Íslendingur


Íslendingur - 02.02.1967, Blaðsíða 5

Íslendingur - 02.02.1967, Blaðsíða 5
Skíðastökkskeppni inn í „miðjum bæ“ á Siglufirði. > ■> Frá Skíðamóti Siglufjarðar tJRSLIT í göngu laugardaginn og sunnudaginn 14.—15. janúar. 6—8 ára. 1. Þorsteinn Sæber Sigurðs- son á 13 mín. og 55 sek. 2. Sigur björn Ragnar Antonsson á 14 mín. 3. Kristján Kristjánsson á 17 mín. og 33 sek. 9—41 ára. 1. Þórhallur Benediktsson á 13 mín. og 45 sek. 2. Hallgrímur Sverrisson á 16 mín. og 39 sek. 3. Rögnvaldur Gottskálksson á 16 mín. og 47 sek. 12—13 ára. 1. Sigurgeir Erlendsson á 13 mín. og 32 sek. 2. Þórhallur Gestsson á 14 mín. og 04 sek. 3. Sturlaugur Kristjánsson á 14 mín. og 36 sek. 14—16 ára. 1. Ólafur Baldursson á 13 mín. og 08 sek. 2. Sigurður Steingrímsson á 13 mín. og 13 sek. 3. Ingólfur Jónsson á 15 mín. og 38 sek. 17—19 ára. 1. Sigurjón Erlendsson á 53 mín. og 27 sek. 20 ára og eldri. 1. Þórhallur Sveinsson á 47 mín. og 45 sek. 2. Gunnar Guð- mundsson á 47 mín. og 56 sek. 3. Haraldur Erlendsson á 49 mín og 28 sek. Skíðamóf Akureyrar hófst - lieldur áfram á SL. SUNNUDAG hófst Skíða- mót Akureyrar 1967 með svig- fceppni í unglingaflokkum. — Úrslit urðu þessi: Drengir 11—12 ára. sek. sunnudag kl. 13 unglinga í Hlíðarfjalli. En ungl ingarnir stóðu sig mjög vel, sér staklega stúlkurnar, sem eru í mikilli framför. — Keppendur voru alls 40. DAGSKRÁ SKÍÐAMÖTS ÍSLANDS1967 EINS OG skýrt var frá í síðasta blaði verður Skíðamót íslands á sunuudag Brautirnar lagði Reynir Pálmason, og mótsstjóri var Halldór Ólafsson. Um næstu helgi heldur mótið áfram. Þá verður keppt í stór- svigi í öllum flokkum. Keppnin hefst kl. 13 á surinudag. 1967 háð á Siglufirði dagana 21-—29. mavz. Dagskrá mótsins verðUr þannig: Þriðjudaginn 21. marz kl. 15. Mótið sett. Ganga 20 ára og eldri. Ganga 17—19 ára. Miðvikudaginn 22. marz kl. 14. Stórsvig karla og kvenna. Kl. 15. Boðganga. Föstudaginn 24. marz kl. 10. Skíðaþing. Laugardaginn 25. marz kl. 14. Svig kvenna og karla. Sunnudaginn 26. marz kl. 14. 30 km. ganga. Kl. 15. Flokka- svig. Kl. 20. Verðlaunaafhend- ing og mótsslit. Þátttökutilkynningar þurfa að berast eigi síðar en 9. marz, ásamt þátttökugjaldi kr. 25.00 fyrir hvern keppanda í hverri grein. Mótsstjórnin áskilur sér rétt til að breyta dagskrá mótsins vegna veðurs eða annarra ófyr- irsjáanlegra orsaka. Skíðafélag Siglufjarðar, Skíða borg, sér um framkvæmd móts- ins. 1. Gunnlaugur Frímannss. KÁ 65.7 2- Guðm. Sigurbjörnsson l’ór 67.1 3. Alfreð Þórsson KA 68.6 Brautarlengd var 180 m., hlið 25, fallhæð um 90 m. Stúlknaflokkur. sek. 1. Sigþrúður Siglaugsdóltir KA 126.5 2. Barbara Geirsdóttir KA 136.5 Drengir 13—14 ára. sek. 1. Guðmundur Frímannss. KA 95.8 2. l’orslcinn Baldvinsson KA 103.5 3. Haukur Jóhannsson KA 108.8 4. l’orsteinn Vilhelmsson KA 108.8 Brautarlengd í þessum tveim ■flokkum var 340 m., fallhæð 115 m. og hlið 45. Unglingar 15—16 ára. sek. 1. Árni Óðiniíson KA 99.8 2. Örn Þórsson KA 100.2 3. Bergur Finnsson Þór 111.7 Brautarlengd var 360 m., fall hæð 130 m. og hlið 50. Sennilega hafa ekki áður ver ið lagðar erfiðari brautir fyrir - ÁLFADANS (Framhald af blaðsíðu 8.) mikið og vel hafi verið unnið hér heima fyrir á skömmum tím atil undirbúnings þessari skemmtun. Nú eru liðin 15 ár síðan álfar hafa dansað í Mývatnssveit, má því segja að ekki hafi mátt drag azt lengur að endurvekja svo sérstæðan skemmtanaþátt hér. Búningar voru fengnir að láni hjá íþróttafélaginu Þór á Akur- eyri, þar sem ekki voru til bún ingar á álfa hér í sveitinni. Ævintýraþráin dró hann til íslands Einn af efnilegustu píanóleikurum Breta kennir í vetur á Akureyri, kemur fram á fyrstu tónleikum Tónlistarfélagsins A ÞREÐJUDAGSKVÖLDIÐ í næstu viku verða fyrstu tón- leikar Tónlistarfélags Akur- eyrar á yfirstandandi starfs- ári. Þá kemur fram einn af efnilegustu píanóleikurum Breta, Philip Jenkins, sem réðist að Tónlistarskóla Akur eyrar í nóvember sl. og kennir þar píanóleik til vors. Það er fátítt, að tónlistar- skólar hér á landi nái tangar- haldi á framúrskarandi tón- listarmönnum erlendis frá, til þess að kenna stórum hópi ungra nemenda. Blaðið spurði því Philip Jenkins, hvers vegna hann hefði tekið boði um að taka að sér kennslu hér á Akureýri í vetur. — Það vakti ævintýra- þrána, þegar Jóhann Tryggva son færði þetta í tal við mig, sagði Jenkins. Ég hef gaman af að sjá mig um í heiminum — og svo langaði mig til að sjá reglulegan vetur. Hvemig líkar þér svo á ís- landi? — Ég hef lítið séð af land- inu ennþá, eiginlega aðeins Reykjavíkurflugvöll og svo mér bréf frá BBC, þar sem ég var beðinn að. taka þátt í flutn ingi á Mozart-sónötunum. BBC ætlar að útvarpa flutn- ingi þeirra allra, 19 að tölu, og þeir ætla mér að leika þá 18. Þú hefur leikið inn á plöt- ur? — Ég hef leikið inn á þrjár hæggengar plötur, allt þekkt verk eftir nokkra af frægustu tónsnillingunum. Jón Sigurgeirsson, form. Tón- listarfélagsins, Philip Jenkins og Jakob Tryggvason skóla- stjóri Tónlistarskólans. Akureyri. En það er ágætt að vera hér. Færðu að vera í friði hér norður á hjara veraldar fyrir löndum þínum heima í Eng- landi? — Eiginlega ekki alveg. Ég fór núna í janúar út til Eng- lands og lék á 5 tónleikum, þar af tveim fyrir BBC, brezka útvarpið, og var þeim tónleik- um útvarpað fyrir rúmri viku. Þegar ég kom heim, beið eftir 5 ÍSLENDINGUR

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.