Íslendingur - 24.04.1985, Síða 15
MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1985
Í^lcudiuniur
15
Miðvikudagur
Sumarfagnaður
Húsið opnað kl. 19.00.
Matseðill:
Villibráðapaté með grófu brauði
og
Kjötseyði „Colbert" með ostastönglum
og
Innbakaður raunvínsleginn svínahamborgar■
hryggur með vinberjasósu
eða
Koniakssteyktar nautalundir með
ristuðum tómat og sveppum
°g
Grape-kraumis
og
Kaffi og konfekt
Jóhann Mór Jóhannsson
á sumarfagnaði í Sjallanum.
Hljómsveit Ingimars Eydal
og diskótek til kl. 03.00.
Fimmtudagur
Diskótek
Föstudagur og laugardagur
Omar í aldarfjórðung
Matseðill:
Sherrylöguð kvörsveppasúpa
□ □□
Sinnepskrydduð aligrísasteik
með grænpiparsósu
□ □□
Triffle m/rjóma
Allra síðustu sýningar.
SjdKítut
AKUREYRARBÆR
AUGLÝSIR
Auglýsing frá
Hitaveitu Akureyrar
Notendur athugið að unnið verður við upp-
setningu á rúmmetramælum í eftirtöldum göt-
um dagana 22. til 28. apríi.
Austurbyggð, Þórunnarstræti, Hrafnagils-
stræti, Vanabyggð, Norðurbyggð, Þingvalla-
stræti, Rauðamýri, Grænumýri, Hamarstígur,
Mýrarvegur, Engimýri, Víðimýri, Langamýri,
Kambsmýri, Kringlumýri, Hrafnabjörg, Kletta-
borg, Ásvegur, Lögbergsgata, Holtagata, Hlíð-
argata, Gilsbakkavegur, Oddagata, Bjarma-
stígur, Oddeyrargata, Helgamagrastræti,
Bjarkastígur, Munkaþverárstræti, Krabbastíg-
ur, Sniðgata, Brekkugata, Klapparstígur, Litla-
hlíð, Seljahlíð, Smárahlíð, Steinahlíð, Borgar-
hlíð, Drangshlíö, Hvammshlíð, Barmahlíð,
Sunnuhlíð, Mánahlíð, Bakkahlíð, Brattahlíð,
Arnarsíða, Stapasíða, Tungusíða, Núpasíða.
íbúar eru vinsamlegast beðnir að taka verk-
tökum vel og athuga, að hafa greiðan aðgang
a« hemlagrindum. H|,ave|ta Akureyar.
Ymislegt
I.O.O.F. 2 = 1664268'/2 = 9.0.
Svalbarðskirkja:
Fermingarguðsþjónusta á sumar-
daginn fyrsta kl. 11 f.h.
Fermingarböm:
Gestur jónmundur Friðriksson,
Garðsvík.
Heiða Hauksdóttir,
Sveinbj amargerði.
Steinunn Jóna Sævaldsdóttir,
Sigluvík.
Sóknarprestur.
Laugariandsprestakall:
Messað verður á Grand sumar-
daginn fyrsta 25. apríl kl. 13.30.
Safnaðarfundur eftir messu.
Sóknarprestur.
KFUM og KFUK,
Sunnuhlíð.
Sunnudaginn 28.
apríl. Samkoma
kl. 20.30. Ræðumaður Jón Viðar
Guðlaugsson. Allir velkomnir.
Sjónarhæð
Laugardaginn 27. apríl, drengja-
fundur ki. 13.30, allir drengir
velkomnir. Sunnudaginn 28.
apríl, almenn samkoma kl. 17.00,
allir eru hjartanlega velkonnir.
KÖKUBAZAR - KAFFISALA
verður á sumardaginn fyrsta kl.
15.00 í sal Hjálpræðishersins að
Hvannavöllum 10. Allirem
hjartanlega velkomnir.
Gjafir
Sjúkrahúsinu hefur borist gjöf frá
O.K.kr. 1.500.
Móttekið með þakklæti
Gunnar Sigurbjömsson.
Gjöf í kapellusjóð F.SA. til minn-
ingar um Guðrúnu Sigurðardótt-
ur frá Steinunni Jónasdóttur kr.
4.000.
Móttekið með þakklæti
Gunnar Sigurbjömsson.
EIMSKIP
STRANDFLUTNINGAR
Símar
24131 og 21725
Auglýsing
um skattskrá 1984
Skattskrá Norðurlandsumdæmis eystra 1984
liggur frammi á skattstofu umdæmisins að
Hafnarstræti 95, Akureyri, frá 24. apríl til 7. maí
n.k.
Einnig liggja þar frammi skrár um álagðan
launaskatt 1984 og álagt sölugjald 1983.
Hjá umboðsmönnum skattstjóra liggja frammi
skrár hvers sveitarfélags.
Akureyri, 24. apríl 1985.
Skattstjóri Norðurlandskjördæmis eystra.
Aðalfundur
Mjólkursamlags KEA verður haldinn í Sam-
komuhúsinu á Akureyri, mánudaginn 29. apríl
1985.
Fundurinn hefst kl. 13.00 en hádegisverður er
framreiddur fyrir fundarmenn á Hótel KEA kl.
11.30.
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Bifvélavirkjar
verkstœðiseigendur
ath.
Fyrirhugað er að halda námskeið Rafkerfi 1
og 2 dagana 17.-19. maí 1985.
Námskeiðið er meðal annars fólgið í lestri
rafkerfisteikninga, bilanagreiningu og viðgerð-
um á rafkerfum bifreiða.
Leiðbeinandi verður Þorkell Jónsson tækni-
fræðingur.
Innritun og allar nánari upplýsingar er til 9.
maí hjá Félagi Málmiðnaðarmanna, Skipagötu
14, Akureyri, sími 26800. Stjórnin.
STÓNVA.RP
um helcfina
Föstudagur 26. apríl
19.15 Á döfinni
Kynnir Birna Hrólfsdóttir.
19.25 Knapaskólinn
Lokaþáttur.
19.50 Fréttaágríp á táknmáli
20.00Fréttir og veður
20.40 Kastljós
Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður Helgi E. Helga-
son.
21.15 Skonrokk
Umsjónarmenn: Haraldur Þor-
steinsson og Tómas Bjarnason.
21.45 Velkomin vestur — Viktoria
Múllova.
Bandarisk heimildamynd. I juli
byrjun 1983 leituðu tveir sovéskir
tónlistarmennm sem voru i hljóm-
leikaferð í Finnlandi. hælis í
bandaríska sendiráðinu I Stokk-
hólmi. Þetta voru Viktoría
Múllova, komungur fiðlusnillingur,
og Vagtang Jordanja, hljómsveit-
arstjóri. Síðan lá leiðin til Banda-
ríkjanna þar sem þau hafa búið
og starfað síðan. I myndinni er
rakin listamannaferill Viktoríu
Múllovu fynr og eftir flóttann og
hún lýsir kynnum sinum af Vest-
urlöndum. Hún kom til Islands á
dógunum og lék með Sinfóníu-
hljómveit Islands 18. þessa mán-
aðar.
22.55 Salamandran
(La Salamandre)
Svissnesk bíómynd frá 1971. s/h.
Leikstjóri Alain Tanner.
Maður nokkur kærir bróðurdótt-
ur sína fyrir að hafa skotið f. sig
með riffli. Hún staðhæfir hins
vegar að hann hafi orðið fyrir
voðaskoti. Ekkert verður þó
sannað I málinu og er )jað látið
niður falla.
Laugardagur 27. april
16.30 Enska knattspyman
17.30 Iþróttir
19.00 Húsið á sléttunni
Fósturböm - fyrri hluti.
19.50 Fréttaágríp á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.35 Hótel Tindastóll
Annar þáttur.
Breskur gamanmyndaþáttur i sex
þáttum um seinheppinn gestgjafa,
starfslið hans og hótelgesti.
21.05 Fijáls aðferð
Danskeppni unglinga í Tónabæ
16. mars s.l.
Að lokinni forkeppni víða um land
komu saman tíuj dansflokkar til
að keppa um titilinn „Islands-
meistari unglinga i „freestyle”
dansi".
22.20 Silfursvikin
Bresk gamanmynd frá 1977.
Leikstjóri Ivan Passer.
Bandarískur glæpahringur
hyggst ávaxta sitt pund í Sviss.
Bankinn reynist vera á brauðfót-
um en umboðsmanni býðst aftur
á móti ný tekjulind sem er ótæm-
andi uppspretta silfurs.
00.15 Dagskraríok
Sunnudagur 28. apríl
18.00 Sunnudagshugvekja
Séra Sólveig Lára Pétursdóttir
flytur.
18.10 Stundin okkar
Umsjónarmenn: Ása H. Flagnars-
dóttirog Þorsteinn Marelsson.
19.00 Hlé
19.50 Fréttaágríp á taknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.40 Sjónvarp næstu viku
Umsjónarmaður Magnús Bjam-
freðsson.
20.55 Glugginn
Þáttur um listur, menningarmál og
fleira.
Umsjónarmaður Sveinbjörn I.
Baldvinsson.
21.40 Búrið eða leyndardómurinn kruf-
inn
Kvikmynd eftir Eirik Thorsteins-
son.
22.05 Til þjónustu reiðubúinn
Þriðji þáttur.
23.10 Dagskráríok
RÚVRK
um helqina
Hmmtudagur 25. apríl
22.35 Svarað i sumartungl
i tilefni dagsins.
Ólafur H. Torfason.
Föstudagur 26. april
Daglegt mál
Valdimar Gunnarsson flytur þátt-
inn.
22.35 Úr biöndukútnum
- Sverrir Páll Erlendsson.
23.15 Á sveitalinunni
Umsjón Hilda Torfadóttir.
Sunnudagur 28. apríl
22.35 Eiginkonur íslenskra skálda
Ásgerður Bjarnadóttir kona Egils
Skallagrimssonar.
Umsjón Málmfriður Sigurðardótt-
ir.