. Sjálfstæðisflokkurinn tapaði sæti í Reýkjavík, en vann það með uppbótarsæti, teknu af kommúnistum. Núverandi stjórnar- flokkar hafa því samanlagt tapað einu þingsæti, á kostnað Alþýðu- flokksins. sinn.i. .Og þriðji maður listans hjaut öruggt upþbótarsæti, Það skyggir að vísu á ánægjuaa við kosningaúrslitin hér, að sam- starfsflokkur okkar í ríkisstjórn hlaut aðeins minna fylgi en síð- ast, þótt litlu munaði. Er miður farið, að kjördæmi okkar hefur misst ágætan fufilrúa af Alþingi, þar sem er Friðjón Skarphéðins- son bæjarfógeti. Framsóknarmenn bættu nokk uð hlut sinn, þótt mikið vanti á, að þeir hafi náð því fylgi, er þeir fengu í vorkosningunum 1959. Byggist fylgisaukning þeirra nú að verulegu leyti á því, að hluti Þjóðvarnarflokks- ins gekk til fylgis við þá. Munu þeir hafa orðið fyrir mestum vonbrigðum allra um úrslitin í þessu kjördæmi, enda skorti þá á annað þúsund atkvæða til að ná því marki að fá 4 menn kjörna. Með aðstoð Þjóðvarnarmanna tókst Alþýðubandalaginu að halda hér betri hlut én víðast annarsstaðar, enda þótt það hafi ekki fengið sömu hlutfallstölu og það og Þjóðvörn samanlagt síðast. Metið að verðleikum. — Nokkuð fleira, sem þú vild ir taka fram? - — Jú, ég vil fyrst þakka þing mönuumiokkar, Jóriasi G. Rafn- ar, Magnúsi 'jónssyni ,óg Bjart- mar Guðmúndssyni fyrir síörf þeirra í þágu kjördæmisins og, alþjóðar og málflutning þeirra fyrir þessar kosningar. Kjósend- ur 'hafa metið hvorttveggja að verðleikuro í auknu fylgi þeirra. Ennfremur vil ég þakka öllum öðrum stuðmngaroöimum Sjálf- stgeðisflokksins .og star/sroönjn- um víðsvegar í kjördæminu mik ið og ötult starf yið undirbúning kosninganna og þá ekki sízt skrifstof ustj óra og formanni skipulagsnefndar, Ottó Pálssyni, sem við margar undanfarnar kosningar hefur v.eitt skrifstofu, flokksins forstöðu með miklu og| góðu starfí; ) ■ ■ ’ •> Ég tel allar líkur benda til, að fylgi Sjálfstæðisflokksins í Norð urlandskjördæmi eystra haldi á- fram að aukast, enda hafa allar hrakspár andstæðinganna um hið gagnstæða orðið sér til skammar, sem Pg aðrar hrak- spár þeirra um verk og áhrif viðreisnarinnar. LEÍÐRETTIIVG VEGNA urnmæla í ísl. nýlega um söng Sigurveigar Hjaltested, þar sem lag mitt .„Angaa bleikra bióma“ ér talið mitt verk, e*a»- ig hvað tckstann snertir, tej ég mér skylt að leiðrétta, að þetta lag mitt er samið við teksta eft- ir Daví Stefánsson skáld, frá Fagraskógi. Stefán Ágúst. Sfofnfundur Bandaiags íslenzkra Sf. Georgs-skáfa var haldinn í Skíðahótelínu í Hlíðarfjallí Á HYÍTASUNNDDAG, 2. júní- 1963, var stöfnfundur Bandalags ísienzkra St. Georgs-skáta haiditm í Skíðáhótelinu í Hl'íðarfjalli við Akurevri. St. Georgs-gildið á Akureyri sá Uftt undirlttiiiing fundarins, en fundinn sóttii, auk- Akufeyringa, ‘léiagar úr St. G.eorgs-gildunum í Révkjavík og innri-.Njarð.vík u'nd- ■ir fpriiis't.u Hans J.örgenssojiar ■ bandalaginu, þó. að þa.u .gætu ekkí sent fúlltrúa að þessu sinni. í stjórn b.a.ndalagsins til næstu . 2ja ára voru kósin: Dúi Björns- son, Akurcyri, förmaður, Sigurð- tir G.uðlaugsson, Akureyri, Allý Þórédfsson,'Akureyri, og Kristján Hajlgrínisson, Akureyri. Bandg- lag islenzkra skáta mun tilnefna firnmta tnaiin -í stjórnina, en ekki ygr þúið að ganga frá þeirri til- sk<yastjóra, fprmanns R.cykjavík- nefjiingu. ur-gikþsins. Dúi Björ-nsson, lorrn, öt, Georgs-gijdisrós i Aktmeyrþ setti fundinn og bauð gesti vel- komna, en skipaði síSatj Sigurð Guðlaugsson, Akureyri, fundar- stjóra og Sígurbiörn Þórarinsson, Reykjávík, fnndarrjtara. Hans JÖrgensson flutti skýrslu ura stofnun nýrra St. Géorgs- gilda, en auk þeirra sem fulltrúa áttu á fundinum eru starfandi Gildi i Haínarfirði, Keflayík og Selfossi og teljast þau aðilar að Heillaóskjr bárpst fttndiinum íirá Kai Korup, forman.ni þands- sambands St. Georgs-gildanna í i)a.nm<>rku, og Frank' M'ichaelsen, Reykjavík. fc Að lokrium fundarstörfum sátu fulltrúarnir að sunnan kvöldverð- áí-bóð heimamanná, én síðan var sameiginleg kvöldvaka með ýms- um varðelda-atriðum og skemmtu menn sér hið bezta fram eftir kvöldinu. VÖRUM AÐ FÁ HOLLENZKAR Sumarkápur og Tervlcnekápur með nylonfóðrí. VfRZLUNIN HEBA SÍMI 2772 SKRIFSTOFA MIN ER FLUTT í Hafnarstrætí 107, HL hæð (Útvegsbankaliúsíð). FRAMFÆRSLU- OG HEILBRIGÐISFULLTRÚI ÍSLENDINGUR

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.