Íslendingur - 10.04.1964, Side 6
Frá Iðnráði Akureyrar
AÐALFUNDUR nýkjörins Iðnráðs verður haldinn í
Rotarysal KEA þriðjudaginn 14. apiíl n.k. kl. Oi/, e. h.
Fulltrúár þurfa að sýna kjörbréf.
STJÓRN IÐNRÁÐS.
Til
vorhreingerninga:
HANDY ANDY
SPIC AND SPAN
VERDOL
LÖGTÖK
Samkvæmt kröfu innlieimtumanns ríkissjóðs og að
undangengnum úrskurði í dag verða lögtök látin fara
fram að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs-
ingar fyrir ógreiddum, gjaldföllnum skipaskoðunar-
gjöldum, lesta- og vitagjöldum og söluskatti.
2. apríl 1964.
Bæjarfógetinn Akureyri, sýslumaður Eyjafjarðarsýslu
PRJONANYLON
í skyrtur og blússur,
hvítt og mislitt.
VERZLUNIN RÚN
(LONDON)
Sími 1359
Auglýsið í íslendingi
Bændur! - Útvegsmenn!
davidSHbkown er dráttarvél
í sérflokki, sem nú heldur innreið
sína á íslenzkan markað.
Framleiddar í eftirtöldum stærðum:
Gerð 850 — 35 hestöfl
Gerð 880 - 42,5 hestöfl p
Gerð 990 — 52 hestöfl
EINHVER ÞEIRRA HENTAR YÐUR.
Vökvakerfið. í .öllum DÁVID'BR'OWnST drátfarvelunúm 'éF viðúrkennt úm allán
heim sem það fullkomnasta og bézta, sém völ er á. DAVIÍ) BROWN er eina
dráttarvélin með „TCU“. Þessi „TCU“ útbúnaður er sjálfvirkur þungaflutning-
ur frá jarðvinnsluverkfæri yfir á dráttarhjól vélarinnar, sem kemur í veg fyrir að
þau spóli, án þess að hafa áhrif á dýptarstillingu verkfærisins. Dýptarstilling er
sjálfvirk og hægt er að velja um 25 mismunandi stillingar. Með dráttarvélun-
um má fá þrívirkan vökvaloka, sem gerir kleift að hafa á vélinni þrjú vökvatengd
tæki, sem vinna óháð hvort öðru.Wélin hefur fjölhraða, vinnudrif, irtnbyggðan
lyftuás, mismunadrifsláS, dráttarbita til að tengja við vagna, áUk ýmissa annarra
kosta. Með DAVID BROáV'N útvegum við öll vinnutæki, s. s. mokstiirstæki og
vökvaknúna sláttuvél, sem aðeins fæst víð DAVID BROWN. Vélin er byggð á
grind og má því auðveldlega komast að öllum hlutum hennar til viðgerða án
þess að hluta vélina í sundur. í flestum tilfellum henta sömu varahlutir öllum
gerðum DÁVID BROWN.
SÍLDA RSALTENDUR OG FISKVINNSLUST()ÐVA R. Við viljum eindregið
ráðleggja ykkur að kynnast gildi DAVID BROWN við starfrækslu ykkar. Með
þeim má fá margskonar arikatæki, s. s. lyftitæki með vökvastýrðri skúffu og
gaffla, sem alltaf haldast í láréttri stöðu hversu hátt sem lyft er. Einnig tæki til
stöflunar á tunnum.
AFGREIÐSLA UM HÆL. - FULLKOMIN VARAHLUTAÞJÓNUSTA.
Umboðsmaður á Akureyri er
ÁRNI JÓNSSON, tilraunastjóri, Háteigi, sem veitir nánari upplýsingar.
ARNl GESTSSON
UMBOÐS OG HEILDVERZLUN
Vatnsstíg 3. — Sími 11-555.
NÝKOMfllR
ENSKIR
sumarhattar
margar gerðir,
márgir lítir.
TERYLENE GLUGGATJALDAEFNI, sem ekki
þarf að strauja, 6 litir.
Erum að taka upp hollenzkar POPLINKÁPUR
VERZLUNIN HEBA
SÍMI 2772
r
KVENSKOR ■ x-' 463
VORTÍZK AN
1964 S ^SÍIl ySwm j
frá FRAKKLANDI I
. \ %kM il
og HOLLANDI
k \ W [\
Mikið úrval fyrir M m) 1
yngri og eldri g Jj 1
dömur.
Hagstætt verð.
SKÓBÚÐ ■H jBf/m-S".xJ&Ék / /
K. E. A. V
AKUREYRINGÁR!
Þurfið þér að senda fermingarskeyti?
Ef svo er, þá sendið
SKÁTASKEYTI
Afgreiðsla: Fermingardaga í ferðaskrifstofunni LOND
& LEIÐIR ikl. 10-5. Sími 1172.
Daginn fyrir férmingu: í Tómstundabúðinni frá kl.
4-6. Sími 2925.
STYÐJIÐ SKÁTANA!
TIL SOLU:
EINBÝLISHÚS með túnbletti við Glerá, 3 herbergi
og éldhús. Súgkynding.
Upplýsingal' géfur
RAGNAR STEINBERGSSON, HDL.
Símar 1782 og 1459.
FRA LEIKFELAGI AKUREYRAR
Vegna mikilla eftirspurna verður gamanleikurinn
GÓÐIR EIGINMENN SOFA HEIMA, sýndur í allra
síðasta sinn laugardaginn 18. apríl kl. 8 e. h.
ÍSLENDINGUR