Alþýðublaðið - 17.09.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.09.1923, Blaðsíða 4
?4 ALÞVÐUBLABIfe lona til að berja uppreisnina niður. Setuliðin í Saragosfa, Se- villa og Bilbao íylgja uppreisn- armönnum. Grísk-ítalska deilan. ítalski herinn á að verða á brott úr Korfu 27. september. Et morðingjarnir verða ekki handsámáðir, eiga Grikkir að greiða aðrar 50 milljónir Iíra. Nansen hciðraður. Frá Genf er símað: Þjóða- bandalagið vottar Friðþjófi pró- fessor Nansen aðdáun sína. Svisslendlngar ætla að mótmæla skaðabóta- skyldu Grikkja (til ítala). Sameignarmanna-ofsóknir. Frá Prag er símað: MtkiII að- súgur hefir verið gerðör að sam- eignarmönnum í Bálgaríu, og hafa 400 Ieiðtogar þeirra verið hmdsamaðir. Er þeim gefinn að sök undirbúningur uodir byitingu 17. september, og séu þeir í sambándi við rússneska sam- eignarmenn. Khöfn, 16. sept. Spænska hyitingin. Frá Lundúnum er símað; Spænska byltingin hefir hafst fram. Stjórn Alucema hefir sagt af sér. Yfirhöfuðmaðurinn Primo de Riviera hefir myndað bylt- ingastjórn. Fyrst um sinn er þinglaust. Hernaðarástandi um stundarsakir hefir verið lýst um alt landið. Dempsey, hnefaleikamaðurinn frægi, hefir barið niður Argentínumanninn Firpu í annari atrennu. HeimklSIlun lierforingja. Frá París er símað: Allir sjó- herforingjar Bandaríkjanna hafa verið kallaðir heim þegar / stað með launmálsskeytum. Forvextir íjóðverja. Frá Berlín er sfmað: Ríkis- bánkinn hefir þrefaldað forvext- ina, upp í 30 prózent. Fulltrúsiráðsfnndur er í kvöld kl. 8. Merk mál á dagskrá. Nauð- synlegt að sækja vel fund. Drukknun. Á höfuðdaginn drukknaði í Ólafsfjarðarósi Jó- hann Stefánsson fiskimatsmaður frá Akureyri, maður á þroska- aldri, vel látinn. Ókunnugt er um atvik að slysinu. Pétur Jakohsson kennari hefir beðið blaðið að geta þess, að hann sé kominn heim og sé til .viðtals kl. 4 — 6 síðd. Skipin. >Esja< kom úr hring- ferð á laugardagskvöld, fuli far- þega. Gullfoss kom f gærmorg- un að vestan, og Botnía frá útlöndnm laust eftir hádegi. Sex læknisliéruð eru núaug- lýst laus til umsóknar, Flateyjar-, Flateyrar-, Ilöfðahverfis-, Pat- reksí jarðar-, Reykhóla- ogVopna- fjarðar. Síldveiðl er nú hætt að mestu nyrðra vegna ógæfta. Hefir verkafólk borið lítið úr býtum, en söluhorfur ágætar. >MorgunhlaðIð< hafir nú ját- að tilræðið við stjórnarvöldin íslenzku í landgöngubanni Jóns Bachs á togaraeigendur; lætur það vel yfir því og virðist halda, að togaraeigendur hér eigl að ráða bæði hér og f Englandi. Belganm fór út á fiskveiðar í gær með hina gömlu skipshöfn sína í fullum friði og sátt við Sjómannafélagið. SJómannafélagið hefir sett.í bann^ erlendis togarana >Kára . SöImundsson< og >Leif heppna<, sem síðar fór með út sex háseta án lögskráningar. f ór kom að norðan f gær- kveldi. Hafði lent í erjum við Afgreiðsla blaðsiDS er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti. Sími 988. Auglýsingum só skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir úíkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. Hjólhestalulttlg. Góðar og ódýrar raf- magnsluktir fást f Fálkanum. togara úti fyrir Patreksfirði. Er yfirmenn af >Þór< leituðu upp- göngu íf,togarann, báru skips- verjar heitt vatn á þá og barefli, og urðu >í>órs<-menn frá að hverfa, en náðu þó fölu skipsins. Tllrann Þórarins Olgeirs- sonar að ganga á milli í kaup- deilumálinu hefir misheppnast. Skólastjórastaðan við barna- skólann. Um hana hefir að eins sótt Sigurður Jónsson, settur borgarstjóri. Trúlofnn. Laugardaginn 15. þ. m, hafa opinberað trúlofun síua, Þuríður Vígfúsdóttir til heimilis í Hatnarfirði og Krist- mundur Guðmundsson prentari hér í bæ. Nætnrlæknir f 'nótt Magnús Pétursson bæjarlækuir Grundar- stíg 10, — Sími 1185. Laugavegsaþótek hefir vörð þessa viku. Rltstjórl og ábyrgðarmaðnr: Hallbjörn Halldórsson. Prentsmiðja Hallgríma Benediktssónar, Bergstaðastræti 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.