Íslendingur


Íslendingur - 25.09.1964, Qupperneq 1

Íslendingur - 25.09.1964, Qupperneq 1
50. ÁRGANGUR . FÖSTUDAGUR 25. SEPT. 1964. . 36. TÖLUBLAÐ r>J w- ÉG KUNNI BETU GAMLA LAGIÐ en það þýðir víst lítið að hreyfa því í dag Spjallað við sextugan sveitamann eða vel það BLAÐIÐ átti um helgina til við einn af aldamótamönnum okkar, sem vann við landbúnaðarstörf fram um miðja þessa öld, þótt hann ræki ekki búskap sjálíur að neinu ráði. Barst talið að þróuninni í framleiðslustörfunum og ýmsu fleira. Fer útdráttur úr þessu rabbi hér á eftir. „Fellur vel á velli — verkið karli sterkum“. Þcim fækkar nú óðum, sem slá með orfi og ljá, — gamla laginu, og oss er sagt, að á stærstu bændabýlum séu þeir hlutir ekki til nú og að tvítugir piltar í sveit kunni ekki með slík verkfæri að fara. Hinsvegar vantar oft hér í Akureyrarbæ sláttumenn, til að slá graskanta og götuiaðra, jafnvel heila túnbletti í bröttum brekkum bæjarins. En þar til er helzt að fá roskna menn eða gamla, sem í æsku heyjuðu allt með þessum gömlu verkfærum. Hér er einn af hinum gamalvönu sláttumönnum að verki í miðbænum. Ljm: K. Hjaltason. Nýr námsstjóri barna- fræðslu á Norðurlandi Umdæmi lians frá Hrútafirði til Raufarhafnar ER HEIMSSTRÍÐ SKALL Á. — Hvað mannstu langt aftur í tímann, Skuggi? (Hann vildi ekki láta nafns síns getið af ein- tómrí hæversku). — Ég man nú óglöggt aftur um 1910, og ekki verulega fyrri en kernur fram á styrjaldarárin 1914—-18. Það var ekki laust við, að kvíða setti að okkur, er FLOGIÐ TIL SURTSEYJAR EFTIR VIKU. — Hefurðu orðið var áhuga á Surtseyjarflugi liér á Akureyri, Karl? — Tvímælalaust. Og það er einmitt ástæðan til þess að við leggjum i þessa tilraun, og við gerum okkur vonir um, að hún hljóti góðar undirtektir. í þess- ari ferð geta Akureyringar sam- einað það tvennt að sinna erind- um sínum í Reykjavík og farið til Surtseyjar í leiðinni. — Telurðu, að Surtsey hafi heimsstríðið skall á, þar sem búizt var við siglingaskarti og þá sjálfsagt matarskorti, því að þá vorum við enn háðari inn- flutningi matvæla, t. d. korn- vöru, heldur en við erum í dag, þegar verulegur hluti þjóðarinn- ar er farinn að bíta gras, ef svo má segja. Það þekktist ekki fyrir 50 árum. Ég vissi til þess, dregið úr ferðamannastraumi hingað norður? — Já, ég er viss um, að ein- staklingar hafi nú dvalizt í rík- ara mæli við Suðurströndina til þess-að fylgjast með eldgosinu, en sl. ár, þrátt fyrir að veður hafi verið þar verri. AUKINN FERÐAMANNA- STRAUMUR. — Telurðu, að ferðamanna- straumurinn hafi samt sem áður vaxið hér norðan lands? . (Framhald á blaðsíðu 4). YIÐ að börn voru farin að geyma af brauðskammtinum sínum niðri í púltum og koffortum, en þetta vildi fljótt mygla hjá þeim, svo að þau gáfust upp á þessari sparsemi. ÞURFTI HÚFU OG VETT- LINGA. — Þú manst frostaveturinn 1917—18 og grasleysissumarið, sem kom á eftir? — Já, ég er nú hræddur um það. Það voru kaldir dagar eft- ir nýárið 1918, og kom sér þá betur að eiga hlýja vettlinga. í fyrravetur setti ég aldrei upp vettling. Það var nokkur munur á þeim vetrum. Ég er hræddur um að berhausuðu strákarnir, sem við sjáum daglega á götun- um síðustu vetur, hefðu orðið að taka um eyrun þá, ef þeir hefðu verið uppi. Og þá höfðu flestir unglingar efni á að eiga húfu og vettlinga, þótt svo virð- ist ekki nú, og eru þó peninga- ráð meiri. ir tekið á leigu rúmgott her- bergi á 4. hæð í Hafnarstræti 107 (Útvegsbankanum), þar sem það hefir fengið stórbætta aðstöðu fyrir starfsemi sína. Fréttamönnum blaðanna var boðið að skoða hið nýja heimili sl. mánudagskvöld, og skýrði formaður félagsins, Haraldur Helgason, svo frá, að ætlunin væri að hafa stofuna opna með- limum félagsins sérstök kvöld í viku hverri, þar sem einhver úr stjórn félagsins eða forráða- mönnum sérdeilda þess yrðu fyrir til að gefa upplýsingar og VALGARÐUR Haraldsson, kennari við Barnaskóla Akur- eyrar, hefur verið ráðinn næsta skólaát- sem námsstjóri við barnafræðslustigið á Norður- landi í stað Stefáns Jónssonar, sem hafði náð hámarksaldri starfsmanna ríkisins. í tilefni af blanda geði við gesti heimilis- ins. Félagið hefir orðið að leggja í nokkurn stofnkostnað við þetta fýrirtæki, svo sem kaup á húsgögnum og gluggatjöldum, og á einum vegg stofunnar er fyrir komið verðlaunagripum, er félagið eða einstakir meðlim ir þess hafa eignast. Vekur þar fyrst og fremst athygli silfur- knöttur, — farandgripur, er fé- lagið vann til eignar á 9. starfs ári sinu fyrir sigra í knatt- spyrnu. Stjórn Þórs skipa nú: Harald (Framhald á blaðsíðu 7). þessari ráðningu hringdi blaðið í Valgarð og lagði fyrir hann nokkrar spurningar. — Hve lengi hefurðu starfað að barnakennslu, Valgarður? — Ég hef verið kennari við Barnaskóla Akureyrar síðan haustið 1952, en hafði áður kennt á Bíldudal og Drangsnesi. — Þú varst við framhalds- nám vestanhafs í fyrra? — Já, ég var um sex mánaða skeið í Bandaríkjunum á Full- bright-styrk, og kynnti mér þar kennslutilhögun og kennsluað- ferðir í barnaskólum, og þá eink um reikninskennslu. — Hversu stórt er umdæmi þitt í vetur? — Það nær frá Hrútafirði austur á Raufarhöfn, þar sem það ehdar. Er hér um að ræða 61^ skólahverfi, en sennilega nokkur farkennsluhverfi að auki. — Ertu byrjaður í starfinu? — Nei. Skólar eru óvíða byrj aðir, en ég hef hugsað mér að (Framhald á blaðsíðu 7). KENNARANÁMSKEIÐ ' hefir staðið yfir hér í bæ á veg um Stéttarfél. barnakennara á I Akureyri, og hafa leiðbeinend- I i ur þar verið Jón Júl. Þorsteins son (í lestrarkennslu) og Val- garður Haraldsson (í reiknings kennslu). Þá verður haldið á Húsavík dagana 25.—28. sept. námskeið í starfrænni kenslu fyrir kenn- ara í Þingeyjarsýslu. Aðalkenn ari þess verður Sigurþór Þor- gilsson, kennari í Reykjavík og einnig mætir þar Óskar Hall- dórsson, námsstjóri í islenzku. Sex faliegar konur rifja flekk á túni ofan við Akureyri. Sjaldgæf sjón í dag. — Ljósmynd: G. Ól. Surtseyjarferð im Stofnað sé til sérstakrar ferðaraaniiaviku FERÐASKRIFSTOFAN SAGA mun efna til flugferðar yfir Surts- ey fyrslu helgi í október og munu Akureyringar geta dvalizt um viku skeið í Reykjavik, ef þeir óska. íslendingur sneri sér til Karls Jörundssonar af þessu tilefni og lét liann m. a. í Ijós þá skoðun, að tímabært væri að stofna til ferðamannaviku liér á Akureyri. (Framhald á blaðsíðu 2). „Þcr” eignas! góðan samastað Félagið verður fimmtugt á næsta ári ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ ÞÓR hef-

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.