Íslendingur


Íslendingur - 30.06.1977, Síða 6

Íslendingur - 30.06.1977, Síða 6
ATVIMNA öskum að ráða 1—2 smiði strax. Akurfell hf Strandgötu 23, sími 2-23-25 Heimasími 2-21-76 eftir kl. 19.00. Aðalfundur Sögufélags Eyfirðinga verður haldinn í Amtsbóka- safninu Akureyri föstudaginn 1. júlí nk. og hefst kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Sumarbústaður Til sölu er sumarbústaðrr skammt frá Dalvík, ef viðunandi boð fæst. Húsið stendur á fögrum stað sunnan í Hrísahöfða, austan Svarfaðardalsár. Það er ca. 60 m2 að flatarmáli, ein rúmgóð stofa og fjögur minni herbergi, auk eldhúss og forstofu. Húsinu fylgir leigulóð 2.750 fermetrar að stærð. Tilboð sendist fulltrúa kaupfélagsstjóra, Hafnar- stræti 91, Akureyri fyrir 10. júlí næstkomandi. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA. v____________________________ Þinggjöld 1977 Gjaldendur á Akueyri, Dalvík og í Eyjafjarðar- sýslu eru minntir á að ljúka fyrirframgreiðslum þinggjalda eigi síðar en 1. júlí 1977. Þinggjöld þeirra, sem ekki hafa lokið tilskildum fyirrfram greiðslum þá, falla öll í gjalddaga hinn 15. ágúst. Dráttarvextir eru 2V2% á mánuði. Kaupgreiðendur, sem tekið hafa þinggjöld af starfsmönnum ber að skila gjöldunum nú þegar. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík. sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. 27. júní 1977 Ferðafatnaður Stakkar Peysur Buxur Skyrtur Nærföt Sokkar Borgarbíó sýnir í kvöld kl. 9 myndina „BIóðhvelfingin“. Segir myiidin frá múmíufundi í Egiptalandi og þeim afleið- ingum sem sá fundur hefur fyrir finnandann. Kl. 11 sýnir Borgarbíó myndina „Vanrækt ar eiginkonur“. Fjallar mynd in um einmana eiginkonur í úthverfi Lundúna, sem eyða tímanum á ýmsan máta og beita allskyns brögðum til að fyrirbyggja framhjáhald eig- inmannanna. — Upplögð myiid fyrir vanræktar eigin- kMnr, en þær verða að taka eiginmennina með, sagði Björg vin bíóstjóri í Borgarbíói þeg ar hann kynnti þessa mynd. Nýja bíó sýnir í kvöld mynd- ina „Stáltaugar", sem er spennandi með frægustu bíla ofurhugum Bandaríkjanna. Á sunnudaginn kl. 5 og 9 verður sýnd myndin „Valachi-skjöl- in“, sem er sannsöguleg mynd um valdabaráttu innan Mafí- Byggðalinan Framhald af bls. 1. þeiim lýkur í sumar. — Þegar Byggðalínan verður fulltengd, sagði Krist jén, verður flutningsgeta hennar til Akureyrar um 50 mw. Þar með verður diesel- keyrsla á Laxárveitusvæð- inu — sem hefur verið mikil og kostnaðarsöm á undan- förnum ánum — úr sögunni. Þá kom fram í viðtalinu við Kristján, að fraxnkvæmd ir eru í þann veginn að hefj ast við lagningu línunnar frá Kröflu austur á lan<j, allt að aðveitustöð, sem reist verður hjá Eyrarteig í Skriðdal, en því verki á að vera lokið haustið 1978. Á næsta ári verður einnig byggð aðveitu stöð við Varmahlíð, sem ger ir það að verkum, að aftur verður hægt að taka í notk un 60 mw. lrnu þaðan til Sauðárkróks. Ráðstefna Framhald af bls. 8. efnt var til iðnkynningar á Húsavík, sem var sú síð- asta á Norðurlandi. — Tilgangurnin með þessum ráðstefnum er að fá fram opnar umræður í víðu samhengi, sagði Ás- kell er hann var spurður uim tilgang róðstefnunnar. — Ráðstefnurnar eru opn- ar öllum, sem áhuga hafa á málefninu. Á þeim mætast menn úr stjórnsýslunni, sér fræðingar, sveitastjórnar- menn og áhugamenn, sem koma fram með hugmyndir sínar, sem síðan eru rædd- ar og mótaðar og eru ráð- stefnurnar snar þáttur í Stefnumörkun sambands- ins. Það má líta á ráðstefn urnar sem nok'kurskönar hugmyndbanka og hafa þær gefið góða raun sem slíkar, sagði Áskell að lok- um. 120 manns sóttu ráðstefn una, sem tókst í alla staði mjög vel. Nutu ráðstefnu- gestir gestrisni Húsvíkinga á meðan á ráðstefnunni stóð. Fiskiðjan og Mjólkur samlag og Kjötvinnsla KÞ buðu til hádegisverðar á föstudaginn og var fram- leiðsla þessara fyrirtækja á borðum. Á föstudags- kvöldið buðu Kísiliðjan, Skútustaðahreppur og Kröfluvirkjun til kvöld- verðar í Hótel Reynihlíð, að lokinni stooðunarferð í Mývatnssveit og í hádeg- inu á laugardaginn þáðu ráðstefnugestir veitingar bæjarstjórnar Húsavíkur. Næsta ráðstefna á veg- um Fjórðungssambandsins verður um helgina á Skaga strönd og fjallar um fé- lagsiheimilamál. Ibúðir til sölu Eigum ennþá óseldar 3 íbúðir, 4—5 herbergja 120 ferm. raðhúsi við Litlu-Hlíð. Bílskúr fylgir hverri íbúð. Ibúðirnar seljast á föstu verði og verða tilbúnar fokheldar í október nk. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni Akurfell hf Strandgötu 23, sími 2-23-25. Heimasími 2-21-76 eftir kl. 19.00. • MESSUB jMessa kl. 11 fh. í Akur- eyrarkirikju á sunnudag- inn. Sá'lmar: 23, 21, 306, 507, 367. — P. S. ’ • FUNDIR Náttúrulækningafélag Ak ureyrar heldur almennan félagsfund laugardaginn 2. júlí n.k. kl. 14 í kaffi- stofu Amaro. Gestir fund arins verða stjórn Nétt- úrulækningafél. íslands. Fundarefni: Staðarval heilsuhælis norðurlands ogf yrirhugaðar fram- fcvæmdir. — Stjóm Nátt- úrulækningafólags Akur- eyrar. • FERÐALÖG Slysavarnafélagskonur, Akureyri. Skemmtiferð félagsins verður farin 3. júlí. Tilkynnið þátttöku fyrir fimmtudagskvöld í símum 235212 og 22969. Ferðafélag Akureyrar. — Skagafj arðardalir 1.—3. júll Þorljótsstaðir — Hraunþúfulklaiustur — Merkigiil. Brolttför föstu- dag fcl. 20. 9,—17. júlí: Strandir — Snæfellsnes. • SÖFN Nnnahús opið daglega kl. 2—4.30. Uppl. eru veittar í sírnum 212777 og 23555. Minjasafnið ó Akureyri er opið daglega frá kl. 1.30 til 5 e.h. Á öðrum tímum tekið á móti fólki eftir samkomulagi. Sími safns ins er 11162 og safnvarðar | . 11272. llli'S: • ÝMISLEGT Munið minningarspjöld Kvenfélagsins Hlífar. All ur ágóðinn rennur til Barnadeildar FSA. Á Ak ureyri fást spjöldin hjá Bókabúðinni Huld og hjó Laufeyju Sigurðardóttur, Klíðargötu 3. • ÁRNAÐ HEILLA Sjötug verður á morgun, föstudaginn 1. júlí, frú Helga Jónsdóttir, Garði, Hauganesi. Eiginmaður Helgu er hinn kunni út- gerðarmaður á Hauga- nesi, Gunnar Níelsson. Blaðið sendir Helgu árn- aðaróskir á sjötugsafmæl inu. Helga verður að heiman í dag.

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.