Íslendingur - 29.12.1966, Qupperneq 2
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS
FJÓRÐI HVER MIÐI HLÝTUR VINNING AÐ MEÐALTALI
BÐMBOTi II 'III II—Bi
Heildarfjárhæð yinninga árið 1967 er
níutíu milljónir sjö hundruð og tuttugu þúsund krónur
Sá, sem á númer, er fær vinning, fær TVÖFALDA upp-
hæð, ef hann á númerið í báðum flokkunum.
Athugið hinn mikla fjölda 5 og 10 þúsund krónu vinn-
inga, sem ekkert annað happdrætti býður.
EINN HEILMIÐI í BÁÐUM FLOKKUNUM GETUR
GEFIÐ 2 MILLJ. KR. í VINNINGÍ EINUM DRÆTTI
SÉ UM RÖÐ AÐ RÆÐA FYLGJA AUKAVINNING-
AR 100-200 ÞÚSUND KRÓNUR.
VERÐ MIÐANNA ER ÓBREYTT
—'iiii ii i——«a—a—n—pwwa
Ágóðanum af happdrættinu er varið til að byggja yfir-æðstu menntastofnun þjóðarinnar. Næsta verkefni er bygging fyrir læknakennsluna
í landinu, bygging Raunvísindastofnunar og Handritahúss. — Happdrætti Háskólans hefur einkarétt á peningahappdrætti hér á landi. —
Vinningar nema 70% af samanlögðu andvirði allra númera — og eru greiddir í peningum, affallalaust. Er það miklu hærra vinningshlut-
fall en nokkurt annað happdrætti greiðir hérlendis. — Athugið: Eitt númer af hverjum fjórum hlýtur vinning að meðaltali. 7 krónur af
hverjum 10 eru greiddar í vinninga — og berið saman við önnur happdrætti. — Af vinningunum í happdrættinu þarf hvorki að greiða
tekjuskatt né tekjuútsvar.
ENDURNÝIÐ í TÍMA
Á árinu 1966 voru miðar í Happdrætti Háskólans nærri uppseldir og raðir alveg ófáanlegar. Þess vegna er brýnt fyr-
ir öllum gömlum viðskiptavinum happdrættisins að endurnýja sem allra fyrst og eigi síðar en 10. janúar, því eftir
þann tíma er umboðsmönnum heimilt að selja miðana hverjum sem er. Látið eigi happ úr hendi sleppa.
UMBOÐSMENN:
Akureyri: Jón Guðmundsson, kaupm., Geislagötu 10. — Hrísey: Björgvin Jónsson, verzlunarm. — Dalvík: Jóhann
G. Sigurðsson, kaupm. — Grenivík: Kristín Loftsdóttir. — Húsavík: Snorri Jónsson, kaupmaður.
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS
AKUREYRARUMBOÐ GEISLAGÖTU 10, SÍMAR 11046 og 11336
VINNINGAR SKIPTAST ÞANNIG:
2 vinningar á 1.000.000 kr. 2.000.000 kr.
22 vinningar á 500.000 kr. 11.000.000 kr.
24 vinningar á 100.000 kr. 2.400.000 kr.
1.832 vinningar á 10.000 kr. 18.320.000 kr.
4.072 vinningar á 5.000 kr. 20.360.000 kr.
24.000 vinningar á 1.500 kr. 36.000.000 kr.
Aukavinningar:
. 4 vinningar á 50.000 kr. 200.000 kr.
44 vinningar á 10.000 kr. 440.000 kr.
30.000 vinningar 90.720.000 kr.
ÍSLENDINGUR 2