Íslendingur - 04.10.1977, Síða 7
AKUREYRARBÆR
Félagsstarf aldraðra
Síödegisskemmtanir verða í Sjálfstæðishúsinu kl. 3
eftirtalda sunnudaga:
AUGLÝSENDUR
MUNIÐ
að fslendingur kemur alltaf út á
þriðjudögum. - Skilafrestur á
auglýsingum er til kl. 13 á mánu-
dögum.
23. október
20. nóvember
11. desember
29. janúar
Slátursalan hafin!
Þeir sem óska eftir akstri, hringi ísíma 22770 kl.
1-2 samdægurs.
Opið hús verður á hverjum miðvikudegi að Hótel
Varðborg kl. 3, í fyrstasinn miðvikudaginn 5. októ-
ber. Verðursýnd kvikmyndin „Bóndinn".
Aðalfundur
Kjördæmisráðs SjáHstæðisfólaganna í
Norðurlandskjördæmi eystra
verður haldinn að Hótel Varðborgsunnudaginn 16.
október kl. 13.30.
FUNDAREFNI:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Framboð til Alþingis.
3. önnur mál.
STJÓRNIN.
Til sölu
Gullfalleg 5 herbergja efri hæð við Vanabyggð.
Ennfremur fjöldi annarra íbúða.
RAGNAR STEINBERGSSON, HRL., GeisiagötuS
Viðtalstími kl. 5-7 e.h., sími 23782.
Heimasímar: Ragnar Steinbergsson, hrl., 11459.
Kristinn Steinsson, sölustjóri, 22536.
Körfubolti
Framhald af bls. 2.
bandarísku leikmönnum,
sem leika með 1. deildarlið-
unum íslensku í vetur. Mark
er frá Kearny í Nebraska í
Bandaríkjunum, en þar
hafði hann starfað mikið
sem þjálfari, sérstaklega hjá
yngri flokkum, auk þess að
vera leikmaður.
- Ég þekkti lítið til ís-
lands, fyrst þegar það kom til
tals, að ég færi hingað, sagði
Mark. - En ég las mikið um
landið og vinur minn, sem
hér hafði dvalið, var einnig
ólatur við að fræða mig um
land og þjóð.
- Okkur líst mjög vel á
Mark og væntum mikils af
starfi hans með okkur, sagði
Guðmundur G. Hagalín,
formaður körfuknattleiks-
deildar Þórs. - Mark er létt-
ur og drífandi og strákarnir
eru fullir af áhuga. Það er
áreiðanlegt að honum tekst
að halda uppi góðum anda
og baráttuvilja í hópnum,
sem alltaf er mikils virði. Þá
gat Guðmundur þess, að
fyrirhugaður væri æfingaleik
ur við eitthvert 1. deildarlið-
ið i lok mánaðarins.
Vonandi verður koma
Marks til að endurvekja
áhuga meðal leikmanna og
áhorfenda fyrir körfuknatt-
leik - og eitt getum við fullyrt
eftir að hafa horft á æfing-
una í gær - að áhorfendur að
leikjum Þórs í vetur, eiga
eftir að sjá margt laglega
gert, hvernig sem gengur í
baráttunni við hin 1. deildar-
liðin.
Opið frá kl. 9-18, virka daga
Á laugardögum kl. 9-16
Sendum heim
S/átrunum fy/gja sviðnar
/appir og sagaðir hausar.
Nautakjöt, háifir skrokkar,
tiibúnir í frystikistuna.
KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR
Sími 2-13-38 og 2-12-04
l__________________________
Einmitt iitunnn
sem ég hafði hugsað mér!"
,,Ég valdi litinn á herbergið mitt
sjálfur.
Ég valdi litinn eftir nýja Kópal
tónalitakortinu. Á Kópal kortinu
finnur maður töff liti — alla liti,
sem manni dettur í hug.
málninghf
Söluumboð á Akureyri:
Norðurfell hf
Kaupangi
Nýtt Kópal er endingargóð, —
þekur svaka vel og þolir stelþur og
stráka eins og mig.
Nýtt Kópal er fín málning, það er
satt, það stendur á litakortinu!"
CJ
ISLENDINGUR - 7