Íslendingur - 11.09.1975, Blaðsíða 6
Mý húsgagnaverslun — VÖRLBÆR HF.
Höfum opnað nýja glæsilega húsgagnaverslun / nýju 400 fermetra húsnæði að Tryggva-
braut 24, Akureyri. - Mikið úrval af innlendum og erlendum húsgögnum. Meðal annars
70 tegundir af sófasettum, borðstofuhúsgögn, hjónarúm, svefnbekkir, svefnstólar, skrifborð o.m.fl.
Gjörið svo vel og lítið inn — oP,ð m«. 9-12 og 13-w
Húsgagnaverslunin
TRYGGVABRAUT 24 — AKUREYRI
VORUBÆR hf.
SÍMI: 2-14-10.
í SAMA HÚSI OG HAGKAUP.
MESSUR
Messað í Akureyrarkirkju kl.
11 á sunnudaginn. Sálmar nr.
167, 51, 194, 460, 96. — P. S.
Messað verður í Lögmanns-
hlíðarkirkju n.k. sunnudag kl.
2 e. h. Bílferð verður úr Gler-
árhverfi kl. 1.30. Fjölmennum
til kirkju. •— B. S.
Sjónarhæð. Almenn samkoma
n.k. sunnudag kl. 17. Sælir
eru þeir sem heyra Guðs orð
og varðveita það. — Glerár-
hverfi. Sunnudagaskóli hefst
n.k. sunnud. kl. 13.15 í skóla-
húsinu. Öll börn velkomin.
„Sæll er sá, er situr í skjóli
hins Hæsta.“ (Sálm. 91. 1.)
Flý þú í stormum lífsins til
frelsarans. — Sæm. G. Jóh.
Hjálpræðisherinn. — Verið
hjartanlega velkomin á sam-
komur sem ungt fólk úr
Reykjavík, söngflokkurinn
„Blóð og eldur“ taka þátt í,
með miklum söng og hljóð-
færaleik. Laugardagskvöld kl.
8.30 verður almenn samkoma
í kristniboðshúsinu ZION, þar
verður einnig samkoma fyrir
ungt fólk kl. 23.00. Svo verða
samkomur í sal Hjálpræðis-
hersins á sunnudag kl. 10.30
f. h. helgunarsamkoma og kl.
5 e. h. hjálpræðissamkoma. —
(Ath. kl. 5).
BÖRN. Munið að sunnudaga-
skólinn byrjar n.k. sunnudag
kl. 2. Öll börn velkomin.
Samkoma votta Jehóva að
Þingvallastræti 14, 2. hæð,
sunnudaginn 14. september kl.
16.00. Fyrirlestur: Eru dagar
kristna heimsins taldir. Allir
velkomnir.
Ferðafélag Akureyrar. Göngu
ferð á Þorvaldsdal laugardag-
inn 13. sept. Brottför kl. 8.
Þátttaka tilkynnist skrifstofu
félagsins fimmtudag kl. 6—7
e. h.
Foreldrar athugið!
Mýkomnar alls konar
barnavorur s.s.
Swallow kerruvagnar — Royal kerruvagnar —
Royal barnavagnar — Barnavöggur, barnaburðar-
pokar, barnastólar, pelahitarar, baðborð — Hopp-
rólur, 3 gerðir — Vagnteppi og rúmteppi — plast-
smekkir, burðarrúm o. fl. o. fl.
Brynjólfur Sveinsson hf.
Verðlækkun á dilkakjöti
Seljum næstu daga 1. flokks dilkakjöt (miðjur)
Á STÓRLÆKKUÐU VERÐI
VERÐIÐ VAR ÁÐUR KR. 322.00
Kostar nú kr. 260.00 kg.
Matvörubúðir ^
SÖFN
Matthíasarhús verður lokað
frá 10. september.
Davíðshús verður lokað frá
10. september.
Náttúrugripasafnið er opið dag
lega frá kl. 1 — 3.
Minjasafnið er opið daglega
frá kl. 13.30-17.
Minjasafn IOGT, Friðbjarn-
arhúsi, er opið sunnudag frá
kl. 2—4.
Nonna hús.
Lokað frá 1. september. Þeir,
sem vilja skoða safnið eftir
þann tíma vinsamlega hafið
samband við safnvörð í síma
22777.
AA-samtökin
Símsvari A-A samtakanna er
2-23-73.
Leiðrétting
í síðasta blaði misritaðist aug
lýsingaverð. Frá 1. sept. kost-
ar dálkcm. 450 kr.
Nýja bíó sýnir í kvöld mynd-
ina „Gefðu duglega á ’ann“
með Bud Spenser og Terece
Hill í aðalhlutverkum. Næsta
mynd á kvöldsýningu verður
Lögregluforinginn, sem er
hörkuspennandi sakamála-
mynd. Kl. 3 á sunnudag verð-
ur sýnt teiknimyndasafn fyrir
börn, en kl. 5 verður Gefðu
duglega á ’ann.
Borgarbíó sýnir í kvöld og
næstu kvöld myndina Skrítn-
ir feðgar, en það er ensk gam-
amnynd um feðga sem lifa á
skransölu. Aðalhlutverk eru
leikin af Wilfrid Brambell og
Harry H. Corbett. Kl. 11.15 í
kvöld og næstu kvöld verður
svo sýnd kvikmyndin Gullna
styttan, en það er bandarísk
kvikmynd frá undirheimum
Hong-Kong. Á sunnudag kl.
3 verður sýnd myndin Vinir
indjánanna. Á næstunni hefur
Borgarbíó sýningar á banda-
rísku kvikmyndinni Vökunæt
ur með Elisabeth Taylor og
Laurence Harvey í aðalhlutv.
ATVIMMA
Óskum að ráða skrifstofumann.
Þarf að geta byrjað um næstu mánaðamót.
SANA HF.
Til sölu:
Mikið úrval 3ja og 4ra herbergja íbúða víða um
bæinn.
Mjög góö efri hæð í tvíbýlishúsi við Byggðaveg.
Hef kaupendur að einstaklings- og tveggja her-
bergja íbúðum.
GUNNAR SÖLNES HDL. og
JÓN KR. SÖLNES, Iögfræðingur.
Strandgötu 1. — Sími: 2-18-20. — Akureyri.
TILBOÐ
Tilboð óskast í eftirtaldar eignir Flugmálasljórnar
ríkisins á Akureyrarflugvelli:
1. Vararafstöðvarhús úr timbri. Stærð: 32,5 m2.
2. Bifreiðageymsla úr timbri. Stærð: 32 m2.
3. Rafstöð. Ástimplað afl 62,5 kwst.
Gerð vélar: Caterpillar-diesel, ca. 85 hestöfl.
Skrifleg tilboð skulu merkt: AKUREYRARFLUG-
VÖLLUR, Pósthólf nr. 632, Akureyri, eða Rúnar
H. Stgmundsson, Espilundi 14, Akureyri, sem
einnig mun gefa nánari upplýsingar um sölu eign-
anna.
Byggingalánasjóður
Akureyrarbæjar
Samkvæmt reglugerð Byggingalánasjóðs Akur-
eyrarbæjar, er hér með auglýst eftir umsóknum
um lán úr sjóðnum með umsóknarfresti til 1. októ-
ber næstkomandi.
Gert er ráð fyrir, að þær fjölskyldur sitji fyrir
lánum, sem eru að koma sér upp húsnæði í fyrsta
sinn.
Umsóknareyðublöð fást á bæjarskrifstofunni.
Ákvarðanir um lánveitingar verða væntanlega
teknar í nóvembermánuði.
Akureyri, 5. september 1975,
BÆJARSTJÖRI.
6 — ÍSLENDINGUR