Íslendingur


Íslendingur - 30.06.1977, Blaðsíða 8

Íslendingur - 30.06.1977, Blaðsíða 8
Arnaldur erindreki Framkv.stjórn íþrótta- sambands íslands hefur ráðið Arnald Bjarnason frá Fosshóli til erindis- reksturs í sumar. Mun I Arnaldur heimsæ'kja | íþrótta- og ungmennafé- lög á Norðurlandi í sum-l ar og veita þeim aðstooð | í starfi til eflingar íþrótts[ og félagsstarfi. Hefur aldtu: góða reynslu í s um störfum, þar se hann hefur verið kvæmdastjóri Héraðs bands Suður-ÞingeyingaS um árabil. Blaðið sendir Arnaldi kveðjur og ósk- ar honum velfarnaðar i| starfi. Rækju- togarinn kominn Daiborg, tæplega 300 tonna djúprækjutogari, kom til heimahafnar sinn ar á Dalvík sl. laugardag. Var toggrinn keyptur á ítaliu fyrir nokkru, en siðan hafa verið gerðar á honum endurbætur i Danmörku. M.a. voru sett ar þar í hann nýjar rækju vinnsluvélar. Fljótlega mun togarinn fara á veið ar fyrir Norðurlandi. Verður rækjan fryst um borð í 5 kg. umbúðir, en síðan unnin á Dalvfk eða send á erlendan markað strax. Bæjarstjórinn á Dalvík, Valdimar Braga- son, flutti ávarp við komu skipsins og Jóhann Ant- onsson lýsti skipinu, sem var siðan til sýnis á sunnu daginn og veittar veiting ar um borð. AUGLVSINGASÍMIÍSLENDINGS 215 00 ElNANGRUNARGLER ISPAN HF. • FURUVOLLUM 5 • AKUREYRI • SIMI (96)21332 Islendingur Kröflurafmagn eftir 5—6 vikur — Þegar vinna við virkjunina verður komin í fullan gang eftir yfirvinnubannið og verkföUin, tcljum við að það taki 5—6 vikur að koma virkjuninni í gang undir því afli, sem fyrir hendi er, sagði Einar Tjörvi, yfirverkfræðingur Kröflunefndar, í viðtali við blaðið austur við Kröflu sl. föstudag. — Við vitum ekki ennþá endanlega hvað það afl er mikið. Það fer eftir því hvernig holurnar haga sér undir afli, en á það hefur ekki feng- ist reynsla ennþá. Ef þær verða góðar, þá ættum við að ná 5 mw., en það getur líka farið niður í 3 mw. og jafnvel minna ef holurnar verða verulega óþægar, sagði Einar. ^ — Nú er verið að vinna að 7 og verið að ljúka við að prófunum á ýmsum búnaði og tengja holu 11. Einnig er ver lokafrágangi, sagði Einar. — íö að hreinsa og einangra að- Búið er að tengja holur 6 og veituæðarnar að stöðvarhús- Vel heppnuð ráðstefna um iðnaðinn Fjórðungssamband Norðlendinga gekkst fyrir ráðstefnu á Húsavík sl. föstudag og laugardag. Fjallaði ráðstefnan um iðnþróun á Norðurlandi og í tengslum við hana var efnt til iðnkynningar á Húsavík. Á ráðstefnunni voru flutt erindi og ráðstefnugestir störfuðu í starfshópum, sem skiluðu allir greinargerð. Þær fara síðan til iðnþró- unarnefndar, sem vinnur úr þeim tillögur fyrir Fjórð- ungsþingið, sem verður haldið í Varmahlíð I haust. — Þetta er þriðja ráð- stefnan, sem við efnum til um atvinnugreinar á rúmu ári, sagði Áskell Einarsson, framlkvæmdastjóri Fjórð- ungssambands Norðlend- inga, í viðtali við blaðið. — Við höfum haft þann hátt- inn á, að hafa samráð um ráðstefnurnar við viðkom- andi ráðuneyti, Fram- kvæmdastofnun ríkisins, sem er ökkar helsti sam- Starfsaðili, og starfsgreina samtök. í þessu tilviki höfð um við samstarf við ís- lenska iðnkynningu og inu og talsvert verk er eftir við sjálfvirkan rafbúnað í sam bandi við aðveituna. Næsta skref er að prófa ýmsan bún- að í stöðvarhúsinu ásamt kæli turnunum, en það verður framkvæmt með aðkeyptu afli frá Laxá. Þegar þvi er lok ið verðum við að prufukeyra túrbínuna sjálfa í viku til 10 daga, áður en hún er tengd við sjólfan rafalinn. Þegar þeim prófunum er lokið get- um við farið að skila orku út í netið eftir um það bil 5—6 vikur, ef allt gengur að ósk- um. Einar Tjörvi sagði aðspurð ur, að ekki væri ennþá búið að tafka ákvörðun um boranir í sumar, hvorki hvað mikið á að bora né hvar. Verið er að atihuga hvort hægt sé að nýta holur 8, 9 og jafnvel 10. Gróf ar athuganir leiddu í ljós, að það væri hægt, en verið er að kanna hvort það er hagkvæmt. — Telst mér til, að verði það <gert geti virkjunin néð 8—10 mw. allt í allf ef allt gengur eins og best verður á kosið. Eitt borplan er tilbúið við Kröflu á sama svæði og borað hefur verið á, í Leirbotnum, en verið er að undirbúa annað borplan við Hvíthól, sem er 1.3 km. sunnan við stöðvar- húsið. Einni'g er hugsanlegt að dýpka holu 9 í von um að hún gefi þó meira afl. — Per sónulega vona ég, sagði Ein- ar, að ekki verði ráðist í bor- anir við Hvíthól. Jarðfræðing ar, t.d. Guðmimdur Böðvars- son, telja Leirbotnasvæðið ekki það vel rannsakað, að ástaeða sé til að hætta við það. Telja þeir það jafnvel besta svæðið, þó boranir hafi ekki gengið vel til þessa. Sjólf Kiöflulínan frá Kröflu til Akureyrar er að mestu til- búin, en unnið er að tenging- um og lökafrágangi þessa dagana. Einar Tjörvi, yfirverkfræðingur Kröfluvlrkjunar, er hér að útskýra fyrirkomulag Kröfluvirkjunar fyrir gestum GARDÍNUBRAUTIR Tréstangir og allir fylgihlutir Ibúðin, Tryggvabraut 22

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.