Íslendingur - Ísafold - 31.12.1968, Blaðsíða 1

Íslendingur - Ísafold - 31.12.1968, Blaðsíða 1
Blaðið óskar lesendum gleðilegs árs Islmdinmr- Isaíohl 12. tölublað. Þriðjudagur 31. desember 1968. 53. og 93. árgangur „Hofsjökul!44 tekinn ■ slipp á Akureyri — stærsta skin, sem tekið hefur verið í íslenzka dráttarbraut Þann 2. janúar nk. er ráð- gert að taka ms. „Hofsjökul" upp í dráttarbrautina á Akur- cyri til lagfæringa. Hafa starfs mcnn Slippstöðvarinnar hf. verið að undirbúa það síðustu daga. Skv. því sem gefið' var upp, þegar Eimskip tók skipið á leigu fyrir skömmu, er „Hofsjökull" um 2.500 tonna skip og því langstærsta skip, sem tekið hefur verið í ís- lenzka dráttarbraut. Eins og kunnugt er, var dráttarbrautin vígð með því að ms. „Helgafell" var tekið upp í hana, en það er tæp 2.200 tonn. „Hofsjökull“ er því um 300 tonnum stærri, og mun sá stærðarmunur m.a. koma fram í meiri breidd, en hann mun hins vegar vera styttri en „Helgafell.“ FADÆMA GLEÐiLEG JOL Ul\l LAND ALLT! — veðurblíða og góð færð 0 Um allt land ríkti veður- blíða jóladagana og var vjðasl hvar fært á vegum lands ins. Umferð gekk því betur en oftast áður um jólin og not- aði fólk sér það mikið til að bregða sér bæjaideiðir í kunn- ingjaheimsóknir og til messu- ÁFRAMHALD- AMIH AFLA- LEYSI Á ÞÓRSHÖFIM Aflabrögð hafa farið stórum versnandi tvö síðustu árin, en aidrei hafa þau þó verið lé- legri en núna. Tveir bátar róa, leigubátur og nýi báturinn „Dagur“, en afli er sama og eng inn, aðeins 1—2 lestir i róðri. Að okkar dómi er þetta af- leiðing af gengdarlausri tog- veiði á undanförnum árum. Er það orðið frægt, hvernig tog- bálarnir hafa verið að iðju sinni upp við hafnarmynnið. Síðast rétt fyrir sakaruppgjöf- ina tókum við einn og voru þeir þá 7 ljóslausir hér upp við landsteina. Auðvitað kann ástandið að lagast, ef réttar reglur ná fram að ganga, en það bætir ekki okkur tjón, sem orðið er, og atvinnuleysið, sem hér er nú. Það er lífsnauðsynlegt, að finna einhver úrræði til að firra upplausn hér á þessum slóðum. — Jóhann. og samkomuhalds. Má segja, að jólin hafi því verið fádæma gleðileg hjá okkur íslending- um, sem eigum jafn mikið und ir veðri komið á þessum árs tima og raun ber vitni. • Aðeins eitt skyggði á hátíða haldið, en það var inn- flúensufaraldur, sem gengið hefur yfir í Reykjavík og ná- grannabyggðum. Er nú talin hætta á að hann breiðist úl um landið. 17 brennur í kvöld brennur árið 1968 upp til agna, þótt saga þess sé síður en svo á enda runnin. Það cr aðeins árið í dagatal- inu, sem brennur. Um allt land kynda menn elda, munu þeir ncma mörgum hundruð- um. Á Akuréyri hefur verið veitt leyfi fyrir 17 áramótabrennum. Þannig glotti máninn við Akureyringum á jólanótt, þegar fyrstu mennirnir voru i lieimsókn hjá honum í geimfarinu Apollo 8. (Mynd: — herb.). Ævintýraleg ferð þriggfa Bandaríkja- manna til tunglsins um jólin GEKK EIMS OG Í SÖGI)! Mesta vísindaafrek til þessa var unnið uin jólin, þegar þrír Bandaríkjamcnn fóru í geim- fari til tunglsins og marga hringi umhverfis það og síðan til jarðar aftur, þar sem þeir lentu heilu og höldnu á föstu- daginn. Oll ferðin gekk eins og áætlað var, svo að hvergi skcikaði neinu. Ferðalag geimfarsins Apollo 8 hófst laugardaginn 21. des., en í því voru Bandaríkjamenn- irnir Frank Borman, James Lovell og William Anders. Því var skotið upp frá geimferða rannsóknarstöðinni á Kennedy höfða, en stjórnað frá geim- stöðinni í Houston í Texas. Síð an fór það tvo hringi um jörðu og því næst rakleitt til tungls- ins og tíu hringi umhverfis það. Mestu hætturnar voru á heim- Framhald á bls. 6. Egilsstaðabúar standa í stórræðum í atvinnumálum 3 ný fyrirtæki — eru einnig að byggja skíða skála til að efla skíðaíþróttina V Það er ekki kreppuhljóð í Egilsstaðabúum um þessar mundir fremur en öðrum dug- andi íslcndingum. Þeir eru nú að byggja upp þrjú atvinnu- fyrirtæki, — skóverksmiðju, prjónastofu og varahlutaþjón- Hugleiðing um á ustu, scm veita munu tugum fólks atvinnu. SKÓVEBKSMIÐJAN Með endui'maiti íslendinga á eig in iðinaði og gengisfellingun'ni í nóvemiber tóku Egiilsstaðaibúar að kannamöguleika veriksmiðjiu í kauptúninu'. Nýlega var hald'nn borgarafundur urn málið, að tiilhilu'tan hreppsnefnd- arinnar, og var hann fjölsóttur ai hreppsbúuim og sóttu hann einnig fulitrúar frá niágrannahrepp'un- uim, þar sem huigsanlegt er að rirtæikinu. Ákweðið var að stofna almem ingshlutaíélag og hefur verið k iin bráðab rgðastjórn. Forgöng imenn málsins hafa kynnt s rekstiur sikóverksmiðju Iðunntr Akureyri og aðrar hliðar, se snerta framleiðsiiu og sölu á sk Framhald á bls. 6.

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.