Íslendingur


Íslendingur - 14.06.1963, Page 7

Íslendingur - 14.06.1963, Page 7
BÆKUR 0 G RIT ■ ""i "i MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkiu n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Sálmar: 531, 341, 355, 314, | 674. B. S. Æ. F. A. K. Sútlkur: Fundur verður í kap- ellunni n.k. föstudags kvöld kl. 8.30. Rætt verður um stofnun handbolta- 1 klúbbs. — Stjórnin. ÆSKULÝÐS- og íþróttafulltrúi Akureyrar verður fjarverandi ! úr bænum til mánaðamóta júní-júlí. Þeir sem þurfa að ' hafa viðskipti við Æskulýðs- ráð eða.íþróttaráð eru beðnir . að snúa sér til Haraldar M. Sigurðssonar (íþró.ttaráð) og Tryggva Þorsteinsonar (Æsku lýðsráð). ORLOF húsmœðra. Þær konur, sem áhuga hafa fyrir ókeypis vikudvöl á Löngumýri í Skagafirði, tali við undirritað- ! ar fyrir 16. júní: Laufey Sig- urðardóttir sími 1581, Viglín Sigurðardóttir sími 2761, Elín Auðunsdóttir sími 2362. KIRKJUKLUKKAN á undan. Eftir slætti kirkjuklukkunnar undanfarna daga virðist hún verá nál. 5 mínútum á undan klukku útvarpsins. Hvor þeirra mundi hafa réttara fyr- ir sér? DREGIÐ var í innanfélagshapp- dx-ætti Kristniboðsfél. kvenna, Akureyri, 3..júní. Upp komu ' þessi númer: Veggmynd nr, 180, baðvog nr. 239, peysa nr. 1 116, púði nr, 214. Vjnninganna má vitja til Sigríðar Sakarías- dóttur, Gránufélagsgötu 6, MALVERK og teiknipgar Bolla Gústflfssonai' eru þessa daga i til sýnis og sölu í C.afé Skand- | ia, Geislagötu 7 (Varðborg), HJÚSKAPUR: Laugardaginn 8. ' júní vom gefin saman í hjóna band ungfrú S'igríður Guðrún Sigui-ðardóttir og Guðmundur Hólm Kristj.ánsson húsasmíða nemi. Heimili þeirra vei'ður að Gróðrarstöðinni, Akureyri. — Þann 1. júní vom gef- in saman í hjónaband á Möði-u völlum í Hörgárdal ungfrú Ása Huldi'ún Jónsdóttir, Litla- Dunhaga, og Friðrik Ragnar Olgeii'son úr Reykjavík. SJÓSLYSASÖFNUNIN. Hjónin á Bakka í Öxnadal kr. 1000.00, Maiáa Bjöi'k Þói'sdóttir, Bakka, kr. 200.00, safnað á Hjalteyri, afhent af Guðna Sigurðssyni, kr. 3700.00. Þakk- ir. Sigurður Stefánsson. (Framhaid af blaðsíðu 4). Rússlandi seldist tímaritsheftið, þar sem sagan birtist, upp á nokkrum dögum, og aðalper- sóna sögunnai', Ivan Denisovieh, vai’ð umi'æddasta persóna Sov- éti'íkjanna. Höfundur bókarinnar, Alex- ander Solzhenitsyn, er 45 áx’a að aldi’i, stærðfræðingur að mermtun. Hann var 'liðsforíngi í heimsstyi'jöldinni og hlaut þá tvisvar heiðui'sroei'lsi fyrir vasklega framgöngu. Áríð 1945 var hann tekinn fastui' ,vegna ógrundaði’ar pólitískrar ákæru“, að því er segir í hinu rússneska æviági'ipi hans. Árið 1957 var honum veitt „uppreist“. Harm settist þá að í bænum Ryazan rétt hjá Moskvu og kenndi þar stærðfræði við gagnfræðaskóla fram á ái'ið 1962, Dagur í iífi Ivans Ðenisovichs er fyrsta rit- vex'kið, sem hann sendir frá sér. Bókinn er 176 bls. að stæi'ð. Káputeikningu hefur Atli Már gert, px-entun hefur Víkings- prent annazt, en Bókfell bók- bandið. TIL GAMANS Sjúklingurinn: Er þetta hættu legur skurður? Xjæknirinn: Já, það er sagt, að aðeins eirm af hverjum 10 lifi hann af. En þú ert heppinn. Ég er nefnilega búinn að skera níu upp við þessu á árinu, sem er að líða, og þeir eru allir dauðir. Hann: Er það í’étt að þú hafir sagt frúnni, að ég væri eins og liertur þorskur? Hún: Já, og hún kannaðist sti’ax við það. MESTSELDU HJÓLB ARÐARNI R Á ÍSLANDI í DAG ERU BRIDGESTONE-HJÚLBARÐARNIR Birgðir takmarkaðar. BRIDGESTÖNE-UMBOÐÍÐ, Hafnarstraeti 19, Akureyri - Siraan 1484,1485. 7 Eiginmaður minn og faðir okkar HJÖRTUR GÍSLASON, er lézt 7, þ. m. verður jarðsunginn frá Akureyrar- kirkjú föstudaginn 14. júní. kU2 e. h: Y.>.■ i» Lilja Sigurðardóttir og börn. Aliiðar þakkir fyrir auðsýnda samiíð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu SIGRÍÐAR BJÖRNSDÓTTUR. María og Ólafur Thorarensen. Borghildur Jónsdóttir og Jakob Frímannsson. Hólmfríður Aödrésdóttír og Svanbjörn Frímannsson, Lovísa og Poul Thomsen pg barnabörn. Þökkum innílega auðsýnda samúð víð andlát og jarðarför móður minnar, tengdamóður pg ömmu ARNFRÍÐAR STFFÍNSDÓTTUR. Áki Kristjánsson, Ólöf Jóhannesdóttir. Margrét Ákadóttir, Jóhann L. Jónasson. FRA KNATTSPYRNUFELAGI AKUREYRAR KNATTSPYRNUFÉLAG Akur eyrar hefur ráðið Einar Helga- son, íþróttakennara, til þess að annast í sumar ýmsa starfsemi á vegu mfélagsins, m. a. hefur verið ákveðið, að hann annist Mánud. l.sv. 2.sv. 3.sv. Þriðjud. 5.sv. 6.sv. 7.sv. Miðv.d. l.sv. 2.sv. 3.sv. Fimmtud. 5.sv. 6.sv. 7.sv. Föstud l.sv. 2.sv. 3.sv. Einnig mun Einar annast æf- ingar í handknattleik fyrir stúlk ur á aldrinum 12—14 ára ef næg þ.átttaka fæ&t. Staður og tími á- kveSast síðar. Æfingar 2., 3., 4. og 5. flokks KA í Jsnattspyrnu verða á í- þróttaveJJinum. Þátttaka er öli- um fx’jáJs og þátttökugjaldið fyr æfingar í knattspyinu og jafnvel fleiri íþi’óttum á ýmsum stöðum í bæniim, fyrir drepgi á aldrin- um 7—13 ára. Æfingar munu fara fram á eftirtöldum stöðum: 4.sv. 5,fl, 4.fl. 2--3.fl. 4,sv. 4.sv. 5.fl 4.fl. 2--3.fl. ir drengina verður kr. 25.00 S mánuði. Tilkynna má um þátttöku til Knúts Otterstdt, Emars Helga- sonar (sími 2569), Haraldar M. Sigurðssonar (sími 1880) og á skx’ifstofu félagsins, Hafnarstr. 83, miJU kl. 6 og 7. □ BLÖÐ OG TÍMARIT BÍÓSALAN HERBERGI, með innbyggðum skáp- um, óskast í sumar. Aðgangur að síma æskilegur. UppL í síma 2575, margir litir. EFNI, hentugt í ferðadragtir. MARKAÐURINN Súni1261 1. svæði: Innbær, austan Gróðrarstöðvai’innar. 2. svæði: Syðri brekkan, austan Þórunnarstrætis. 3. svæði: Ytri brekkan, ofan Mýrarvegar. 4. svæði: Ytri bi’ekkan, hjá Ásvegi. 5. svæði: Oddeyi’i, milli Ægisgötu og Hjalteyrargötu. 6. svæði: Oddeyi’i hjá Oddeyrax-skóla. 7. svæði: Glerái-hverfi, austan við Veganesti. Æfingar munu fara fram samkvæmt eftirfarandi töflu, en skipt verður um röð svæði um hver mánaðamót. Kh 13-13.45 14-14.45 15-15.45 16.15-17 17-18 18-19 19-20 [5LENDINGUR

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.