Íslendingur - Ísafold - 22.11.1968, Síða 3

Íslendingur - Ísafold - 22.11.1968, Síða 3
ÍSLENDINGUR—ÍSAFOLÐ — FÖSTUDAGUR 22. NÓV. 1968. 3 Nokkrir ráðstefnugestir, (Myndir: — JJ.) FJÖLSÓTT RÁÐSTEFNA Á ÍSAFIRÐI — fjallaði um fiskveiðar og fiskvinnslu Um síðustu helgi var haldin á ísafiiði ráSstefna um fisk- veiðar og fiskvinnslu. FjórS- ungssamband Fiskideildanna á Vestfjörðum gekkst fyrir ráðstefnuhaldinu og sagði for- maður þess, Einar Guðfinns- son í Bolungarvík í símtali við blaðið, að ráðstefnan hefði ver ið lialdin til að kynna starf- semi rannsóknarstofnana í þágu þessara atvinnugreina. Eiinar sagði, að starfsemi þeir,ra væri lítið ihaldið á lofti og væri mörgiUŒn lítit ljóst, að hveirju þær störfiuSu. >að væri þó mikilvægt, að þeir sem störfuðu að fiskv'eiðiuim og fisk viniruslu út uim laindið, kyroiit- uist stairfsemi rann&ókinarstofn ana þeiirna, sem yoniu að þess- uim atvininuigrÆÍnuim. Ráðstefnain viair mjög vel sótt víðia að af Vostfjörðiuim. Þiessir nieim flutbbu -erimdi á ráð'stefiniunni: Dr. f»ói'tður >or- bj'annarsoin forstjóiri uim Riann- sófcnarisibofiniun fiskiðtnaiSiaa-i'ns og siarfeeimi heinnar, dr. S-ig- uiiiður Pébutrsscn gieriafræðinig- uir um niðursui&u og niðuirl'agin inigiu, Jólhiainn GuSimiumdiS'SOin efna'vei'kfræðdingur um Éluitn- iniga á sílid og sjósölibum, Hj'aiiti Einiarssoin 'efnaverkfræiðimgux mm geymslu og meðferð hrá- efnis fis’kiðnaiðiairins og aiukna fjölibreybni í hagnýtiin'gu afl- anis, Jón Hafsteinsson skipa- verkfræði'ntgur uan íslenzk fdskiskip, Hörðiu'r Friimannssoin rafmaignsverkfræðiin'gur um starfsemi tækinideildar Fiski- fiélags Isdiamds, Jóm Jómsson for stjóri um Hafran'nsókinarstofn uinina og sáarfseimi henmar, G'U'ðn i >orsteinsson fiskifræð- ingur um veiðarfærarannsókm ir. Einar Guðfinnsson setur ráðstefnuna. Ávarp flubti Már Elíssoin fiskimól'astjóri. Einar Guðfininsson setti ráð- stejEniuma, em Jóm PáE HalMórs son erind'reki Fiskifélags ís- iiamds sleit henmi. Innan skanmms mun birtast hér í blaðimu erindið, sem Hjailti Einarsison efnaverkfræð irngur hiélt á ráðistefinuinmi uni gieyimsliu og meðferð hnáefnis fis’kiðin'aðarins og aukna fjöl- breytni í hagnýtingu aflans. Sportkraft — ný verzlun Verkamað- urinn 50 ára BlaðiÖ „Vierkauiaðurinn“ á Ak- ureyri er 50 ára í ár, og minnist blaðið þess nú í vikunni með út- gáfu niyndarlegs afmælisblaðs. - Núverandi ritstjóri er Þorsteinn Jónatansson, en skráður útgef- andi er Alþýðubandalagið í Norð urlandskjördæmi eystra. „Verk'amaið'ur'nn“ hefur þessa Iháifu ölid verið raaáigagn þeirra á Akurey.rí og í nágrenni, sem t-al- að 'haifia máli Kommúnistaflokks- ins, sií'ðiar Sásáalistafl'Okkskims og siíðast Allþýðiuibamidalagsins. En nú sem stemdiur .er „Verkama5urinn“ aindsnúinn þessuim öfliuim, og styð ur iþá úr Al'þýðuibamdialagin.u, sem kail'laðir etru HaininiíbariSita'r. ,,Verkaitha&«riinBii“ hefur verið atihyglisv.er,t fraimlag á wettvangi stjórmmiál'atnunia oig verður það von larndi áfnam. MÝKOIVIIÐ DANSKAR ÚTSATJMSVÖRUB fjölbreytt og fallegt úrval. Verzlun Ragrih. O. Björnsson I síðasta mánuði var opuuá ný verilun í Strandgötu 11 undir nafninu Sportkraft. Eiganúi er Jón Ævar Ásgrímsson og sagði hann að verzlunin seldi aöallega skotvopn og skotfaeri, sjónanka, skauta og fleiri íþróttavörur. Verzlunin hefiur einkaumboð hér á lamdi fyrir hina við-ur- kenndu Ta'sco vedksmiðju er framleiðir smá'sjár og sjómauka þar á meðal rakaþétta riffilsjom- auka er seldir eru með víðtækri ábyrgð. Sport'kraft seldur neyðarskot er draga 70—80 m. og ættu ailar rjúpnaskyttur að hafa þau með- farfSis. Verzlu'narstjóri er Jorunn iSæœniumdsdóttir. LEÐURVÖRIJR AIGLÝSA BARNASKÓR KARLMANNASKÓR INNISKÓR KULDASKÓR SPENNUBOMSUR, nr. 27-46. LEÐURVÖRIJR HL. íbúð til sölu 3ja herbergja íbúð til sölu á néðri hæð í tvíibýlishúsi í GleráTlhverfi. Hagstætt verð og ,greiðsl:uskilmálar. Upplýsingar gefur Ásmundur S. Jóhannsson, hdl., í síma 12742 milli kl. 5 og 7 e.h. Gjaldendur BÆJARGJALDA í NESKAUPSTAÐ Athugið, að útsvör eru ekki frádráttarbær við álagn- ingu næsta ár, nema þau séu að fullu greidd fyrir 31. desember. Bæjarg jaldkerinn, Neskaupstað. Sjálfstæðishúsið Gömlu og nýju dansarnir í Sjálfstæðishúsinu nk. sunnudagskvöld kl. 9. — Húsið opnað kl. 8. DANSSTJÓRI STJÓRNAR GÖMLU DÖNS- UNUM. Sjálfstæðishúsið Akureyri. Kventöflur mikið úrval — fallegir litir. Kuldaskór telpna hvítir, st. 24—27, — verð kr. 297.00. og 28—34, verð kr. 303.00. Mikið urval af barnaskóm á gamla verðinu. Skóbúð KEA

x

Íslendingur - Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.