Íslendingur - 29.12.1966, Side 5
Brot í myndum
úr annál 1966
•-------------------------------->
IVlikii snjóalög hafa selt svip á
árið. Hart hret kom á miðju
sumri. Þessi mynd er tekin
nokkrum dögum síðar og sér
út Eyjafjörð.
---------------------------------
Óhemju síldarmagn barst á
land af miðunum fyrir Norður-
og Austurlandi. Myndin er af
blómarós í Ólafsfirði við síldar-
söltun.
Norðlendingar fengu örlítið af sumarblíðu að segja, þrátt fyrir
umijleypingasamara tíðarfar en um áratugaskeið áður.
Tónlistarlíf stóð með blóma víða um héruð, eins og oft áður. Þessi
mynd er af nýjum stjórnanda Lúðrasveitar Akureyrar, Tékkanum
Jan Kisa.
<------:-----------------
Forsætisráðherra Noregs,
Per Borten, heimsótti ís-
land í september og kom
þá m. a. til Norðurlands.
Hér sézt Gísli Björnsson
bóndi á Grund í Eyjafirði
taka á móti Borten. Á milli
þeirra sézt Maguús Jóns-
son fjármálaráðherra, en
Árni Jónsson tilraunastjóri
snýr baki í ljósmyndarann.
<------------------:-----
------------------------
Ólafur Jóakimsson skip-
stjóri á Sigurbjörgu ÓF 1,
fyrsta stálskipinu frá Slipp
stöðinni h.f., stýrir skipinu
út Eyjafjörð.
------------------------>.
5 ÍSLENDINGUR