Íslendingur


Íslendingur - 24.04.1985, Blaðsíða 14

Íslendingur - 24.04.1985, Blaðsíða 14
14 Jslcudinaur MEÐVIKUDAGUR 24. APRIL 1985 Framtíðarstaif Ungan mann vantar til verslunarstarfa. Um er að ræða starf sem gefur áhugasömum aðila góða framtíðarmöguleika. Æskilegt er að umsækjandi hafi verslunar- skólapróf eða próf frá verslunardeild fram- haldsskóla. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild íslend- ings, Kaupangi v/Mýrarveg merktar: „Verslun- arframtíð” fyrir 30. apríl AKUREYRARBÆR AUGLÝSIR Hitaveita Akureyar Hitaveita Akureyrar óskar að ráða starfsmann til tímabundinna starfa á innanhússdeild. Starfið er m.a. fólgið í störfum við lokanir. Laun samkvæmt samningum Akureyrarbæjar og STAK. Umsóknum skal skila á skrifstofu Hitaveitu Akureyrar fyrir 1. maí n.k. Hitaveita Akureyrar. AKUREYRARBÆR AUGLÝSIR Orkuráðgjafí Hitaveita Akureyrar óskar að ráða orkuráð- gjafa til tímabundinna starfa. Starfið er fólgið í ráðgjöf og leiðbeiningum um skynsamlega notkun hitaveituvatns fyrir íbúa á veitusvæði Hitaveitu Akureyrar. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknum skal skila á skrifstofu Hitaveitu Akureyrar fyrir 1. maí n.k. Allar frekari upplýsingar veitir hitaveitustjóri. Hitaveita Akureyrar. Sumarhjólbarðarnir komnir: Eigum hjólbarða í flestum stœrðum, sólaðir og nýir. Opið alla daga til kl. 19.00 og á laugardögum til kl. 12.00. Gúmmíviðgerð KEA Óseyri 2, sími 21400! Til sölu Yndisvagninn minn, Fiat 127, árgerð 1974 er til sölu. Verð kr. 12-15000 kr. Upplýsingar í síma 24881 á milli kl. 19.00-20.00. Bifreiðaverkstæðið ÞÓRSHAMAR HF. við/Tryggvabraut sími22700 Tökum að okkur réttingar og bílamálum. Vönduð vinna. Góð þjónusta. Óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegs sumars Aðalfundur Aðalfundur Félags verslunar- og skrifstofu- fólks Akureyri og nágrennis verður haldinn að Hótel KEA laugardaginn 27. apríl kl. 14.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjómin. Múrarar Aðalfundur Múrarafélags Akureyrar verður haldinn á Hótel KEA, fimmtudaginn 2. maí kl. 20.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Húsnæðismál. 3. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Útgerðar- félags Akureyringa hf. verður haldinn í matsal frystihúss félagsins, mánudaginn 13. maí n.k. kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. MIÐI ER MÖGULEIKI ____HAPPDRÆTTI Dvalarhemiilis aldraðra sjómanna

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.