Íslendingur


Íslendingur - 26.03.1965, Side 4

Íslendingur - 26.03.1965, Side 4
ÍSLENDINGUR BLAÐ SJÁLFSTÆÐISMANNA í NORÐURLANDSKjÖRDÆMI EYSTRA Kemur út hvern föstudag. — Útgefandi: KJÖRDÆMISRÁÐ. — Ritstjóri og ábyrgðar- maður: JAKOB Ó. PÉTURSSON, Fjólugötu 1, sími 11375. Auglýsingar og afgreiðsla: BJÖRGVIN JÚLÍUSSON, Helga-magra stræti 19, sími 12201. Skrifstofa og afgreiðsla í Hafnarstræti 107 (Útvegsbankahúsið) III. hæð (innst). Sími 11354. Opið ld. 10-12 og 13.30-17.30. Laugardaga kl. 10-12. Prentverk Odds Björnssonar h.f„ Akureyri. Verðlagshöft Iiverfa, nerna á Islandi EFTIR að drjúgnr meirililnti innflutningsins til landsins liefur verið gefinn frjáls, hafa þær kröfur orðið æ ákveðnari hjá þeim, er annast verzlun, að verðlagshöft yrðu afnumin af öllnm vörutegundum, sem frjáls samkeppni ríkir ttm sölu á, og hafa jrar forráðamenn SIS og sambandskaupfélaganna engu síður verið ákveðnir en aðrir, sem við verzlun og vöru- miðlun fást. 1 nýútkomnu hefti Frjálsrar verzlunar er enn vikið að þessum kröfum í ritstjórnargrein, og segir þar svo: „Það er viðurkennt í öllum sæmilega siðmenntuðum lönd um, að verðlagshöft, hindranir á eðlilegri og frjálsri verð- rayndun, er neyðarráðstöfun og aðeins liður í harðærisbú- skaparkerfi, sem stafað getur af ófriðarástandi, efnahags- kreppu eða fjárhagslegu harðæri af náttúruvöldum. Þess vegna eru verðlagshöft yfirleítt talin ósamrýmanleg frjálsu og eðlilegu efnahags- og viðskiptakerfi. Þetta er staðreynd, sem öll lönd í Norður- og Vestur-Evrópu hafa horfzt í augu við og jrví afnumið verðlagshiiftin eftir að viðskiptakjör þeirra hafa á síðari árum færzt í venjulegt horf. Afnám verðlagshafta hefur jafnt verið framkyæmt í löndum, jjar sem með völd fara jafnaðarmenn og í hinum, Jtar sem frjáls lyndir eða hægri menn stjórna. Þetta hefur skeð alstaðar nema á íslandi. Hér hefur að vísu verið tekið upp að ýmsu leyti frjálslynt efnahagskerfi, en npkkur hluti verðlagshaftanna þó verið látinn standa eft- ir óhreyfður. Þetta er í senn óeðlilegt og hættulegt, Jsví að slíkt hlýtur jregar frá líður að mynda skekkju í efnahagskerf inu, sem smám saman getur vanskapað Jrað. Þjóðarbúskapur inn getur áður en varir komizt í þann hnút, sem ekki verður leystur með venjulegum banka- og fjármálaaðgerðum, en höggva verður á. Þessháttar aðgerðum fylgir oft sársauka- fullt lelagslegt ranglæti fyrir stéttir og einstaklinginn. Nú eru fyrir hendi allar hagstæðar aðstæður til Jness að afnema leifar haftakerfisins, mikil þjóðarframleiðsla, góðir gjaldeyrissjóðir, frjáls innflutningur, frjálst vöruval og frjáls samkeþpni varðandi verðmyndun f'estra vörutegunda. Stjórnarvöldin mega ekki sitja af sér þetta tækifæri til jress að leiðrétta verðskekkjuna í þjóðfélaginu nú þegar og forð- ast með því þyngri áföll, sem ella kæmu síðar. Það á skil- yrðislaust að gefa frjálst verðlag á öllum þeim vörutegund- um, sem sannanlega er frjáls samkeppni um, — með hinum, sem einokunarverð myndast á, má eftir sem áður hafa eftir- lit“. HEFUR FRAMSÓKN SKIPT UM SKOÐUN TI.MINN birtir litla forustugrein sl. sunnudag undir yfir- skriftinni AKURF.YRI, að jrví er hann segir í tilefni af vinsamlegri forustugrein Morgunblaðsins fám dögtim áður um Akureyri og þróun hennar. Kvéður Tíminn jrað fádæma smekkleysi af Mbl. að tala vinsamlega um Akureyri, Jrar sem það „vinntir nefnilega ekki aðeins að því að koma í veg fyrir, að stóriðjufyrirtæki rísi upp í nánd við Akureyri, ef úr byggingu þess verður heldtir styður það nú öfluglega þá innflutningsstefnu sem er að lama og eyðileggja mikinn liluta iðnaðarins, sem F.INKAFRAMTAKIÐ HEFUR BYGGT UPP Á AKUREYRP' (lbr. hér). Það er okkur nýtt, að Framsóknarblöð tali um iðnað, sem einkaframtakið hafi byggt upp á Akureyri. Til skamms tíma hefur sungið þannig í tálknum jteirra,- að iðnfyrirtæki SÍS og KEA hefðu byggt upp þann iðnað í bænum, sem hefði gert það að verkum, að stundum væri talað um Akureyri sem iðnaðarbæ. Annars myndi allt, sem iðnaður héti, í kalda koli hér! Kannske Framsókn hafi í þessu efni skipt um skoð- QAGT HEFUR VERIÐ frá því í sunnanblöðum, að í vikublaði einu í Reykjavík, sem skrilað er til að „selja“ það, hafi nýlega ver- ið forsíðugrein með þrídálka fyr- irsögn, þar. sem skýrt er frá kvn- sjúkdóma- og flatlúsarfaraldri, sem upp sé kominn í Vestmanna- eyjum, og læknar jtar ráði ekkert við. Muni jtessi ófögnuður liafa borizt með útlendingum, sem þar séu hópum saman i atvinnu o. s. frv. Hafi landlæknir verið kvadd- ur til hjálpar o. fl. o. fl. f jjessum dúr. Héraðslæknir í Vestmanna- eyjum og landlæknir hafa harð- KVEÐIÐ við lestur Kvæða- safns Steins Steinars: Svífur minning öðlings eins yfir Bragafulli, líkt og vængblá vornótt Steins vafin sólargulli. S. D. Svo er það „bítlavísa“ stolin úr Vísi: Ljótur finnst mér lubbi sá, lensu niargir bæru, ef bítlahausar allir á einum hálsi væru. Bl. Sk. Sagt í óbundnu máli, en fært í stöku: Vísur geta vissulega verið [snjallar, þó á þeim séu ýmsir gallar. S. J. G. f Frey 5. tölublaði 1965 er til- greind „gömul vísa, sem æði margir kunna?--------“ „Mitt skal öllum opið hús, engum dvöl mun banna. Ég skal vera faðir fús föðurleysingjanna.“ Nú er þessi vísa, að tveimur orðum breyttum — „engum munngát banna,“ — í elleftu rímu Alþingisrímnanna. Er hún þar í ræðu Lárusar H. Bjarna- sonar. Nú spyr jeg: er vísan illa fengin í Alþingisrímunum, eða er vísan í Frey misskilnings-af- bökun? Heldur vil jeg trúa því síðara. Hvað segir vísnabálkur- inn um þetta? Austri. (Vísum þessu til þeirra, er bezt vita). „Líffræði.“ Lífið oft að litlu fer, lán á fingrum telur, einn það hrekur upp á sker, öðrum lending velur. Austri. „Ráðamaðurinn.“ „Kápu á öxlum báðum bar,“ beitti orðum hálum, óþarfari enginn var öllum bændamálum. Austri. Sjálfsmynd: Líklega er jeg löngu dauður, lítill skaði mun að því, bágt er eins og bölvaður sauður að böðlast þessum heimi í. Austri. lega mótmælt fregninni, sem til- hæfulausri með öllu, enda sé stárfsfólk við fiskiðnaðinn Jaar undir reglubundnu heilbrigðiseft- irliti. Þá lýsir og landlæknir því yfir, að ekkert tilfelli af neinni tegund, kynsjúkdóma liafi verið skráð í Vestmannaeyjum það sem af er Jiessu ári. ÞESSl LYGAEREGN BLAÐSINS hefur vakið mikla reiði í Vest- mannaeyjum, og hefur bæjarráð Vestmannaeyja gert nauðsynlegar ráðstafanir til að koma refsingu yfir blaðið og heimildarmenn jzess, ef þeir eru til utan blaðsins. TÍMINN gerir jienna fréttaburð að umtalsefni sb fimmtudag og segir í Jjví sambandi: „í dag- blöðunum hér her sem betur fer lítið á rangfærslum og ósannind- um í fréttum. Það er jiví all-hart við að búa, að jmrfa alltaf að vera að bera til baka rangfærslur og ósannindi úr vikublaði, sem eng- lQlNKAB8.0T JOflýGKófmm ábyrgra vikublaða en dagblaða, Jaar sem vikublaðinu gefst oft betri tími til að leita áreiðanlegr- ar staðfestingar á fregn. En jxtð munu öll ábyrg b 1 öð ciga sam- eiginlegt, að el jieim hefði borizt kvittur um „kvnsjúkdómafarald- ur“ eða annan sjúkdómsfaraldur, mundu þau liafa leitað staðfest- ingar á orðróminum hjá land- lækni eða viðkomandi héraðs- lækni. En sorpblöð fara ekki jiannig að, enda blaðið lítið keypt, ef þáð hefði bætt ]>ví við fréttina, að engin hæfa væri fyrir hennil TÍMINN mun vera duglegastur íslenzikra dagblaða að gera mikla frétt úr litlu efni og færa hana svo í stílinn, að hún veki forvitni }>eirra, er helzt lesa æsiblöð. Þó mun hann aldrei hafa leikið sér að }>ví að „búa til“ fréttir (að und- anteknum 1. apríl-fréttum, setn stim íslenzk blöð hafa apað eftir erlendum). En liitt tcl ég sjald- gæft, að ábyrg vikublöð eigi sök á hliðstæðri blaðamennsku. Ég tcl því ástæðulaust að biðjast friðar fyrir „vikublaðalyginni“ í fram- tíðinni, [>ví af öllum J>eim fjölda vikublaða, scm út er gefin í land- inu, eru aðeins tvö rekin sem sorpblöð (og raunar hálft þriðja). E' G VAR AÐ LESA tvö smáljóð í Þjóðviljanum nýlega eftir eitt hinna ungu „skálda", sem ]>ví blaði og jafnvel fleirum finnst út- hlutunarnefnd listamannalauna gera lítið fyrir. Annað ljóðið er örstutt, þó sumum finnist það e. t. v. nógu langt, og hljóðar svo: © LJIJGA VIKUBLÖÐ MEIRU EN DAGBLÖÐ? • GLEYMDI ÚTHLUTUN- ARNEFNDIN DEGI S. ■BananmBBBMi inn heilvita maður tekur alvar- lega .... og megum við svo vera í . friði fyrir vikublaðalyginni í framtíðinni“. ÞETTA ER hyggilega mælt, en J>ó ]>ar við að athuga, að yfirleitt er hetra að trcysta fréttaflutningi Ljósmyndir fulltrúans. Ég- . Börnin mín. Konan mín. Ég við húsið mitt. Ég í bílnum mínum. Ég með konunni minni. Ég með hundinum mínum. Ég man ckki, hvort úthlutunar- nefndin mimdi eftir eða gleymdi }>essu djúphyggju-skáldi í vetur, en ef svo hefur vcrið, finnst mér ]>að einkar lciðinlegt. JÓNAS SNÆBJÖRNSSON 75 ÁRA JÓNAS Snæbjörnsson fyrrver- andi teiknikennari við Gagn- fræðaskólann og síðan Mennta- skólann á Akureyri átti 75 ára afmæli 21. b. m. Jónas er fæddur Breiðfirð- ingur (sonur hins j>jóðkunna sjósóknara Snæbjarnar í Her- gilsey) en fluttist ungur til Ak- ureyrar, þar sem hann gerðist teiknikennari við Gagnfræða- skólann, Var það árið 1914. Nokkuð á fimmta áratug hélt hann því starfi, eða þar til hann nálgaðist sjötugsaldur. Á sumr- um stóð hann fyrir brúa- og vitabyggingum víðsvegar utn land, og þóttu verk hans góð og gott með honum að vinna. Fyr- ir nokkrum árum fluttist Jónas með fjölskyldu sinni til Reykja- víkur eftir hartnær hálfrar ald- ar dvöl á Akureyri. Næsta Alþingi 9. okt. GEFIN hafa verið út lög um samkomudag næsta Alþingis, en hann er }>ar ákveðinn laug- ardaginn 9. október 1965. - Hafísinn ógnar enn (Framhald af blaðsíðu 8). an landi frá kauptúninu. Mikil móða er yfir, og skyggni því ekki gott. Höfnin er lögð mann- heldum ísi og bátar frosnir inni, enda frostið allt að 20 stigum . dag eftir dag. d _ ÍSLENDINGUR,

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.