Íslendingur


Íslendingur - 25.07.1978, Page 5

Íslendingur - 25.07.1978, Page 5
11S oo !eggi() ord í belg Girðingin umhverfis trjálundina í Botnslandi hefur legið niðri á stórum köfium um árabil. þessu máli hér í blaðinu sem allra fyrst. Blaðið getur tekið undir margt af því, sem kemur fram í orðum „vegfaranda“. Alla vega er Ijóst að Akureyrarbær hefur ekki sýnt þessari gjöf Lárusar þann sóms, sem skyldi. Sér- staklega er stingandi að sjá trjá- lundina, sem ekki hafa verið friðaðir undanfarin ár. Þó eru þeir ekki eins illa farnir og halda mætti og með viðgerð og girðingum og hirðingu mætti koma þeim í viðunandi horf. Skógræktarfélag Eyfirðinga mun hafa boðið Akureyrarbæ að taka að sér umjón með þess- um trjálundum, en því boði mun hafa verið hafnað eða því ekki sinnt. Sérstök „Botns- nefnd“ mun vera til innan stjórn unarkerfis Akureyrarbæjar, en blaðinu er ekki kunnugt um starfsemi hennar á undanförn- um árum, ef hún hefur þá nokk- ur verið. Væri fróðlegt að heyra frá ráðamönnum bæjarins, hvernig þeir ætla að snúa sér í Botnsmálinu í framtíðinni. Að sjálfsögðu er þeim, og öðrum sem hafa hug á að tjá sig um þetta mál, velkomið pláss hér í blaðinu. Skurðir hér og skurðir þar S.D., íbúi á brekkunni hringdi: Ég er ekki sáttur við hvernig verktakar og starfsmenn bæjar- ins bera sig til þegar loka þarf götum um lengri og skemmri tíma. Yfirleittergötunum lokað fyrirvaralaust og lokunin illa merkt. Vegfarendum er heldur ekki gert aðvart í tíma, sem skapar þeim oft óþarfa krók og fyrirhöfn, t.d. þegar þeir lenda í að aka inn lokaða götu, en þurfa svo að snúa við og finna sér nýja leið á áfangastað. Það hlýtur að vera hægt að koma í veg fyrir þetta með því að setja upp aðvörun við næstu aðal- gatnamót, svo vegfarendur geti valið sér leið samkvæmt því. Þá virðist mér að skurðir vegna hitaveitunnar séu látnir standa opnir að óþörfu. Nefni ég þar sem dæmi skurðinn með Þing- vallastræti fyrir ofan Mýrarveg, sem búinn er að standa opinn í allt sumar og tók af gangstéttina þegar hann var grafinn. Úr því að ég er á annað borð að minnast á gangstéttir, þá liggur nú við að gangandi vegfarendum sé ófært um bæ- inn. Gangstéttir hafa verið brotnar upp vegna hitaveitunn- ar og ekki bættar aftur og lagning nýrra gangstétta gengur skelfing hægt. Legg ég til að næst þegar Fegrunarfélagið býð ur bæjarstjórn í skoðunarferð um bæinn, þá verði farið gangandi. Þá finnst mér hvim- leitt þegar grafnir hafa verið skurðir yfir malbikaðar götur, hvað vinnuflokkar bæjarins eru seinir til að kasta malbiki í sárin aftur. Þetta er enga stund gert, en sparar ökumönnum margan skellinn. Nokkuð vatn hefur runnið til sjávar síðan S.D. hringdi og blaðinu er kunnugt um að búið er að moka ofan í umræddan skurð. Hins vegar virðist leik- mönnum að oft mætti skipu- leggja betur framkvæmdir við langingu hitaveitunnar, sem í flestum tilfellum er í höndum verktaka. Dæmi eru þess að skurðir standi opnir vikum saman, ýmist vegna þess að eitthvað vantar, t.d. rörin, eða eitthvað annað bregst. Þá segir ein sagan, að þegar leggja átti hitaveitu í ákveðna götu, þá hafi verið grafinn skurður aust- an götunnar og þar þrotin upp gangstétt. Þegar það var búið þótti verkfræðingum sýnt, að það væri ekki heppilegt. Þá var mokað í skurðinn aftur og annar grafinn vestan við götuna og þar var hitaveitan lögð samkvæmt sögunni, sem við seljum ekki dýrara en við keyptum. Skattskráin í Norðurlandskjördcemi eystra liggur frammv Hækkunin 76.06% Skipstjórar, útgerðarmenn og lœknar eru í efstu sœtunum Skattskráin í Norðurlandskjördætni eystra var lögð fram sl. þriðjudag, eins og sagt var frá í síðasta blaði. Þar var sagt að hækkun gjalda væri 74.47% frá fyrra ári, sem var samkvæmt upplýsingum skattstofunnar. Nú hefur okkur hins vegar borist leiðrétting, þar sem kemur fram að hækkunin er öllu meiri, eða 76.06%. Felst þessi mismunur í vanreiknuðum atvinnu- rekstrargjöidum. Heildarfjárhæð álagðra gjalda er kr. 6.649.804.882, hjá 12.290 einstakling- um og 720 félögum. Hér fer á eftir tafla, sem sýnir hvernig álagningin sundurliðast í höfuð- dráttum og hækkun á einstaka liði milli ára. Ennfremur eru töflur yflr hæstu gjaldendur í öllu kjördæminu og einstökum byggðarlögum þess. Tekjuskattur Eignarskattur Aðstöðugjald Útsvör Skyldusparnaður Sj ú k ratry ggi ngagj ald Atvinnurekstrargjöld o.fl. Ónýttur persónuafsláttur til greiðslu útsvars Barnabætur Upphæðir Fjöldi gjaldenda 2.562.771.395 7.548 153.052.498 1.670 496.369.800 2.154 2.254.817.568 10.958 172.011.000 1.665 448.555.600 10.402 562.227.021 Hækkun frá 1977 87.67% 73.43% 42.49% 57.88% ekki álagður 1977 186.94% 44.0% 117.507.762 687.755.000 Hœstu gjaldendur í Norðurlandsumdœmi eystra, einstaklingar. Tekjuskattur Utsvar Aðstöðugjald önnur gjöld Alls 1. I.eó Sigurðsson, Oddeyrargötu 5, Akureyri 8.525.591 2.489.800 606.600 3.211.392 14.833.383 2. Kristbjörn Árnason, Baugh. 5, Húsavík 3.661.714 1.422.800 0 1.258.411 6.342.925 3. Grétar Sveinsson, Oddeyrargötu 11, Akureyri 3.530.455 1.362.300 0 1.307.572 6.200.327 4. Stefán Óskarsson, Rein, Reykjahreppi 3.082.701 830.800 479.400 1.519.119 5.912.020 5. Jón G. Sólnes, Bjarkarstígur 4, Akureyri 3.764.290 1.582.600 0 462.545 5.809.435 6. Baldvin Þorsteinsson, Kotárgerði 20, Akureyri 3.269.794 1.272.700 0 1.213.301 5.755.795 7. Arnór Karlsson, Helgamagrastræti 26, Akureyri 2.732.999 871.400 988.800 1.139.243 5.732.442 8. Steinar Þorsteinsson, Bjarkarstígur 3, Akureyri 2.805.153 1.098.200 190.600 1.174.322 5.268.275 9. Ólafur Ólafsson, Stórig. 13, Húsavík 2.562.471 1.004.600 444.500 1.230.501 5.272.072 10. Jóhann Ingimarsson, Austurbyggð 15, Akureyri 2.321.121 926.900 737.300 1.148.269 5.133.590 A kureyri, einstaklingar: Leó Sigurðsson, Oddeyrargata 5 8.525.591 2.489.800 606.600 3.211.392 14.833.383 Grétar Sveinsson, Oddagata 11 3.530.455 1.362.300 0 1.307.572 6.200.327 Jón G. Sólnes, Bjarkarstígur 4 3.764.290 1.582.600 0 462.545 5.809.435 Baldvin Þorsteinsson, Kotárgerði 20 3.269.794 1.272.700 0 1.213.301 5.755.795 Arnór Karlsson, Helgamagrastræti 26 2.732.999 871.400 988.800 1.139.243 5.732.442 Steinar Þorsteinsson, Bjarkarstígur 3 2.805.153 1.098.200 190.600 1.174.322 5.268.275 Jóhann Ingimarsson, Austurbyggð 15 2.321.121 926.900 737.300 1.148.269 5.133.590 Teitur Jónsson, Stórholt 3 2.819.213 1.084.700 113.800 1.080.331 5.098.044 Ingvi Jón Einarsson, Stórholt 9 2.798.851 1.165.100 0 1.027.490 4.991.441 Loftur Magnússon, Hamragerði 25 2.525.424 1.067.700 54.600 1.181.678 4.829.402 Akureyri, félög: KEA 9.303.353 26.315.267 66.181.600 30.927.176 132.727.996 Slippstöðin h.f. 2.275.239 3.136.591 24.662.200 14.206.714 44.280.744 S.f.S. verksmiðjur 38.724.600 1.161.738 39.886.338 Útgerðarfélag Ákureyringa h.f. 4.223.553 19.361.600 15.363.725 38.948.878 Linda h.f. 8.351.750 1.527.600 2.184.900 4.265.527 16.329.183 Kaffibrennsla Akureyrar h.f. 422.907 12.608.500 1.659.927 14.691.334 K. Jónsson & Co. h.f. 1.595.905 5.344.400 5.287.364 12.227.669 Brauðgerð Kr. Jónssonar & Co. 6.990.000 418.948 1.198.600 2.869.454 11.477.002 Heildargjöld Kaupfélags Eyfirðinga, Akureyri, og útibúa þess nema samtals kr. 167.656.298. Húsavík, einstaklingar: Kristbjörn Árnason, Baughóll 5 3.661.714 1.422.800 1.258.411 6.342.925 Ólafur Ólafsson, Stórigarður 13 2.562.471 1.004.600 444.500 1.230.501 5.242.072 Stefán Pétursson, Skólastígur 1 2.267.955 798.400 1.168.108 4.234.463 Sigurður Sigurðsson, Sólbrekka 11 2.128.979 921.100 2.500 693.394 3.745.973 Gísli G. Auðunsson, Ketilsbraut 20 1.801.617 846.300 13.800 654.577 3.316.294 Húsavík, félög: Johns Manville h.f. 53.564.333 53.564.333 Kaupfélag Þingeyinga 25.587 5.242.400 15.341.500 6.189.933 26.799.420 Fiskiðjusamlag Húsavíkur 4.268.428 1.463.934 8.301.700 11.637.106 25.671.168 Barðinn h.f. 1.070.600 2.020.000 1.072.500 5.777.177 9.940.277 Foss h.f. 223.468 1.136.100 4.023.158 5.382.726 Heildargjöld Kaupfélags Þingeyinga, Húsavík, og útibúa þess, nema samtals kr. 27.845.113. Ólafsfjörður, einstaklingar: Björn Kjartansson, Hlíðarvegur 53 1.983.337 928.600 624.540 3.536.477 Árni Helgason, Hlíðarvegur 54 1.424.887 851.500 579.830 2.856.217 Jósef Skaftason, Ólafsvegur 4 1.474.256 755.300 557.620 2.787.176 Ólafur Jóakimsson, Gunnólfsgata 10 1.314.555 683.700 407.174 2.405.429 Barði Þórhallsson, Ólafsvegur 1 1.314.515 611.600 243.432 2.169.547 Ólafsfjörður, félög: Hraðfrystihús Ólafsljarðar h.f. 1.109.034 913.274 2.389.000 7.297.591 11.708.899 Magnús Gamalíelsson h.f. 802.958 3.081.800 2.901.710 6.786.468 Stígandi h.f. 3.345.625 303.000 609.400 1.376.092 5.634.117 Dalvík, einstaklingar: Ingólfur Lilliendahl, Goðabraut 4 2.058.683 811.700 303.600 551.367 3.725.350 Sigurður Haraldsson, Hólavegur 13 1.952.107 849.600 616.284 3.417.991 Björn Eliasson, Hólavegur 9 1.735.321 729.500 133.500 508.918 3.107.239 Gunnar B. Arason, Svarfaðarbraut 3 1.416.767 703.200 856.013 2.975.980 Eggert Þ. Briem, Svarfaðarbraut 20 1.669.186 703.600 14.700 563.060 2.950.546 Dalvík, félög: Kaupfélag Eyfirðinga, útibú 14.624.200 7.906.418 22.530.618 Félagsútgerð Aðalsteins Loftssonar 10.286.271 310.296 640.300 1.933.806 13.170.673 Söltunarfélag Dalvíkur 1.016.500 1.506.841 2.523.341 Eyjafjarðarsýsla, einstaklingar: Sturla Eiðsson, Þúfnavöllum, Skriðuhreppi 2.212.526 665.700 144.700 714.235 3.737.161 Steinn Dalmar Snorrason, Syðri-Bægisá, öxn 1.830.827 722.100 86.800 709.692 3.349.419 Snorri Halldórsson, Hvammi, Hrafnagilshreppi 1.929.847 686.300 592.634 3.208.781 Eyjafjarðarsýsla, félög: Kaupfélag Evfirðinga, útibú. Hrísey 5.397.400 2.785.380 8.182.780 Nor-ðurverk, Glæsibæjarhreppi 319.838 300.000 3.290.561 3.910.399 Þingeyjarsýslur, einstaklingar: Stefán Óskarsson, Rein, Reykjahreppi 3.082.701 830.800 479.400 1.519.119 5.912.020 Birkir F. Haraldsson, Bjargi, Skútustaðahreppi 2.677.893 1.007.400 781.102 4.466.395 Bjarni Hólmgrímsson, Svalbarði, Svalbarðsströnd 2.150.391 825.100 201.300 861.068 4.037.859 Guðmundur Hafsteinsson, Reykir, Hálshreppi 1.875.145 678.400 62.500 652.523 3.268.568 Kristján E. Yngvason, Skútustaðir 2, Skútustaðahr. 1.597.719 632.500 199.800 507.842 2.937.861 ÍSLENDINGUR - 5

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.