Íslendingur - Ísafold - 31.12.1968, Blaðsíða 3

Íslendingur - Ísafold - 31.12.1968, Blaðsíða 3
ÍSLENDINGUR-ÍSAFOLD — ÞRIÐJUDAGUR 31. DES. 1968. 3 Viðt&l við Alfreð Finnbogason skipstjóra á 99Jóni Kjartanssyni66: 99l\iauðsynlegt að tryggja hlut sjómanna, ekki sízt með aukinni þekkingu og aflanýtingu66 • Frá 8. juní í sumar og fram að jólum aflaði „Jón Kjartans- son“ frá Eskifirði síld fyrir um 12 millj. kr. Það er stór upphæð fyrir aðeins tæp 1600 tonn af síld. Trúlega er þetta mesta aflaverðmæti íslenzks síldveiðiskips á síldarvertíðinni nú, sem hefur verið einstaklega léleg, en það má sjá á því, að heild- araflinn er ekki orðinn nema 120—130 þús. tonn í stað 443 þús. tonna í fyrra og var það þó rýr vertíð. Blaðið 'náði taili af Alfreð Finn ibogasyni s'kipstjóra á Akureyri, en ihann hefur verið slkipstjóri á „Jóni Kjartanssyni“, þegar Þor- steinn Gíslason sikipstjóri er við Ikiennslustörf sín í Sjómannas'kól- »uim, annars stýrimaður. „Jón Kjartansscin“ er ekki nýtt skip, (hann var áður togari, en fyr'.r lu.þ.b. tveim ánum keypti Þor- steinn Gísiason harnn ásam.t Esk- firðiimgum, cag hlaut hann þá Iþetta 'kiunna nafin. Þá var hann einnig eindurnýjaður verulega og búinn bez'tu tækj'Um. ,,Jón Kjart ansion“ er 491 tonn og því með stærstu síldveiðiskipunum. Vlð spurðuim Alfreð um relkstur skips ins og sjójmiannalífið yfirleitt um þieissar miundh', að þvi\er að sítd- arsjcim'önnium snýr, og fer viðtal- ið hér á eftir. Það er þá fyrst forvitnilagt, að fá skýringu á hinu mikia verðmæti síldaraflans hjá ykkur að undainförnu. — Við fórum út í júní og fijót lega á imiðin við Shetlandseyjar í Norðursjónu'm. Það er rétt, að verðmæti þeirra 1600 tonna, seim við 'höfiuim aiflað þar, miun vera nálægt 12' nniiilj. ikróna. Það staf- ar fyrst oig fremst af tvennu. Annars vegar því, að við seldum aillan aflann. erlendis, þar sem markaðuT var 'góður. Hins vegar vegna þess, að síldin var yfirleitt sett í kaissa, það sem hægit var, og reyndist langt um betri vara fyr ir það. Þið imeigið þá una ylklkar hlut sæmifega? — Jó, ég held það. Þetta var al'l aninað líf hieldur en hjá þeim, sem voru norður vlð Svalibarða, bæði hvað snertir alla aðstöðu, veðiurfar ag áramgiur. Þetta hefur þó verið langur ú'tivistartími — eða lömg útlegð? — Jú, imikil ósköp. Síldveið- arnar á þessum fjarlægu miðum gefa okikur éklki færi á að vera he’im'a nema kannski um mónað- artíma á áiri. Frá því að við fór- nm út snemima í júní og þar til nú uim jóllin, (kiomst óg aðeins í viku frlí. Nú hefiur öðrum yfirleitt geng ið verr en ýkkiur og flestum imikliu verr. Er þá einhver fram- 'tíð í þessum síldveiðum? — Ég get ekki spáð uim það. Sildveiðannar haifa alltaf vierið happdrætti, og verða það áfram. Þetta er þvi spurning u«m það, hvort við viljum halda áfram að ispila í happdrætti eða ékki. Ó- neitanlega hafa honfiur á vinn- inguim versnað milkið, en hins vegar er vonin ekki úti og margt er hægit að 'gera til þess að bæta áramigiurinn, bæði m.eð því að aiúka þékkingiu sildarsjómanna og stóhbæta meðferð aflans, á- sa.mt sií'lda r flliutn ingum, þegar það á við. Á því er enginn vafi, að auka má þékik ngiu síldarsjómanna veruliega, emda er naumast um að ræða verfelega fcemnslu enn sem komið er. Ég ó þar við það, að skipstjórnarmemn iþarf að þjáifia á sjóniuim í beitimgU' hinna ýmsu hj'álpairtækja, sem nú eru óimissamdi og hafa grundvallar- þýðiti'giu, og eins þarf að igera bá hæfari til að fylgjast með ý.ms- um fræðllegum atriðum. Þ ið unætti t.d. ætla, að þékikimig og reynzia afibuirðaékipstjóra eins og Þorsteins Gitslasonar nýttist ti'l .mikMila muna betur, etf hamin leiðbeindi nemendum sínum að Alfreö Finnbogason e'inhverju leyti á sjónum í stað þess að þylja með þeim ein sam- an bóik'leg fræði í skólastofu, og efast ég þó ekki heldur um hæfi Lei'ka hans á þeim vettvanigi. Ó- neitanlega .hvarflar það að manni að hinn mikli munur á árangri skipstjórnarmanma í áraraðir, eigi rætur símar að rekja að veru legu leyti til þess, að mörgum 'hefur alidrei gefizt kostur á til- sögn á sjálfium starfsvettvamgi dkfear, sjónum. — H tt atriðið er þannig vax- ið, að ég tel efcki annaö þurfa en að kippa í spotta til að koma pví í rétt horf. Aflanýtingin hefur setið á hakanum í uppgripunum til slkamms tíma. Nú hafa menn loksins igefið sér tíma til að hugia um þennan þátt og árangurinn lætur ékfci á sér standa, ef sam- ■staða verður um en'diurmat á hon ium. Ég get liátið nægja að vísa 'til þess, hvennig aflaverðmœti ofekar í sumar varð stórum meira en ella, af því að við settum alit sem hægt var í kassa. Þetta á við alilan fistk, og möng önniur atriði, sem efcki fylgir óhó'fleg- ur kostnaður eða fyrirhöfn. Þetta er þá líklega ékfei minnst ur þáittur 'kjaraimálanna? — Nei, ‘bæði aiuikin þekking ag aufein aÆlanýtin'g 'eru stórir þætt- ir kjaramólanna hjá ofefeur sjó- mönniunum'. Það verðuir þó að ’gæta þess, að sjómönnunum ber fyllilega sinn blutur í autaium árangri, sem aif þessu verður. Ég seigi efcki með því, að hluta- skiptin eigi að vera óbagganleg um alla eilífð, það er annað mál, sam er samnin.gsatriði ó hverj- um tírma. í því sambandi er mife- ið óhagræði og raunar tjón atf því, að saiminingar eru í ýmsum atriðum ákaflega teygjanleg fyr- irforiigði. Þe'r þurfa að vera bet- ur úr igarði gerðir, gleggri og áreiðanilagri en oft hefur brumn- ið við. Hvernig líst þér þá á nýjiu lög- in um S'tofntfj ársjóðsgjald :ð og sérsta/ka þá'tttöku fisfefeaupenda í útgerðarkostnaði? — Fréttimar um tfrumvarpið 'komu illa við ofckur, því er éfcki að neita'. Þetta leít þannig út, að 22% stofnfjársjóðsgjaldið af seld ium af.la enlendis, myndi ganga í gi'ldi fná 15. nóvember, en ein- mitt uim það leyti og eftir þann tímia höfðu ma'ngir fengið nokfcra 'uppbó't á liéleiga vertíð rneð söliuin erlendis. Þegar selit 'hefiur verið á erlendum 'mörkuðium, utan til bræðslu, hefiur verið dreginn frá 16—20% toastnaður, áður en hlut- um befur verið skipt. Það hefði þýtt samanlagt allt að 42% frá- dráitt á þesisari mikilvægu upp- bót. Auðvitað hleypti þétta illu blóði í mannskapinn, þar sem svo v rtist, að vegið væri aftan að oktour. Síðan var því iýst yfir að feröfu Pétuns Sigurðssonar al- þingismanns, að þetta áfcvæði myndi efcki virfca aftur fyrir sig. Og úr því samningar enu nú laus ir, þegar vehkast vill, er þetta á hreinu og samningsatriði milli útgerðanmanna og sjómanna hvernig Ikjörin verða. Það er að sjálfsögðu grundvallaratr., þótt við .getum ekki verið ánœgðir með neina sfcerðingu á áður stór- sikertum tefcjum okkar flestra, og þegar líika starfsaðstaðan hefur breytzt svo mjög. — Þetta hlýtur að vera eðl’i- legt sjónarmið okikar, þegar geng ið verður til samninga. En ég tel ég að einnig eigi að gera ráó- stafanir til að aufea þekkirgu sjómanna og bæta aflanýtinguna. Það eru eins oig ég hef þegar sagt istór 'hagsmunaatriði okfear og raunar allra, ag þau á að taka til framkvæimda jafnframt því, sem heinir kjarasamningar veiða gerðir. — Ar.nars hef ég ekfei ge 1 mér heildarhugmynd um það, hvernig þetba stofnifjársjóðs íj iId hefiur áhrif á kjör ofckar. Það er 10% af fiskverðinu, þegar 'a.id- að er hér beima, þó 20% atf verði síldar og humars, en 2i2% atf heil'darsöLuverðmæti þegar land- að er erlend s. Áhrifin fara að sjálfsögðu eftir því, hvert fisk- verðið verður. — En hLutdeild fiskfcaupenda I útigerðairkos-tnaðinuimi, 17% m ðað við fiskverðið, er éklki tefe ið af fiskverðinu, heldur fær út- gerðin þannig uppbót á fiskverð- ið. Þessi 17% 'hatfa þvi ékki bein Framhald á bls. 6. ALLT 6ENGIIR (hvar sem er og hvenær sem er - við leik og störf - úti og inni og á góðra vina fundum -) BETUR MEÐ COCA-COLA drykkurinn sem hressir bezt, léttir skapið og gerir lífið ánægjulegra. FRAMLEITT AF VERKSMIOJUNNI VÍFILFELL í UMBQCI THE CDCA-COLA EXPORT DQRPORATIOfcl

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.