Íslendingur


Íslendingur - 13.03.1979, Page 6

Íslendingur - 13.03.1979, Page 6
...xþróttir...umsjón Einar Pálmi og Ragnar Þorvaldsson...íþróttir...íþróttir...íþróttir...íþróttir. fslandsmeistararnir, Þórhallur, Helgi, Gísli og Sigmar. T r öllady ngj uj ötnamir komu, sáu og sigruðu Laugardaginn 24. febrúar síðastliðinn fór fram í Laugardals- höll Unglingameistaramót fslands í lyftingum. Akureyrskir lyftingamenn sendu á mót þetta 9 stráka, sem segja má að komið hafi, séð og sigrað, en þeir eru gjarnan nefndir eftir æfingasal lyftingamanna í Lundarskóla, Trölladyngju. Af þessu níu manna hópi hlutu 7 verðlaun, þar af voru af sjö verð- launahöfum í þrem flokkum sex Akureyringar. Akureyringar eign- uðust á móti þessu fjóra íslands- meistara, þá Þórhall Hjartarson, Harald Ólafsson, Gísla Ólafsson og Sigmar Knútsson. Auk gullpening- anna fjögurra fengu strákarnir tvö silfur og þrjú brons. Árangur drengjanna er mjög góður og má með sanni segja að framtíðin blasi nú við akureyskum lyftingum. Sem dæmi um einstaka árangur má nefna að Gísli Ólafsson bætti sig um alls 40 kg. frá úrtöku-móti því erffaldið var fyrir íslandsmótið, þá íslands- mót fatlaðra haldið á A kureyri Helgina 24.-25. mars fer fram hér á Akureyri íslands- mót fatlaðra í borðtennis og bozzía. Keppendur sem koma munu víðsvegar að af landinu reyna einnig með sér í lyftingum og bogfimi, sú keppni flokkast þó ekki und- ir fslandsmótið. Þetta er fyrsta íslandsmót sinnar teg- undar og er ánægjulegt til ! þess að vita að það sé haldið utan stór- Reykjavíkursvæð- isins. Keppnin fer fram í íþróttahúsi Glerárskóla og hefst mótið kl. 10 báða keppnisdagana. Áhorfendur eru hvattir til að mæta og fylgjast með spennandi keppni, sem um leið getur kennt þeim nýja og skemmti- lega leiki eins og t.d. bozzía. e.p.á. bætti Haraldur Ólafsson sig um 25 kg. frá sama móti. Lítum þá á ein- stakan árangur Akureyringnna á íslandsmótinu. 52 kg. flokkur. íslandsmeistari, Þórhallur Hjart- arson, sem lyfti alls 105 kg. Þór- hallur er aðeins 13 ára gamall. Nr. 2 Ágúst Magnússon, sem lyfti alls 160 kg. Nr. 3 Ólafur Magnússon, sem lyfti alls 135 kg. 67.5 kg. flokkur. íslandsmeistari, Haraldur Ólafs- son, sem lyfti alls 232.5 kg. Harald- ur setti íslandsmet í öllum greinun- um. Þessi íslandsmet Haraldar gilda hvort heldur er í flokki unglinga eða fullorðinna. Nr. 2 Viðar Eðvarðsson, sem lyfti alls 212.5 kg. Nr. 3 Garðar Gíslason, sem lyfti alls 195 kg. 75 kg. flokkur. Nr. 3 Gylfi Gíslason, sem lyfti alls 185 kg. 90 kg. flokkur. íslandsmeistari, Gísli Ólafsson, sem lyfti alls 242.5 kg. 100 kg. flokkur. íslandsmeistari, Sigmar Knúts- son, sem lyfti alls 255 kg. í Trölladyngju er nú æft af kappi undir næsta mót, sem er íslandsmót fullorðinna. Ekki er að efa að hróð- ur akureyrskra lyftingamanna muni enn aukast að því móti af- stöðnu. e.p.á. — Það er bara að hringja í síma 2-1500 ...síðan færðu ísiending sendan heim á hverjum þriðjudegi. Leibbi skoraði 23 mörk KA meðfullt hús úr suðurferðinni og á enn möguleika á 1. deild KA liðið hefur nú eftir sigur gegn Þrótti og Leikni í annari deild fslandsmótsins í hand- knattleik skotið sér upp að hlið efstu liða deildarinnar. Liðið á enn möguleikaáað leikaífyrstu deildinni að ári. Báðir þessir leikir fóru fram syðra, á laugardag sigruðu KA- menn afspyrnulélegt Leiknislið með 34 mörkum gegn 20. Á sunnudag lék liðið síðan við Þrótt og sigruðu með 29 mörk- um gegn 25 eftir að hafa haft yfir 16-14 í leikhléi. Þorleifur Ananíasson var langmarkahæstur leikmanna liðsins gerði alls 16 mörk þar af 9 úr vítum. Þorleifur gerði 7 mörk í fyrri leiknum og gerði hann því 23 mörk í 2 leikjum sem telja verður mjög gott. e.p.á. Þórsarar sigruðu IR Tekst þeim að bjarga sér frá falli? Enn á Þór möguleika á að halda sæti sínu í Úrvalsdeildinni eftir góðan sigur gegn ÍR 88-83 hér á Akureyri á laugardag- inn. Til þess verður Þór að ná að minnsta kosti íjórum stigum úr síðustu þremur leikjunum, þar sem ÍS er með 10 stig, en Þór 6. Um næstu helgi verða úrslit botnbaráttunnar í körfu- knattleiknum ráðin. Þórsarar halda til Reykjavíkur og leika gegn IS, Val og KR. Þórsliðið var greinilega ekkert á því að gefa eftir gegn ÍR. Ákveðnir og vel studdir af sínum tryggu áhorfendum náðu þeir forustu í upphafi leiks 7-2. Þótt IR-ingar næðu að jafna og komast yfir var leikurinn ávalt í járnum, liðin skiptust á um nauma forustu. í leikhléi leiddu ÍR-ingar með 43 stigum gegn 41. Síðari hálfleikur hélt sömu stefnu. Liðin skiptust á um forystu framan af, en er átta minútur voru til leiksloka höfðu Þórsarar n^ð fimm siga forystu 68-63 og, það reyndist ÍR-ingum ofviða í hinum jafna leik. Þrátt fyrir að þeir næðu að jafna 77-77 voru Þórsarar sterk- ari á endasprettinum og sigruðu 88- 83. Þórsarar sýndu nú einn sinn jafnbesta leik í vetur. Fráköst náð- ust óvenjulega mörg og hafði það áreiðanlega^ mikið að segja. Mark sýndi marga góða takta, sem áhorf- Lið KA og Þórs í knattspyrnu hafa nú fyrri nokkru hafið æfingar, þrátt fyrir að þjálfarar liðanna þeir Jó- hannes Atlason og Hlöðver Rafns- son séu enn ekki komnir til bæjar- ins. Þeir félagar komu þó báðir um síðustu helgi. Sáu þeir um æfingu endum líkaði vel, auk þess áttu flest ir aðrir leikmenn góðan dag og stigaskorun jöfn. Hjá ÍRbarmestá Paul Stewart auk þess stóðu Kol- beinn Kristinsson og Stefán Krist- jánsson vel fyrir sínu. Stig Þórs gerðu: Mark 26, Jón 16, Eiríkur 16, Birgir 14, Karl 12, Þröstur og Sig- urgeir 2 stig hvor. Stig ÍR skoruðu: Paul Stewart 21, Stefán 16, Kol- beinn 14, Kristinn 12, Jón 10, Sig- mar 8 og Kristján 2 stig. err. liðanna á föstudagskvöld og á laugardag létu þeir svo liðin reyna með sér í 3 x 30 mínútna æfingaleik. KA sigraði í leiknum 3-0 með mörk um þeirra Óskars Ingimundarson- ar, Gunnars Blöndals og Kristjáns Kristjánssonar.e.p.á. Fyrsti œfingaleikurinn KA vann Þór Núna um næstu helgi verða haldnir Andrésar Andar leik- arnir hér á Akureyri og er þar um að ræða stærsta skíðamót ungu kynslóðarinnar. Tvö hundruð og fjörutíu keppend- ur frá ellefu stöðum á landinu mæta til leiks, og frá Noregi kemur einn keppandi. Stendur mótið yfir frá föstudeginum 16. mars til Sunnudags 18. mars. Framkvæmdanefnd mótsins skipa: Kristinn Steins son, Gísli Kr. Lorenzson, Leifur Tómasson, fvar Sig- mundsson og Hermann Sig- tryggsson, íjölmennt starfslið er við mótið og hefur verið vandað til við allan undir- búning. Allt áhugafólk um skíðaíþróttina svo og for- eldrar barnanna eru hvött til að fjölmenna og sjá yngri kyn- slóðina í keppni. DAGSKRÁ: Föstudagur 16. mars: 19.30 Skrúðganga frá Bún Kl. 20.05 Bæjarstjóri Akureyr- ar, Helgi Bergs, setur Andrésar Andar leik- ana 1979. Kl. 20.15 Mótseldurinn kveiktur Kl. 20.20 Flugeldum skotið. Laugardagur 17. mars: Kl. 10.00 Við Stromp: Stórsvig 10,11 og 12 ára. Við hjallabraut: Stórsvig7, 8 og 9 ára. LEIKARNIR Kl. 19.30 Kvöldskemmtun í Dyn heimum. Verðlauna- afhending fyrir stór- svig. Skemmtiatriði Diskótek. Kl. 20.00 Farastjóra- og starfs- mannahóf í Galtalæk í boði framkvæmda- nefndar. Sunnudagur 18. mars: Kl. 10.00 Við stromp: Svig 10,11 og 12 ára. Við Hjalla- braut: Svig 7, 8 og 9 ára. Verðlauna- afhending fyrir svig við Skíðahótelið að lok- inni keppni. Mótsslit. K1 Kl. aðarbankanum inn miðbæinn í kirkju. 19.50 Andakt í Akureyrar- kirkju. Prestur: Séra Pétur Sigurgeirsson. 6 - ÍSLENDINGUR

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.