Íslendingur


Íslendingur - 02.02.1967, Blaðsíða 7

Íslendingur - 02.02.1967, Blaðsíða 7
t Ollum þeim fjölmörgu, sem heiðruðu minningu GUÐRÍÐAR GUNNARSDÓTTUR RINGSTED frá Kljáströnd, þökkum við af alhug og biðjum guðs blessunar. Börn og tengdabörn. KRIMPLENE-EFNI NÝKOMIN Margir litir. Verzlunin Rún Nýkomið: DÖMUPILS terylene, verð kr. 572.00 Afar fallegar ítalskar DÖMUPEYSUR SKOTAPILS frá Gor-ray Verzl. ÁSBYRGI k’.W.VmV.W.’J'J’.V.V.-.V.’. Auglýsið í Islendingi Auglýsingasíminn er SÖNGUR í samráði við söngkennara Tónlistarskóla Akureyrar, hr. S. Demetz.Franzson, er fyrirhugað að athuga mögu- leika á að stofna kvennakór hér í bænum. Konur og ungar stúlkur, sem hafa áhuga á þessu, eru vinsamlegast beðnar að koma til viðtals í Tónlist- arskólanum, Hafnarstr. 81 (hæðin yfir Amtsbókasafn- inu) sunnudaginn 5. febr. n.k. kl. 5—6 e. h. Upplýsingar á daginn í símum 2-10-78 og 1-24-57, en eftir kl. 6 í símum 1-16-97 og 1-24-42. NÝJAR VÖRUR Á ÚTSÖLUNNI: LEÐURKÁPUR og JAKKAR SKJÓLJAKKAR með og án hettu, verð kr. 495.00 DRAGTIR með og án skinnkraga Einnig RÚSKINNSDRAGTIR, PEYSUR, BUXUR o. fl. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL NYKOMIÐ: KVENBOMSUR með fylltum liæl KVENSTÍGVÉL, hvit, með svörtum rönduin GÆRUSKÓR, gulir og bláir BARNASTÍGVÉL, rauð og blá SKÓBÚÐ K.E.A. ÁRSHÁTÍÐ ÁRSHÁTÍÐ Skagfirðingafélagsins á Akureyri verður í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 11. febrúar og hefst með borðhaldi uppi (í litla sal) kl. 7. Áríðandi, að allir mæti stundvíslega. NEFNDIN. ÍSLENDINGUR LEGGUR KAPP Á AÐ VERA NORÐLENDINGUM GAGNLEGUR ÍSLENDINGUR —mmmmmmmmmmmmmmmmmmmm—iáskÓftal'SÍmÍ 11354 UTSALAN heldur áfram þessa viku. VERZLUNIN DRÍFA BUXNADRAGTIR NÝK0MNAR VEFNAÐARVÖRUDEILD Skútugarn Ný sending af Skútugarni 20 tegundir í hundruðum glæsilegra lita. Ekkert garn er eins fjolbreytt og Skútugarn BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. ÞORRARLOT að ÁRSKÓGI 3. febrúar kl. 8.30 síðdegis. - Gamlir Árskógsströndungar velkomnir með sinn þorramat. - Góð hljómsveit. Nefndin. BEZTA HUSHJALPIN ER ÞVOTTUR FRÁ MJALLHVlT ÞVOTTAHÚS 'á --------' JFÆÆÆA ÚR HEIMMHÖCUM LÆKNAÞJONUSTA NÆTURVAKTIR á Akureyri hefjast kl. 17 og standa til kl. 8 morguninn eftir. — Þessir læknar hafa vaktir næstu nætur: 2. febr. Erlendur Kon ráðsson, 3. febr. Magnús Ás- mundsson, 4. febr. Halldór Halldórsson, 5. febr. Halldór Haldórsson, 6. febr. Bjarni Rafnar, 7. febr. Erlendur Kon ráðsson, 8. febr. Baldur Jóns- son. LYFJABUÐIR LVF JABÚÐIRN AR á Akur- eyri eru opnar sem hér segir: Á virkum dögum eins og verzlanir, en eftir það er vakt í annarri lyfjabúðinni í senn til kl. 22. Á laugardögum er vakt til kl. 16 og aftur kl. 20—21. Á sunnudögum er vakt kl. 15—17 og 20—21. • Vaktir þessa viku hefur Stjörnu-Apótek, sími 11718, en næstu viku Akureyrar- Apótek, sími 11032. MESSUR MESSAÐ á sunnudaginn í Ak- ureyrarkirkju kl. 5 e. h. — Föstuinngangur. Sálmar nr. 318 — 434 — 681 — 660 — 454. P. S. ÝMSAR TILKYNNINGAR I.O.O.F. 148238V2 — 0 FRÁ HAPPDRÆTTI SJÁLFS- BJARGAR 1966. Vinnings- númerið er 2147. FRÁ Kristniboðshúsinu ZION. Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Samkoma kl. 8.30 e. h. hvern sunnudag. Allir velkomnir. VINNINGAR í happdrætti Styrktarfélags vangefinna: — P. 548, volvobíll. R. 688, saab. E. 152, landrover. Styrktar- félag vangefinna. FRÁ SJALFSBJÖRG. Annað spilakvöld föstudagskvöld 3. febr. klukkan 8.30. — - Stjórnin. ÁHEIT á Strandarkirkju frá F. B. kr. 150.00. SAFNAÐARFUNDUR í Munka þverárkirkju 5. febrúar, að aflokinni guðsþjónustu. —- Sóknamefndin. SMÁAUGLÝSINGAR fSLENDINGS Reglusamur skólapiltur óskar eftir herbergi, sem næst Mennta skólanum, næsta vetur. Sími 11055, frá kl. 6.30—7 e. h. 7 ÍSLENDINGUR

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.