Íslendingur - 01.04.1976, Page 9
miðstöðin
AUGLÝSIR:
2ja herbergja íbúöir
við Skarðshlíð í fjölbýlis-
húsi,
við Víðilund í fjölbýlis-
húsi,
við Langholt í tvíbýlis-
húsi,
við Lækjargötu í sambýlis-
húsi,
við Norðurgötu í sambýlis-
húsi.
við Eiðsvallagötu í sam-
býlishúsi.
3ja herbergja íbúðir
við Skipagötu í sambýlis-
húsi,
við Hafnarstræti í tvíbýlis-
húsi,
við Skarðshlíð í fjölbýlis-
húsi.
4ra herbergja íbúðir
við Skarðshlíð í fjölbýlis-
húsi,
við Lækjargötu í sambýlis-
húsi,
við Brelckugötu í sambýlis-
húsi,
við Norðurgötu í tvíbýlis-
húsi,
við Einilund í raðhúsi.
5 herbergja íbúðir
við Einholt í raðhúsi,
við Oddeyrargötu í tvíbýlis
húsi,
við Þórunnarstræti í tví-
býlishúsi,
við Laxagötu í einbýlis-
húsi,
við Skarðshlíð í fjölbýlis-
húsi,
við Grundargerði í rað-
húsi.
6 herbergja íbúðir
við Barðstún í tvíbýlis-
húsi,
við Höfðahlíð í tvíbýlis-
húsi,
við Löngumýri í einbýlis-
húsi,
við Þingvallastræti í ein-
býlishúsi.
Eigna-
miðstöðin
Geislagötu 5, 3. hæð.
Opið milli kl. 17 og 19
alla virka daga
nema laugardaga
er opið kl. 14—16.
Símar 1-96-06 og 1-97-45.
Nýja bíó sýnir í kvöld ame-
rísku sakamálamyndina Stone
Killer með Charles Bronson
og Martin Balsam í aðalhlut-
verkum. Næsta mynd sem
sýnd verður á kvöldsýningum
er West World, en þar fer Yul
Brynner með aðalhlutverk,
ásamt Lindu Scott. Kl. 3 á
sunnudag sýnir Nýja bíó
TIL SÖLU:
4ra herbergja íbúð við Vanabyggð.
4ra herbergja íbúð við Skarðshlíð.
4ra herbergja íbúð við Brekkugötu.
3ja herbergja íbúð við Tjamarlund.
Ennfremur fjöldi annarra íbúða af ýmsum stærð-
um.
RAGNAR STEINBERGSSON hrl.,
Geislagötu 5, viðtalstími 5—7 e. h. sími 2-37-82.
HEIMASÍMAR:
Kristinn Steinsson, sölustjðri, 2-25-36.
Ragnar Steinbergsson hrl., 1-14-59.
LEIKFÉLAG
MENNTASKÓLANS
frumsýnir
Elliheimilið
föstudag kl. 8,30.
önnur sýning laugardag
kl. 8,30.
Miðaverð kr. 500,00.
Nýkomið
Terylene-kápur.
Flauels-kápur.
Flauels-kjólar.
Tískuverslunin
Kjarakaup
Gefum 20% afslátt til
helgar af lculdaúlpum,
stökkum og skíðafötum.
Verslunin
ASBVRGI
Akureyrar.
Leikfélag
Glerdýrin
á Sæluviku Skagfirðinga
á Sauðárkróki.
myndina Jesse James með Bob
Hope í aðalhlutverki.
Borgarbíó sýnir í kvöld stór-
myndina Lady sings the Blues,
en myndin var jólamynd Há-
skólabíós 1975 og fékk mjög
góða dóma. Lady sings the
Blues er mynd sem fjallar um
ævi söngkonunnar frægu Billy
Holiday og er það Diana Ross
sem fer með aðalhlutverk
'myndarinnar. Kl. 3 á sunnu-
dag sýnir Borgarbíó myndina
Heppinn Hrakfallabálkur með
Jerry Lewis í aðalhlutverki.
SMÁAUGLÝSINGAR
ÍSLENDINGS \
HVÍT LÆÐA
tapaðist frá Einilundi 10E.
Vinsamlegast hringið í
síma 1-95-12.
Orgel óskast keypt.
Mega vera í slæmu á-
standi.
Haraldur Sigurgeirsson.
Sími: 2-39-15.
TILBOÐ VIKLIM NAR
KJÚKLINGUR STEIKTUR I
OFNI
1 stór kjúklingur, um 1 kg á
þyngd
1 tsk. salt
V4 tsk pipar
Rosmarin eða karrí
1 msk. ldnversk sojasósa eða
chilisósa
50 g smjör
2—3 dl rauðvín.
Penslið kjúklinginn með
bræddu smjöri, og steikið
hann í ofni við um 170° hita
í um 40 — 60 mín. Setjið rauð
vín saman við steikarsoðið,
og jafnið það. Bragðbætið
sósuna með kínverskri soja-
sósu eða chilisósu, ef með
þarf. Kljúfið kjúklinginn, tak
ið lærin af og skiptið bring-
unni í tvennt. Kjúldingurinn
er borinn fram á heitu fati og
ofurlitlu af sósimni hellt út
á hann.
Bjóðum mikið úrval áf nýju
grænmeti, svo sem íslenska
sveppi og gúrkur.
Einnig glæsilegt úrval af
nauta- og kindakjöti á gamla
verðinu.
BJÓÐUM NÝJA, ÖFROSNA KJÖTKJÚKLINGA OG
GRILLKJÚKLINGA, A AÐEINS KR. 850 PR. KG.
Kjörbúð BJARISIA HF.
OPIÐ ALLA DAGA TIL KL. 23,30 OG ALLAR VÖRUR SELDAR - LÍKA KJÖTVÖRUR.
SÍMAR: 2-38-02 OG 1-98-10.
ATH. Yfir 100 bílastæði við Kaupang
Verið velkomin
í SLENDIN GUR — 9