Íslendingur


Íslendingur - 25.09.1964, Page 6

Íslendingur - 25.09.1964, Page 6
TILKYNNING frá Bílstjórafélagi Akureyrar Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu við kjör eins aðalfulltrúa og eins varafull- trúa Bílstjórafélags Akureyrar á 29. þing Alþýðusam- bands íslands. Framboðslistum ber að skila til skrif- stofu verkalýðsfélaganna, Strandgötu 7, fyrir kl. 12 á hádegi mánudaginn 28. sept. n.k. Hverjum framboðslista skulu fylgja skrifleg með- rnæli eigi færri en 14 fullgildra félagsmanna og eigi fleiri en 100. BÍLSTJÓRAFÉLAG AKUREYRAR. Áuglýsing um lögtak Samkvæmt úrskurði uppkveðnum í dag, fara fram lög- tök á ábyrgð ríkissjóðs en á kostnað gjaldenda fyrir ógreiddum bifreiðagjöldum 1964, að átta dögum liðn- um frá birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn á Akureyri, sýslumaður Eyjafjarðar- sýslu 18. september 1964. FRIÐJÓN SKARPHÉÐINSSON. Frá Barnaskóla Akureyrar Skólasetning fyrir 4., 5. og 6. bekk fer fram í Akur- eyrarkirkju fimmtudaginn 1. október kl. 2. Nemend- ur mæti við skólann kl. 1.45. Skólaskyld börn, sem flutt hafa í skólahverfið í sum- ar og ekki hafa þegar verið innrituð, eru beðin að mæta til skráningar í skólanum mánudaginn 28. sept. kl. 10 og hafa með sér einkunnir frá síðasta vorprófi. SKÓLASTJÓRINN. Frá Oddeyrarskólanum Skólasetning fer fram í Oddeyrarskólanum fyrir 4., 5. og 6. bekk fimmtudaginn 1. október kl. 2 e. li. í sam- komusal skólans. — Foreldrar eru velkomin að skóla- setningunni með börnum sínum. SKÓLASTJÓRI. Frá Glerárskólanum! Skólinn verður settur fimmtudaginn 1. október kl. 2 e. h. — Skólaskyld börn, sem flutzt hafa í Glerárhverfi í sumar, eiga að sækja Oddeyrarskólann. SKÓLASTJÓRI. LÆKNING ASTOFU hefi ég opnað að SKIPAGÖTU 18. — Viðtalstími alla virka daga kl. 15.30—16.30. Einnig mánudaga kl. 18.30—19. — Stofusími 1790, heimasími 1720 (hvorugt í símaskrá). HALLDÓR HALLDÓRSSON, læknir. ÓDÝRAR RAKVÉLAR fyrir rafhlöður. ELEKIRO CO. H.F. Síminn er 1380 Afgreiði eftir pöntunum Sigtry ggur Júlíusson rakari ATVINNA! VIL RÁÐA MANN til afgreiðslustarfa frá 1. október n.k. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Heildverzlun Valg. Stefánssonar AKUREYRI LÍTIÐ VEL ÚT á meðan þið bíðið. NÝ SENDING af enskum tækifæriskjólmn VERZLUNIN HEBA Sími 2772 MIKIÐ ÚRVAL AF PLASTYÖRU KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ - SÍMI 1075 Hin margeftirspurðu STELL með gráu rósinni komin aftur. KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ - SÍMI 1075 Fyrir skóladrengi: TWEEDJAKKAR „BEATLESu-JAKKAR STAKAR BUXUR - Terylene SPORTSKYRTUR, fjölbr. úrval PEYSUR HERRADEILD $ i TIL SÖLU NOKKRAR 3JA OG 4RA HERBERGJA ÍBÚÐIR í fjölbýlishúsi okkar við Skarðshlíð. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tré- verk, þ. e. með hitalögn og múrhúðaðar og fullfrágengnar að utan með tvö- földu verksmiðjugleri í íbúðarherbergjum. Sameiginlegt rými verður full- gert, þar með talinn fundarsalur og leikherbergi ásamt tillieyrandi eldhúsi og snyrtingu. 3ja herb. íbúðirnar eru 85 m2 auk geymslu og sameignar, Söluv. 430 þús. 4ra herb. íbúðirnar eru 96 m2 auk geymslu og sameignar, söluv. 500 þús. til 520 þús. Fyrstu greiðslur eru 80 þús. og 100 þús. íbúðirnar verða afhentar að vori. Byggingavöruverzlun Tómasar Björnssonar h.f. Glerárgötu 34. — Sími 2960 og 1960. f SLENDIN GUR

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.