Íslendingur - 24.04.1985, Page 7
MIÐ VIKUDAGUR 24. APRÍL 1985
JðlcndiuauV
■ ■■
■■
■
■
■
■■
■
■
■
■
■
■
■■
■
■
■
■■
Er lífið
saltfiskur?
Kynnum föstudag kl. 14-19
og á laugardag kl. 10-12
Saltfisk og karfa
frá B.Ú.R.
Bragið á og fáið ráðleggingar.
3 matreiðslumenn á staðnum.
1. flokks vara og ódýr.
HAGKAUP
Akureyri
Stórkostlegt
úrval
af dömu-
og herrafatnaði.
Barnafatadeildin er
œvintýraheimur.
Sendum öllum félagsmönnum
og öðrum landsmönnum
bestu óskir um
gleðilegt sumar
með þökk fyrir liðinn vetur.
'ffiQfBiff
'iiL.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
Sækjum — sendum
Aðeins að hríngja
Nýir og spameytnir bílar
Kreditkortaþjónusta.
í^17VC:T1? Bílaleiga
IJI J I U I 11 Carrental
Aðalfundur
Kaupfélags Eyfirðinga verður haldinn í
Samkomuhúsi bœjarins dagana 3. og 4.
maí 1985.
Fundurinn hefst kl. 10.00 fÖstudaginn 3. maf.
Dagskrá:
1. Rannsókn kjörbréfa og kosning starfsmanna
fundarins.
2. Skýrsla stjórnar.
3. Skýrsla kaupfélagsstjóra
Reikningar félagsins
Umsögn endurskoðenda
Tillögur félagsstjórnar um ráðstöfun eftirstöðva
o.fl.
4. Afgreiðsla reikninga og tillagna félagsstjórnar.
5. Skýrsla stjórnar Menningarsjóðs.
6. Breytingar á samþykktum félagsins.
7. Sérmál aðalfundar.
Þátttaka kvenna í samvinnuhreyfingunni.
Framsögumaður: Valgerður Sverrisdóttir, húsfreyja.
8. Erindi deilda.
9. önnur mál.
10. Kosningar
<
>
Akureyri, 18. apríl 1985
Stjórn Kaupfélags Eyfirðinga.