Íslendingur


Íslendingur - 06.05.1981, Blaðsíða 7

Íslendingur - 06.05.1981, Blaðsíða 7
i vikurmi. i ............ | I.O.O.F. 2 - 163588V2 -9 = 0. J Akureyrarkirkja: I Messað í Akureyrarkirkju kl. 2á I sunnudaginn 10. maí. Siglfirð- J ingar koma í heimsókn. Séra I Vigfús Þ. Árnason prestur á ■ Siglufirði messar. Kirkjukór og j barnakór Siglufjarðarkirkju | syngja undir stjórn Guðjóns j Pálssonar organista. - P.S. I Möðruvallaklaustursprestakall I Messað verður í Bægisárkirkju ■ n.k. sunnudag 10. maí kl. 2e.h. I Ferming. Fermd verður Helga I Margrét Sigurðardóttir, Stað- ■ arbakka, Hörgárdal. - Sóknar- I prestur. ■ I Brúðhjón: Hinn 18. apríl vorugefin saman í hjónaband í Munkaþverár- klausturkirkju, brúðhjónin Þóra Hjörleifsdóttir, banka- starfsmaður, frá Ytra-Lauga- landi, og ívar Ragnarsson, námsmaður, frá Hálsi í öxna- dal. Heimili þeirra verður að Núpasíðu 10 F, Akureyri. Hjálpræðisherinn: Á föstudögum kl. 17 „opið hús“ fyrir börn í Strandgötu 21. Sunnudaginn n.k. kl. 13.30 sunnudagaskóli og kl. 20.30 al- menn samkoma. Allirvelkomn- ir. Mánudag 11. maí kl. 20.30 hjálparflokkur fyrir konur. Ver- ið velkomnar. Kristniboðshúsið Zíon: Sunnudaginn 10. maí: Sam- koma kl. 20.30. Ræöumaður Bjarni Guðleifsson. Allir vel- komnir. Fíladelfía, Lundargötu 12: Fimmtudaginn 7. maí: Biblíu- lestur kl. 20.30. Allir velkomnir. Laugardaginn 9. maí: Safnað- arsamkoma kl. 20.30. Sunnu- daginn 10. maí: Sunnudaga- skólinn fer í ferðalag kl. 10 f.h. Almenn samkoma kl. 17. Allir velkomnir. AKUREYRARBÆR AUGLfSIR ■■■■"■ ' .. '. .. Frá grunnskólum Akureyrar Innritun 6 ára barna (fædd 1975), sem ætlað er að sækja forskólanám á næsta skólaári, ferfram í barna- skólum bæjarins föstudaginn 8. maí n.k. kl. 9-12 f.h. og 1-3 e.f. Innrita má með símtali við viðkomandi skóla. Oddeyrarskólann .................. í síma 22886 Barnaskóla Akureyrar ............. í síma 24172 Glerárskóla ...................... í síma 22253 Lundarskóla ...................... í síma 24560 í stórum dráttum er gert ráð fyrir að á komandi skóla- ári verði skólasvæðin óbreytt miðað við núverandi skólaár, en í undantekningartilfellum munu skólarnir hafa samband við viðkomandi foreldra. Liggi fyrir vitneskja uTn fluthing eldrT nferrjfenda milli skólasvæða, er mjög nauðsynlegt að skólarnir fái um það vitneskju og fer innritun þessara nemenda fram á sama tíma og í sama síma og forskólanem- endanna. Innritun nemenda í 9. bekki Oddeyrarskólans og Glerárskólans, fyrir næsta skólaár, stendur nú yfir og lýkur 20. maí n.k. Umsóknareyðublöð fást í skól- unum. SKÓLASTJÓRARNIR. Laus staða Við embætti bæjarfógetans á Akureyri og Dalvík og sýslumannsins í Eyjafjarðarsýslu er laus til umsókn- ar staða skrifstofumanns í umboðsskrifstofunni á Dalvík. \ Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum fyrir 30. maí n.k. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu, 30. apríl 1981. Elías I. Elíasson. L_____________________'______________________________j Frá Feröafélagi Akureyrar: 9. maí: Kaldbakur. Sjálfsagt er að hafa skíði og þeir sem treysta sér ekki alla leið á fjallið geta gengið út á Grenjadal. Farið verður úr Skipagötunni kl. 12.30. Fararstjóri veröurJón Dalmann Ármannsson. 16. maí: Staóarbyggðarfjall. Gönguferð og farið verður úr Skipagötunni kl. 10.00. Það væri æskilegt að þátttakendur kæmu sér saman um að vera á eigin bílum. Kvöldvaka: Kl. 20.00 verður kvöldvaka í Hrafnagilsskóla og þar verða kynntar ferðir á sumaráætlun. Kaffi verður á boðstólum. Bíl- ferð verður úr Skipagötunni kl. 20.00. 23.-24. maí: Náttfaravikur. Ekið að Björgum og gengið í vík- urnar og þar verður gist. NÝKOMIÐ: Erum að taka upp mikið úrval at sumarskóm. ★ Karlmannaskór með fótlagi og á slitsterkum sóla, mjög léttir. ★ Barnastrigaskór, óreimaðir, stærðir 22-31. Rauðir, dökkbláir, Ijósbláir. Verð aðeins kr. 49. ★ Æfingarskór, margar gerðir. Lítið við í LEÐURVÖRUM. Hrckkuj’öut 3 INNTÖKUPRÓF Inntökupróf í dagskóla Myndlistaskólans á Akureyri fyrir skólaárið 1981-82ferfram dagana 1. júní-4. júní n.k. Inntökuskilyrði í dagskóla eru: 1. að standast inntökupróf sem fram fer fyrstu viku júnímánaðar. 2. að hafa lokið grunnskólaprófi eða hlotið hlið- stæða menntun sem skólinn metur gilda. Þeir sem ætla að þreyta inntökupróf þurfa að fylla út umsóknareyðublöð sem fást í skrifstofu skólans. Umsókninni þarf að skila fyrir 20. maí og skulu henni fylgja 5 teikningar eða önnur sköpunarverk sem um- sækjandi hefur sjálfur gert. Skrifstofa skólans að Glerárgötu 34, 4. hæð, er opin kl. 16-18 virka daga. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma skólans 96-24958. ,An, SKOLASTJORI. Stórkostlegt úrval af REIÐHJÓLUM. Margar gerðir. Verð frá kr. 1.400.00. Greiðsluskilmðlar. Póstsendum. fSLENDINGUR - 7

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.