Íslendingur


Íslendingur - 29.12.1966, Blaðsíða 7

Íslendingur - 29.12.1966, Blaðsíða 7
Hallað á mætan mann 2. Þ. M. flutti Dagur grein um bækur eftir sr. Benjamín Kristj ánsson. Þar segir hann: „Lítt menntaður bóndi, að nafni Hans Nielsen Hauge óð um landið (Noreg) þvert og endi- langt til að vara menn við súr- deigi prestanna. Frá þeim tíma hefir þekking í guðfræði verið talin hættuleg vantrú í því landi.“ Þetta er aðeins hálfur sann- leikur eða varla það og hallað á mætan mann. Fyrsta bókin, sem Hauga ritaði, var „Um léttúð heimsins“. Þar var talað um dóm Guðs yfir fölskum faríseapredikurum. En megin- kjarni predikunar þeirrar, sem Hauge flutti, var gegn syndum samtíðar hans. Þannig deildu spámenn Guðs á sína samtíð. Þannig px-edikaði Kristur sjálf- ur, og þannig hafa allir sannir predikarar ráðizt gegn synd í ræðum sínum. Meginkjax-ni predikunar hjá Hauge var gegn synd. Hafi hann dæmt presta hai'ðar en aðra, var það af því að þeir áttu verra skilið. Það var ekki siður hjá Hauge að fara í manngreinarálit. Prestarnir guldu Hauge rauð an belg fyrir gráan og siguðu á hinn yfirvöldunum, sem skýldu sér bak við gamla laga- grein. Hún átti að hindra boð- un villutrúar og loka þá menn úti frá predikunarstarfi, sem ekki höfðu guðfi'æðipróf. Hauge var. tekinn fastur og geymdur bak við lás og loku árum saman. Þegar loks var kveðinn upp dómur yfir hon- um, hljóðaði hann svo: a) að Hans Nielsen hafi ferð- azt um landið og talað Guðs orð þvert ofan í tilskipun frá 13. jan. 1741. b) að hann hafi hvatt aðra til þess sama. c) að hann hafi haft óviður- kvæmilegar ásakanir í ritum sínum á hendur prestastéttinni, þó viðurkenna beri, að þær hvorki séu sprottnar af illvilja né séu eins móðgandi, ef þær eru lesnar í samhengi, og þær í fljótu bragði virðast vera, ef þær ei'u teknar úr samhengi." Þessi „lítt menntaði bóndi“, sem sr. B. kallar svo, vár fram- taksmikill um iðnað á þeim ár- um, sem hann var frjáls eftir það, að andlega hi-eyfingin var komin af stað. Og inn í varð- haldið var hann sóttur til að stofna saltvinnslu til að bjarga þjóð sinni frá saltskorti, er styrjöld hamlaði saltflutning- um. Hauge, þessi „lítt menntaði bóndi“, var menntaður af sín- um biblíulestri. „Það er ekki hægt að kalla þann mann ó- menntaðan, sem lesið hefir biblíuna," sagði Thomas Hux- ley á sinni tíð. Hann var ekki trúmaður, en nógu mikill mað- ur samt til að láta biblíuna njóta sannmælis. Hún menntar menn í réttlæti. Ég verð að gera ráð fyrir þvi, að sr. B. ti'úi þeirri frásögn biblíunnai', — þótt hann efi margt eða neiti með öllu mörgu sem stendur þar, — að postular Jesú hafi vei-ið „ólæi'ðir menn og leikmenn“. (Post. 4. 13.). Þeir voru ekki langskólagengn- ir guðfræðingar, að Páli post- ula undanskildum. Þó leit Kristur svo á, að þeir gætu flutt fagnaðai'boðskap hans. Biblían segir, að hann veitti þeim tvennt, sem gerði þá hæfa tfl þess. Hið fyrra var það, að hann „lauk upp hugskoti þeirra, til þess að þeir skildu ritningarn- ar“. Þetta gerði Kristur líka fyrir Hauge. Það er þetta verk Krists, sem gerir menn hæfa til að skilja heilaga ritningu, ef þeir lesa hana með kostgæfni og kosta kapps um að breyta eftir henni. Þetta var orsök þess, að Hauge skildi biblíuna betur en margir aðrir. Hið síðara var það, að Krist- ur gaf postulum sínum heilag- an Anda og klæddi þá krafti frá hæðum. Þetta veitti hann Hauge einnig. Þess vegna höfðu orð hans kraft, sem sneru fólki fi'á vantrú, löstum og drykkju- skap, gerði það að nýju fólki. Án þessa tvenns, sem hér var nefnt, vei'ður „lífsins brauð að dauðans steinum“, þótt jafnvel hálærður guðfræðingur flytji það. Notar frelsaða fólkið úi'klipp ur úr ritningunni í kenninga- kerfi sitt og sleppir það þvi, sem ekki passar í kerfið? Svo segir sr. B. „Mai'gur heldur mann af sér“, sannast þar. Þetta er aðfei'ð hans sjálfs og skoðanabræðra hans. Þeir taka allt úr ritningunni, sem fellur ekki í kenningaramma þeirra, svo sem guðlegan uppruna heil agrar ritningar, guðdóm Krists, fi-iðþæging hans og líkamlega upprisu. Nú er boðað fullum fetum í Ameríku, að Guð sé dáinn! Það er beint framhald af hinu. Þar er einnig verið að reyna að stofna guðlausan krist indóm. Þar á að halda siðfræði kristninnar, en þurrka út hið yfirnáttúrulega. Guðfræðingar standa fyrir þessum stefnum eða hreyfingum, en ekki lítt menntaðir bændur. Slíkt guð- fræðimyi'kur er öllu nátt- myrki'i verra. Það er gott að hafa ljós, þeg- ar myrkt er. Það er gott að þekkja Hann, sem sagði: „Ég er ljós heimsins. Hver sem fylgir mér, mun ekki ganga í myrkr- inu, heldur hafa ljós lífsins." Kristur getur lýst upp myrkv- aðan mannshugann, ef maður- inn þráir Ijós og leitar þess í hinni einu bók, sem Guð hefir gefið mönnunum: í heilagri ritningu. Þangað leitaði Hauge. Þar fann hann ljósið, sem Kristur lét skína inn í hjarta hans. Frá Hauge skein það svo um allan Noi'eg og víðar þó. Sá tími kom, að bæði biskup, prófessorar og prestar komu að heimsækja Hauge nokkru eftir, að varðhaldsvist hans lauk. Aðrir embættismenn sóttu hann einnig heim. Þannig sigr- aði ljósið myi'krið og mun sigi'a, — nema hjá þeim, sem vísvitandi og af ráðnum huga snúa sér frá því og segja eins og blindi maðurinn í sögunni „í landi blindingjanna“: „Það er ekkert til í heiminum, sem heitir ljós.“ 13. nóvember 1966 Hjartanlega þökkum við alla samúð og aðstoð, sein okkur var sýnd við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, HULDU EMILSDÓTTUR, Hafnarsti-æti 21, Akureyri. Tómas Jónsson, börn og tengdabörn. I- I ^ Kœrlega pakka ég fjölskyldu, vinum og kunningj- ? um fyrir gjafir, skeyti og kveðjur á 75 ára afmœli |j ® minu, og sérstaka pökk sendum við hjónin öllum * peim mörgu vinum okkar, sem heimsóttu okkur penn- j? an dag, sem einnig er giftingardagur okkar. ± t i Akureyri 22. desember 196G. f f ;v I é JÓN E. StGÚÍiÐSSON. i ± ± Y © S. G. J. UR HEiMRHQCUM LÆKNAÞJÓNUSTA NÆTUBVAKTIR á Akureyri hefjast kl. 17 og standa til kl. 8 morguninn eftir. — Þessir læknar hafa vaktir næstu nætur: 29. des. Halldór Hall- dórsson. 30. des. Sigurður Ólason. 31. des. Halldór Hall- dói’sson. 1. jan. Inga Bjöms- dóttir. LYFJABÚÐiR LYFJ ABÚÐIRN AR á Akur- eyri eru opnar sem hér segir: Á vii'kum dögum eins og verzlanir, en eftir það er vakt í annai'ri lyfjabúðinni í senn til kl. 22. Á laugardögum er vakt til kl. 16 og aftur kl. 20—21. Á sunnudögum er vakt kl. 15—17 og 20—21. • Vaktir þessa viku hefur Akureyrar Apótek, í næstu viku frá 2. jan. tekur Stjörnu Apótek við. ÝMSAR TILKYNNINGAR SJÓNARHÆÐ: Samkomur á gamlárskvöld kl. 11 og nýáx-s dag kl. 5 e.h. Allir velkomnir. ZION: Hátíðai'samkoma nýárs- dag kl. 8.30 e. h. — Allir vel- komnir. FÍLADELFÍA Lundargötu 12. Hátíðarsamkomur: Á gaml- ái'sdag kl. 10.30 s. d. Nýárs- dag kl. 8.30 s. d. — Allir eru hjartanlega velkomnir. — Fíladelfía. HINIR ARLEGU jóla- og nýárs hljómleikar Lúðrasveitar Ak ureyi'ar verða að þessu sinni haldnir í Akureyi-arkirkju miðvikudaginn 4. janúar 1967 kl. 8.30 e. h. — Stjómandi er Jan Kisa. Kvenfélagift BALDURSBRA heldur jólatrésskemmtun fyr ir böm úr Glerái'hverfi í Bjargi föstudaginn 30. des. kl. 3—5 síðdegis. í Glerái-hverfi. Sálmar no. 488, 43, 68, 489. B. S. Nýái'sdagur kl. 2 e. h. Akur- eyrai'kirkja. Sálmar no. 500, 491, 499, 1. B. S.. Sama dag kl. 2 e. h. Lög- mannshlíðarkirkja. Sálmar no. 489, 491, 499, 1. P. S. Sama dag kl. 5 e. h. Messa á sjúkrahúsinu. P. S. MESSUR GUÐSÞJÓNUSTUR í Akur- eyrarprestakalli um áramót Gamlái-skvöld kl. 6 Akui'eyr- ai'kii'kja. Sálmar no. 488, 498, 675, 489. P. S. Sama kvöld kl. 6 Skólahúsið BRÚÐHJÓN. Hinn 17. des. ember voru gef in saman í hjónaband í Akui-eyi-ar- kii-kju ungfrú Guðbjörg Vign isdóttir og Kristján Ár- mannsson skrif stofumaðui'. — Heimili þeirra vei'ður að Ráð hústoi'gi 4 Ak- ureyri. (Ljósm.: N. H.) BRÚÐKAUP EFTIRTALIN BRÚÐHJÓN voru gefin saman á Akureyri: Þann 18. desember ungfrú Þórunn Bergsdóttir og Friðrik Steingrímsson stud. jur. Þann 24. desember ungírú Gréta Soffía Sigursteinsdóttir og Ólafur Haukur Ólafsson húsasmiður. Heimili þeii'ra er að Skarðshlíð 38. Þann 24. desember ungfrú Daníela Vilborg Salberg Elís- dóttir og Jón Bjami Jóhannes- son vei'kamaður frá Hlíðarfelli í Eyjafirði. Þann 25. desember ungfrú Sólveig Bjöi'k Kristinsdóttir og Sveinbjörn Egilsson bílstjóri. Heimili þeirra er að Brekku- götu 7. Þann 25. desember ungfrú Helga Eyjólfsdóttir og Pétur Jónsson rafvirki. Heimili þeirra er að Þórunnarstræti 87. Þann 25. desember ungfrú Maifa Þóx'ðardóttir og Kristján Viðar Skarphéðinsson. Heimili þeirra er að Helgamagrastræti 2 Þann 26. desember ungfrú Þói'halla Þórhallsdóttir og Hjörtur Hi’einn Hjai'tarson. — Heimili þeirra er að Þórunnar- sti-æti 130. Þann 26. desember ungfrú Dýi'leif Bjarnadóttir píanókenn ari og Öm Ingi Gíslason banka ritari. Heimili þeirra er að Lönguhlíð 1 B. Þann 28. desember ungfrú Ragnhildur Ingólfsdóttir og Samúel Jóhannsson málara- nemi. Heimili þeirra er að Strandgötu 23. - Rólegf um jólin (Framhald af blaðsíðu 8) skilyi-ða, en bílstjórar virðast eiga nokkuð erfitt með að laga aksturinn eftir þeim. Það er þó mikil nauðsyn, að þeir gæti fyllstu varúðar, búi bílana vel út til aksturs í snjó, en treysti samt ekki um of á þann útbún- að í akstri, enda hefur sýnt sig undanfama daga, að t. d. snjó- dekk duga ekki þegar hálka og lausamjöll leggjast á eitt. - ICELAND REVIEW (Fi-amhald af blaðsíðu 6). stutta frásögn af handritamál- inu og lokum þess — og mynd- ir áhugaljósmyndara af landi og þjóð. Ennfi-emur er grein um KEA áttatíu ára. Af föstum liðum Iceland Review ei-u í þessu hefti fréttir í stuttu máli, eitt og annað um sjávarútveg, fx-ímerkjaþáttur, fróðleiksmolar fyrir ferðamenn og sitthvað fleira. TIL SÖLU: OPEL CARAVAN. árgerð 1959. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 1-20-36. SMÁAUGLÝSINGAR ISLENDINGS Stúlka óskar eftir skrifstofu- vinnu hálfan daginn, eftir há- degi. Vön. Hefur stúdents- menntun. Sími 21354. 7 ÍSLENDINGUR

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.