Íslendingur - Ísafold - 22.11.1968, Side 5

Íslendingur - Ísafold - 22.11.1968, Side 5
ÍSLENDINGUR—ÍSAFOLD — FÖSTUDAGUR 22. NÓV. 1968. 5 Mikið atvinnuleysi og óvissa á Vopnafirði, Þórshöfn og Raufarhöfn: NORÐ-AUSTUR HORNIÐ í SKAMMARKRÓK? Raufarhafnarskóli Það fer naumast á milli mála, aft Vopnafjörður, Þórshöfn og Raufarhöfn eru þeir staðir, scm cinna harðast liafa orðið úti undanfarin misseri, vegna síld- arbrestsins. Einhvern veginn virðast þeir hafa lagzt milli hluta af náttúrunnar hendi og líklega einnig að einhverju Ieyti af mannavöldum. Svo mik ið er víst, að atvinnuleysi hefur verið á þessum stöðum síðan í fyrra og óvissa ríkir um fram- tíðina. A síldarárunum síðustu var talsvcrt byggt upp á þessum stöðum og þeirri uppbyggingu ekki lokið, t.d. á Vopnafirði, þar stendur nú yfir mikil hafn- argerð, en við hana er eina vinn an á staðnum sem stendur. Það þarf að gera þessum stöðum úr- lausn, svo að þeir geti lialdið áfram að lifa og dafna. Mál þeirra þarf að taka sérstökum tökum. Mætti ekki gera sér- staka áætlun um þetta lands- liorn og nýta framleiðslutækin, sem fyrir eru og skapa stöðun- um möguleika til þess? Alla vega væri betra að greiða at- vinnuleysisbætur í framlögum til að framkvæma slíka áætlun en að láta þær hverfa óarðbær- ar með öllu. Það þarí við-a að h.uiga' að at,- vinniuimálum uim þessar miundir, ■ein ihvorgi er það brýnnia en þar, mittuim mæli hefuir haldið inn- re’ð siina og fólkið er að missa kj'arkiinin. Það á flest allt sitt í hiúfi. Þeim „réttindiuim" fylgja s'kylidur af hiáifu þjóðfélagsins. „Um langt skeið hefiur hafnar- ■gerðin veitt þá einiu vinnu, sem hór 'hefiur verið að fá fyriir verka- menn,“ sagði Hairaildiur Gisiason sveit'arstjór: í Vcpnafirði í sam- tali við blaðið í igær. „Við þuii- um að fá að haldia henini áfiram í vetur.“ „En í ainntan stað skiptir það ok'kiur .mes'tiu rniálli nú, að koma af stað rekstri hliutaifélags, sem við höfium nýlega stofnað. Það iheitir Fiskvinnsliain hf. og eru 'hiiuitlhiafair hreppurinn, verkalýðs- fiélagið, kaiupfélagið og fjölmarg- ir hreppsibúar. Vi'ð höfium tekið á leigu aðstöðu til fiskverkunar og saiminimgiair standa yfir um að taka firystihúsið á leigu. Ef þessu verður komið í kriing er ætlunin, að tveir stóirir bátar héðam, seim nú eru á síild við Hjaltiand, „Kristján Vail,geir“ og „Bretting- ur,“ rói héðain í vetur, annar með liíniu cig hinn með trol.l. „Við höfiuim só'tit uim ián til At- vin/nujöfin.unia.rsjóðs og Atv'nnu- leysistryggingarsjóðs. Á undir- tektum þar veltuir, hvort okkur tekst að koma þessu fyrirtæki á rekstra.rgrundvöll og bátunum út. Bg vil benida á, að undanfiarið ha'fia atvinnuleysisibætur greiddar hiú'gað ruumið um 1 millj. kr. Það væri nær að verja þessu fé ti'l atviininus'köpunar, 'heldur en að láta það fiailla að kalla má óarð- bært. Þær verða niokkrair millj- ónirnar til viðbóitar, sem hér eiga eiftir að fiara þannig í súginn, ef ekkert verður gert af viti, og við miuruum standa jafin nær eftiir s.em áðuir.“ „Það enu um 900 mainms hér í hireppnium. Fjölmargir hafa venð á aitvinnuleysiss'krá um lem.gri og skamimri tíma síðam í fyrra og ja'fnveil lemigiuir. Nú reyniir á, hvoi't þessari þróuin verði snúið til ibetri vegar. Á Þórshöfn ar mjög svipaðra aðgeirða þörf, sömiuleiðis á Riauf- airihöfm. Þar á er þó sá miunur, að 'hvoi'ki á Þórshöfn né Raufar'nöín eru 11 stóirir 'bá'tar, þamnig að gera þarf víðtaókari ráðstafanir til hmá'eifinisöfiunair. Og svo er það lemgri framitLð. Vei'ð'uir e'kki fundin leið til að 'k’oma upp frekari vinnsilu sjávar- aifiur'ða á stöðuim seim þessiusm? Það virðist lig’gj'a beimaist við að treysta atvinmulífið með bvi. — Þatta koi'tar að vísu fyrirhöfn og talsver'ða penimga, en hvort •t’veggja er láitið í té með arðlaus- •um atvimmuleysisþótum nú. Auð- vitað eir það auðveldara i fram- kvæmd, en ómeitamlega fu.ll kæru leysislegt. sem viðvarandi atvinnuleysi Frá Þórshöfn á Langanesi I STUTTU MÁLI 1 STUTTU M mán.aða hefðu gjörbreytt viðhorfi landi um óákveðmn tíma, a@ verið týmd síðain á miðvikudag ® Skortir mjólk Reykví'kingar hafa ekki fiemgið mándar nærri nóga mijóilk atf Suð- Veisturlamdssvæðimu að uindan- förnu og hefiuir því orðið að filytja talsverit mjólLkiurmiagin að norðan. Verður auk þess að fiá þaðarn all- am rjóma, sem meytt er á Reykja- víkursvæðiinu. Mjóilkur- og rjóimiafikitnmgarn- ir að niorðam eru talsverðir, en saiustaðir eru Blömdiuós, Saiuðár- krókuir, Akiuireyri og Húsavik. Frá Húsa'vík eiru farmar tvær fierðir í viku með ailt að 7% itonn í ferð. Mjólkin er fiutt í brúsum ógeirilsmeydd, em skv. reiglugerð má eklki g.erilsmeyða mjóQik fiyrr en á áfiamgastað. 'Svo umfiamgsmilklir mjólkur- fiiutnimgar iarngan veg tii Reykja- víkur imiumu ekki hafa áitt sér stað áður. Var þó fluitt talsvert árið 1966. (Visir 19. 11.). g] Náðanir 1. des.? ALþýðuiblaðið hefiur hlerað, að dómsmálaráðuimeytið sé að semja sfcrá yfir xefsifiamga, sem nú sitja immi eða eiga efitir að afþlána dórna, og miumd ætlað að firaini- Ikvæma itailsvert víðtæka niá&un á S'O ára a'fmæli fufliveidi'sins þann '1. dies. nk. Muni prestar, kvenfé- lög og ýmsir aðirir aðiiar haia s.emt aiilmargar áskoranir til ráðu ineytisins að umdanförnu um silík- ar náðainir. (Aiþýðulblaðið 20. 11.). H Selja grjót G.rænlendimgar hafia í (hyggju að hefja skirau'tstein.aútfiu'tming. í Narssak syðst á Græniandi hef- uir hilutaféiag verið stofnað, sem gumipart miun framileiða s'kart- gripi og sumi>art legs'teina. Ni;i- sakhreippiur hafiur séð þess iri nýju sta'rfsemi fyirir 'húsnæði. í Jiuliameihaib er svipuð starfisemi á döfinmi. Sérmiemn.taðiur maður hefur ferðasit um vestuirsitrömd Græn- 'lands og filutt fyrirlestra um allt uim. sLípiun skrautsteina. Á GrænLamdi eru margar teg- umdir h.álfeðailsteiina. (ALþýðulb'Laðið 20. 11.). [§ Hannibal með Nato Haimniibal VaLdimarsson alþm. og fiorseti ASÍ lýsti því yfir á fiumdi með stúdentum á m-ánu teg iinin, að hamn myndi að öllum lík- induim greiða atkvœði gegn ur- sögn íslamds úr Atlamtslhafsbamaa lagiimu. Hanm saigðisþ vera sama siranis og forseti íslands, að NATO hefði ekki iieynzt eins hásfcallegt fyrir þjóðina og hamn hefði ætiað. Og atburðir siðustu fóiks til baimdalagsins. Imnrás Varsj.árban'dalagsríkjamima imn í Tékkóslóvakíu hefði saa.it’ært marga um, að fuiLl ástæða væri til að vera á verði. (Morgumbilaðið 20. 11.). gj Milljón stolið Á aðfia.ramótt sl. iaugardags var brotizt inn í skrifstofiur Verka- m.aniniafiélagisins Daigs/brúmar í Reykjavík og stolið þaðain ve.ð- mætum, sem miunu vera um xh. millj. kr„ en þar afi voru um 200 þús. kr. í penimgum. Mállið er í rannsókm. (Morguniblaðið 19. 11.). / ® Rækta vatnafiska Níu stangV‘eiðiféiög imeð san - tals 1325 félaigsmenn hafa á síð- ustu 5 ánuim kostað rúmlega 4.5 miilj. kr. til fiskiræktar í á.m og vötmurn.. Það svaxar til þess, að 'h'veir fiélagsmaður hafi lagt til þesisa liðs kr. 3.450.00 á tímtaibií- inu, eða 700 kr. á ári. (Morgumblaiðið 19. 11.). ® Enginn gjaldeyrir Á mið'vikiudagi.nn voru gjafld- eyrisviðskipti felid niðux (hér á fyrirm'æluim Seðlaíbamka ís- laimds. Gjaldeyrisviðskipti hafia ver- ið felld niður fram yfir næstu (heigi í öllum helztu viðs'kipta- l’óndum ókkar, þar sem mikil ó- vissa rikÍT um gen.gi framska framkams og helzt þúdat við faldi ihans, en .uradamfarið hafia verið Ibtrögð að þvi, að honum væri s'kipt í vestuir-þýzk mörk. Er •eins líklegt að gengi marksins verði (hækkað. (Morguinblaðið 21. 11.) ® 37 sjálfsmorð íislaimd er anmað í röðimni yfir þau iömd, sem hafia hæsta sjálfs- morðsitölu miðað við fóiks- fjölda, skv. sikýrsiu Alþjóða heil hrigðismiálastofimunnar í Genf í Sviss. Aðeins Umigverjaland er á undian. Á ísl.andi voiui sjálfsmorð 2.7% afi d'ánartölun.ni miðað við 1966. Á því ári voru sj ilfs- morðin 'hér á lamdi 37 talsins. í fyirra voru þau 30, eða 2.3% af dánairitöiunmi það ár. (Morgunbiaðið 21. 11.) H Stúlka týnd Sextán ána stúika úr Hafnar- fir'ði, Sigríður Jónsdóttir, hefur inn í síðustu viku. Hefiur henn- ar verið leitað ákafit, án árang- urs. Búið er að margaugilýsa ebir mairan: í .sambandi við leitina, en h.amn sást í fylgd með stúltounni á 1'auigarda.gsmorguninn, að því er haldið er. Hefuir maðurinn ekki gefið sig fram. (Tímimn 21. 11.) gj 25 þús. nýir Gylfi Þ. Gíslason menntamála ráðherra svairaði á miðvik idag- inn á Allþingi fyrirspurn frá Steingrimi Páissynd aiþm. um dreifimgu sjónvarps um Vest- firðd og Norð.urland ves'ra. — Kom m.a. fram, að siónvarps • notenduim á landinu hefiur fjöig að uim 25 þús. á árimu. Ráðherramn sagði, að áætlun- in um dreif'ingu sjónvarpsins væri í stórum dráttum þamnig: Akureyri, Dalvík og Eyjafijörð- ur í byrjiun des. mk. Skagafiörð- uir uim áramót c.g í byrjun næsta árs, Siglufijörð'ur og Ólafsfjörð- ut á mæsta ári. Húsavfk, Nes- kaups'taður og Seyðisfjörður á næsta ári, aimennt til Austur- laindis 1970—1972, Blön’Uiós 1969, önjundarfjörður og Dvra- fjörður 1970, Amarfjörður, Tál'kimafjörður og Súðavik 1971 til 1972. (Tímdimn 21. 11.)

x

Íslendingur - Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.