Íslendingur


Íslendingur - 15.08.1978, Blaðsíða 7

Íslendingur - 15.08.1978, Blaðsíða 7
Fíladelfía, Lundargötu 12. Ópinber samkoma fimmtu- daginn 17. ágúst kl. 20.30. & Gestir frá Reykjavík taka þátt í samkomunni. Almenn sam- koma sunnudaginn 20. ágúst kl. 20.30. Ræða, söngur og hljóðfæraleikur. Allir hjartan- lega velkomnir. Fíladelfía. Messa í Akureyrarkirkju. Messað í Akureyrarkirkju kl. 11 f.h. á sunnudag. - Sálmar: 23, 25, 191, 343, 345. - P. S; Útimessa. Á sunnudaginn verður úti- messa í trjálundinum í Glerár- hverfi ef veður leyfir. Prest-' arnir. ) Hjálpræðisherinn. Fimmtudaginn 17. ágúst kl. 20.30 í Zíon: Kveðjusam- koma fyrir Ingibjörgu Jóns- dóttur og Óskar Jónsson. Söngur - vitnisburðir. Allir hjartanlega velkomnir. Brúðhjón. Þann 12. ágúst sl. voru gefin sarnan í hjónaband í Akureyr- arkirkju brúðhjónin Rannveig Sjöfn Vernharðsdóttir, banka starfsmaður, og Alexander Pálsson, tæknifræðinemi, frá Keflavík. Hinn 29. júli sl. voru gefin saman í hjónaband í Grundar- kirkju, Ragnhildur Jónsdóttir og Valdimar Jónsson í Ytra- Felli, Hrafnagilshreppi. Hinn 3. ágúst voru gefin saman í hjónaband að Syðra- Laugalandi, Hrefna Hreiðars- dóttir og Ólafur Hclgi Theó- dórsson, Hóli 2. Staðarbyggð. Hinn II. ágúst sl. voru gefin saman í hjónaband að Syðra- Laugalandi, lngibjörg Jóse- fína Benediktsdóttir, af- greiðslustúlka, og Forsteinn Jóhannsson, húsasmiður. Heimili þeirra verður að l.aug arvegi 13, Siglufirði. Kókos- kaka 180 g smjörlíki 185 g púðursykur 3-5 egftjarauður 375 g heilhvciti 3 tesk. lyftiduft 1 y2 bolli mjólk 3-5 eggjahvítur þeyttar 185 g púðursykur 185 g. kókosmjöl Smjörlíki og púðursykur hrært, eggjarauðurnar sett- ar út í. en í senn og hrært vel á milli. Hveiti ásamt lyfti- dufti blandað saman við og vætt í með mjólkinni. Eggja- hvítur stífþeyttar og saman við þær blandað kókosmjöli og púðursykri. Hveitideigið sett í tvö vcl smurð lagköku- mót, haft dálítið rninna í öðru mótinu og ofan á það sett kókosdeigið. Kökurnar bakaðar neðst í ofninum við 180° hita. Kakan lögðsaman með aldinmauki. Gott að bera þeyttan rjóma með henni. Gáfu Sjálfsbjörg Þessar ungur stúlkur heita Sigurbjörg Rún Jónsdóttir, Hraungerði 17, og Kristjana Aðalgeirsdóttir, Háagerði 4. Þær héldu hlutaveltu og söfnuðu þannig 2.000 krónum sem þær hafa gefið til Sjálfsbjargar. Hefur afgreiðsla blaðsins komið peningunum til skila og báðu móttak- endur fyrir þakklætiskveðjur til stúlknanna. og Rauða krossinum Þessar stúlkur, sem heita Jónína Sigrún Lárusdóttir, Hrafnagilsstræti 39, Jónína Þuríður Jóhannsdóttir, Hrafnagilsstræti 38 og Lára Björk Erlingsdóttir, Hrafna- gilsstræti 39, efndu til hlutaveltu og söfnuðu þannig 4.600 krónum. Þær hafa gefið Rauða krossinum peningana og hefur blaðið komið þeim til skila. Báðu for svarsmenn Rauða krossins fyrir þakklætiskveðjur til stúlknanna. □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ ÍBUÐIR Eigum eftir eina 2ja herbergja og 3 þriggja herbergja íbúðir við Keilusíðu. Athugið: Allra seinustu forvöð að kaupa á gamla verð- inu. Fast verð. Mjög glæsilegt útsýni. ÞINUR SF. Fjöinisgötu 1 - Sími 2-21-60 □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ Hverja vantar vinnu Byggingaverkamenn Byggingaverkamenn óskast til starfa nú þegar, um lengri tíma. Upplýsingar á skrifstofunni. SMÁRI HF. Kaupangi við Mýrarveg - Sími 21234 Skrifstofustarf Laust er til umsóknar skrifstofustarf á bæjarskrifstof- unum. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi til að bera góða vélritunar- og réttritunarkunnáttu. Upplýsingar um starfið veitir undirritaður eða launa- fulltrúi bæjarins í síma 21000. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 1. september næst- komandi. Akureyri, 10. ágúst 1978. Bæjarritari. Starfsfólk óskast Vaktir frá kl. 8-17.00. Einnig óskum við eftir að ráða nema í matreiðslu. BAUTINN. I wm I AKUREYRARBÆR AUGLÝSIR: Skipulag miðbæjarins á Akureyri frá Frystihúsi K.E.A. Þeir sem eiga geymd matvæ frystihúsi okkar utan hólfa (almenningi) verða að taka þau í síðasta lagi 1 6. þ.m. Eftir það verður geymslan frostlaus vegna lagfær- inga. Golf kennsla Þorvaldur Ásgeirsson golfkennari mun kenna golf á JAÐARSVELLI dagana 18. til 25. ágúst n.k. Hver kennslutími er 40 mínútur. 3, 2 eða 1 geta verið um hvern tíma. Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig að Jaðri ísíma 22974. Byrjendur eru sérstaklega hvattir til að hagnýta sér þetta tækifæri. GOLFKLÚBBUR AKUREYRAR. Þar sem nú er unnið að nýju skipulagi miðbæjarins á Akureyri, er hér með óskað eftir því, að einstaklingar, félög, fyrirtæki og stofnanir svo og aðrir, er áhuga hafa á, geri grein fyrir hugmyndum sínum, óskum og þörfum og komi til undirritaðs hið fyrsta og í síðasta lagi 15. september n.k. Nánar tiltekið er miðbærinn á Akureyri talinn svæði það, er afmarkastaf Glerárgötu og höfninni aðaustan, Brekkugötu, Oddeyrargötu og Eyrarlandsvegi að vest- an, frá Þórunnarstræti að norðan aðSamkomuhúsinu að sunnan. (september er ætlunin að efna til kynningarfundar um nýtt miðbæjarskipulag á Akureyri. Frekari upplýsingar um þetta mál veitir bæjarstjórinn á Akureyri, Helgi M. Bergs, og arkitektarnir Haraldur V. Haraldsson og Svanur Eiríksson á Arkitekta- og verkfræðistofunni sf., Aðalstræti 16 á Akureyri, kl. 10-12 virka daga. Akureyri, 10. ágúst 1978, Bæjarstjórinn á Akureyri, Helgi M. Bergs.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.