Íslendingur - 31.10.1974, Blaðsíða 3
SMÁAUGLÝSINGAR
ÍSLENDINGS
FRÍMERKI
Notuð, íslensk frímerki
keypt hærra verði en áður
hefur þekkst.
William F. Pálsson,
Halldórsstaðir, Laxárdal,
S.-Þingeyjarsýslu.
2 SNJÓDEKK á felgjum
fyrir SAAB 96 til sölu.
Einnig 1 aukafelgja.
Uppl. í síma 2-19-86
eftir kl. 19.
Til sölu DODGE CORO-
NET, árgerð 1967.
Upplýsingar í síma
4-14-76, Húsavík.
Til sölu PEUGOET 404,
árgerð 1968.
Uppl. gefur Stefán
í síma 2-16-16.
Leikfélag
Akureyrar
Ævintýri á
gönguför
eftir J. C. Hostrup.
Leikstjóri Eyvindur
Erlendsson.
Ævintýrið fimmtudag.
Ævintýrið föstudag.
Ævintýrið sunnudag.
Miðasala frá kl. 4 e. h.
fimmtudag. Sími 11073.
L. A.
ALLIR VEGIR
FÆRIR Á
Yokohama
SNJÓBÖRÐUM
OLÍUSALA K Þ
HÚSAVÍK
MYTT A
sölijskrAnni
Stórt raðhús á Syðri-Brekkunni.
4ra herbergja íbúð í Innbænum.
3ja herbergja jarðhæð á Norður-Brekkunni.
Einnig mikið úrval af öðrum húsum og íbúðum.
Ragnar Steinbergsson, hrl.
Geislagötu 5. — Sími 1-17-82.
Viðtalstími kl. 5 — 7 e. h.
HEIMASÍMAR:
RAGNAR STEINBERGSSON, hrl., sími 1-14-59.
IÍRISTINN STEINSSON, sölustj., sími 2-25-36.
Pottar og pönnur
Ný sending í miklu úrvali
Fallegir pottar — ljótir pottar
góðir pottar — vondir pottar
dýrir pottar og ódýrir pottar
Allt fæst í AMARO
Komib og skoðib,
þab kostar ekkert
Húsbyggjendur
Byggingatimbur:
7/s”x4” kr. 66 pr. m.
7/s”x5” kr. 83 pr. m.
7/8”x6” kr. 100 pr. m.
1”x6” kr. 130 pr. m.
l”x7” kr. 151 pr. m.
1V2”x4” kr. 129 pr. m.
2”x4” kr. 166 pr. m.
2”x5” kr. 208 pr. m.
2”x6” kr. 246 pr. m.
2”x7” kr. 288 pr. m
2”x8” kr. 331 pr. m.
Gluggaviður, fúavarinn:
2V2”x5” kr. 351 pr. m.
Steypustyrktarstál:
8 mm kr. 87.000 pr. tonn
10 mm kr. 83.800 pr. tonn
12 mm kr. 82.400 pr. tonn
GleruII:
10 cm kr. 362 pr. m2
Gerið verðsamanburð.
Bygginga-
vöruverslun
Tómasar
Björnssonar hf.
Glerárgötu 34,
símar 2-29-60, 1-19-60.
Neyðarsímar
Eftir kl. 08.00, mánudag-
inn 4. nóvember, verða
neyðarsímar á Akureyri
sem hér segir:
LÖGRÉGLA 2-32-22
SLÖKKVILIÐ OG
SJÚKRABÍLL 2-22-22
Svört, síð pils.
Svartar síðbuxur.
Sokkabuxur, þykkar,
no. 38 — 46.
Úlpur væntanlegar næstu
daga.
Markaðurinn
l\iú
er hún loksins lcomin,
Barbie
sweet sixteen.
Sun Valley
Barbie og Ken
í skíðafatnaði.
Cris, Tuffi og
Todd
ásamt ldæðnaði.
Ævintýramennirnir
Jeff og Jim
ásamt nýjum fylgihlutum.
Leikfanga-
markaðurinn
Rýmingarsalan
SKIPAGÖTU 6
stendur til næstu helgar.
Verslunin
DRÍFA
Jólavörur
Óðum styttist til jóla.
Jólavörurnar eru komnar.
Komið, skoðið og sannfærist.
ÍSLENDINGUR - 3