Íslendingur - 21.02.1985, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 21. FEBRUAR 1985
3ðlcudin0ur
7
FÖSTUDAGUR:
Hinn landskunni skemmtikraftur
MAGNÚS ÓLAFSSON
(Bjössi Bolla)
skemmtir sjálfur af sinni
alkunnu snilld.
Frumsýning á nýjum dansi.
Dansflokkur frá Alice
Bítlasyrpan
sem samin er sérstaklega
fyrir Sjallann.
<^HIjómsveit Ingimars Eydal
' leikur fyrir dansi ásamt
diskóteki til kl. 03.00.
LAUGARDAGUR:
Ölstofan Bikarinn
opin frá kl. 21.00-03.00.
SÓLARSALUR LOKAÐUR
vegna árshátíðar Slippstöðvarinnar.
SjaMúut
W Geislagötu 14
Blaðbera vantar
3ðtcudin0ur
h\m\uaai\m\M
Hjúkrunarfrœðingar
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar að
ráða í eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga:
1. Hjúkrunarframkvæmdastjóra.
Staöan er laus 1. maí 1985.
Umsóknarfrestur er til 15. mars. 1985.
2. Hjúkrunarfræðinga á flestar deildir sjúkra-
hússins strax og til sumarafleysinga.
3. Hjúkrunarfræðinga á fastar næturvaktir.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, Ragn-
heiður Árnadóttir í síma 96-22100.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
Fjórðungssjúkrahúsíð
á Akureyri
Staða yfirsjúkraþjálfara við endurhæfingadeild
sjúkrahússins er laus til umsóknar.
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf 1.
júní 1985.
Upplýsingar um starfið veitir Inger Elíasson,
yfirsjúkraþjálfari í síma 96-22100.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
sendist framkvæmdastjóra sjúkrahússins fyrir
15. apríl 1985.
Fjórðungsjúkrahúsið á Akureyri.
Svœðisstjórn málefna fatlaðra á
Norðurlandi eystra
Starfsmaður óskast
til símavörslu og vélrítunar á skrifstofu vist-
heimilins Sólborgar.
Vinnutími: 10-16.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 21755
frá kl. 13-15 næstu daga.
Ymislegt
Glerárprestakall:
Barnasamkoma i Glerárskóla kl.
11.00 sunnudaginn 24. febrúar.
Pálmi Matthiasson.
Akureyrarprestakall:
Messað verður j Akureyrarkirkju
n.k. sunnudag kl. 2 e.h.
Sálmar: 32.342.260.317,527.
B.S.
Messað verður i Dvalarheimilinu
Hlið n.k. sunnudag kl. 3 30.
B.S.
Laugalandsprestakall:
Messað verður i Kaupangi sunnu-
daginn 24. febrúarkl. 13.30.
Helgistund verður í Krístnesspitala
sama dag kl. 15.00.
Sókrtarprestur.
Möðruvallaklaustursprestakall:
Guðsþjónusta i Glæsibæjarkirkju n.k.
sunnudag 24. febrúarkl. 14 00.
Sóknarprestur.
LGEMMTr
GGINGAVERKTAKAR
Til sölu
Fjölnisgata 4 b:
Iðnaðarhúsnæði 268 fm.
Einnig seljanlegt í smærri
einingum (67 fm).
Allar nánari upplýsingar
á skrifstofunni
frá kl. »-17.
iLGEMMP
rGGINGAVERKTAKAR
Símar 21332 og 22333.
Vinnuvélanámskeið
Iðntœknistofnunar
Grunnnámskeið B
Námskeið í stjóm og meðferð þungavinnu-
véla verður haldið á Akureyri dagana 11.-21.
mars, ef næg þátttaka verður.
Námskeiðið stendur 8 stundir á dag í 10 daga
og hefst kl. 8 f.h. þann 11. mars.
Námskeiðið gefur rétt til töku prófs á flestar
gerðir vinnuvéla.
Skráning er hafin hjá Vinnueftirliti ríkisins í
síma 96-25868 og hjá Iðntæknistofnun íslands
ísíma 91 -687000.
Skráningu lýkur þriðjudaginn 5. mars.
Iðntæknistofnun ísiands.
Vinnueftirlit ríkisins.
Skinnasýning
Loðdýraræktarfélag Eyjafjarðar stendur fyrir
sýningu á refa- og minkaskinnum að Hótei
KEA sunnudaginn 24. feb. frá kl. 10-15.30.
Allir veru hvattir til að koma og sjá sýnishorn af
framleiðslu loðdýrabúanna.
Félag málmiðnaðarmanna Akureyri
Fundarboð
Aðalfundur félags málmiðnaðarmanna á Akur-
eyri verður haldinn í Sjallanum, Mánasal, laug-
ardaginn 23. þ.m. og hefst kl. 13.00.
Fundarefni:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
STONVRRP
um helqina
Föstudagur22. febrúar
19.15 Á döfinni
Kynnir Birna Hrólfsdóttir.
19.25 Krakkamir í hverfinu
10. Baldur rýfur keðjuna.
19.50 Fréttaágríp á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.40 60 ára afmælismót Skáksam-
bands fslands
Skákskýringarþáttur.
20.55 Kastljós
Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður Ólafur Sigurðs-
son.
21.25 Skólalif
1. Vita in schola.
Fyrsti þáttur af þrem um félagslíf
og skólabrag í islenskum fram-
haldsskólum.
22.15 Gasljós
(Gaslight) s/h
Bandarísk sakamálamynd frá
1944, gerð eftir samnefndu leikríti
eftir Patrick Hamilton.
Aðalhlutverk: Charles Boyer,
Ingrid Bergman og Joesph Cott-
en.
Myndir geríst i Englandi á öldinni
sem leið. Kona er myrt til fjár og
morðinginn finnst ekki. Fimmtán
árum siðar gerðast atburðir sem
varpa nýju Ijósi á málið.
00.20 Fréttir í dagskráriok
Laugardagur 23. febrúar
14.45 Enska knattspyman
Arsenal og Man. Utd.
Bein útsending frá 14.55-16.45.
17.20 Iþróttir
Umsjónarmaður Ingólfur Hannes-
son.
19.25 Ævintýri H. C. Andersens
3. Hans klaufi.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.35 Við feðginin
Sjotti þáttur.
21.00 Þögla myndin
(Silent Movie)
Þogul bandarísk gamanmynd frá
1976.
Hófundur og leikstjóri Mel
Brooks.
Aðalhlutverk: Mel Brooks, Marty
Feldman, Dom DeLuise, Bema-
dette Peters og Sid Caesar auk
þess sem fjöldi þekktra leikara'
bregður fyrír i myndinni.
22.30 Hjartarbaninn
(The Deer Hunter)
Bandarisk biómynd frá 1978.
Leikstjóri Michael Cimino.
Aðalhlutverk: Robert De Niro,
John Cazale, John Savage,
Christopher Walken og Meriyn
Streep.
Þrír vinir frá smábæ I Pennsyl-
vaníuríki eru sendir til að berjast i
Víetnam.
Tveir þeirra snúa heim, annar
örkumla en hinn sem hetja, en
allir bíða þeir tjón á sálu
sinni.Myndin eralls ekki við hæfi
bama.
01.35 D'gskráriok
Sunnudagur 24. febrúar
16.00 Sunnudagshugvekja
Séra Hjalti Þorkelsson flytur.
16.10 Húsið é sJéttunni
13. Öþekktarormamir.
17.00 Rikin tvö á Köreuskaga
Sænsk heimildamynd.
I myndinni er brugðið upp svip-
myndum frá Suður- og Norður-
Kóneu sem sýna hve ólik þessi
riki eru á flestum sviðum.
18.00 Stundin okkar
Umsjónamnenn: Ása H. Ragnars-
dóttir og Þorsteinn Marelsson.
19.20 Hlé
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fnéttir og veður
20.40 Sjónvarp næstu viku
20.50 Glugginn
21.40 Flöktandi skuggi
Fyrsti hluti.
Finnsk sjónvarpsmynd i þremum
hlutum. gerð eftir skáldsögunni
„Vandrande skugga" eftir Bo
Carpelan.
Sagan gerist um aldamótin í frið-
sælum smábæ úti við hafið. En
lífið þar hefur einnig skuggahlið-
ar. Ung stúlka finnst myrt og hjá
lögreglustjóra bæjarins vakna
ýmsar spurningar.
22.30 Gullöld hollenskrar málaralistar
Bresk fréttamynd um hollenska
málaralist á 17. old og hvemig
hún dafnaði með uppgangi borg-
arastéttar á sama tíma.
23.45 Dagskráriok
RÚVRK
um helcrina
Fimmtudagur 21. febrúar
22.35 Milli stafs og huröar
Umsjón Hilda Torfadóttir og Ölaf-
ur Torfason.
Föstudagur 22. febrúar
10.45 „Méreru fomu minnin kær”
Einar Kristjánsson frá Hemnunda-
felli sér um þáttinn.
19.55 Daglegt mál
Valdimar Gunnarsson flytur þátt-
inn.
22.35 Úr blöndukútun
— Sverrir Pall Eriendsson.
23.15 Á sveitalinunni
Umsjón Hilda Torfadóttir.
Sunnudagur 24. febrúar
22.35 Kotra
Umsjón Signý Pálsdóttir.