Íslendingur - Ísafold - 31.12.1968, Blaðsíða 5

Íslendingur - Ísafold - 31.12.1968, Blaðsíða 5
ÍSLENDINGUR-ÍSAFOLD — ÞRIÐJUDAGUR 31. DES. 1968. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Heildarfjárhæð vinninga hækkar árið 1969 um 30.240.000 kr. — þrjátíu milljónir tvö hundruð og fjörutíu þúsund HELZTU BREYTINGAR ERU ÞESSAR : 10 þúsund króna vinningar NÆR TVÖFALDAST, verða 3.550 en voru 1.876 — 5 þúsund króna vinningum fjölgar úr 4.072 í 5.688 — Lægsti vinningur verður 2.000 krónur í stað 1.500 áður. ENGIR IMÝIR MIÐAR VERÐA GEFNIR GT Þar sem verð miðanna hefur verið óbreytt frá árinu 1966 þótt allt verðlag í landinu hafi hækkað stórlega, sjáum við okkur ekki annað fært en að breyta verði miðanna í samræmi við það. — Þannig kostar heilmiðinn 120 krónur á mánuði og hálfmiðinn 60 krónur. Vinningar árið 1969 skiptast þannig: 20.710 VINNINGAR Á 2.000 KR. 41.420.000 KR. 2 VINNINGAR Á 1.000.000 KR. 2.000.000 KR. 22 VINNINGAR Á S00.000 KR. 11.000.000 KR. 24 VINNINGAR Á 100.000 KR. 2.400.000 KR. 3.506 VINNINGAR Á 10.000 KR. 35.060.000 KR. 5.688 VINNINGAR Á 5.000 KR. 28.440.000 KR. Aukavinningar; 4 VINNINGAR Á 50.000 KR. 200.000 KR. 44 VINNINGAR Á 10.000 KR. 440.000 KR. 30.000 VINNINGAR Á 120.960.000 KR. Glæsilegasta happdrætti landsins: Happdrætti Háskólans greiðir 70% af heildarveltunni í vinninga, sem er hærra vinningshlutfall en nokkuð annað happdrætti greiðir hérlendis. Heildarffárhæð vinninga verður 12O.9G0.OOO kr. — yfir eitt hundrað og tuttugu millfónir króna Umboðin á Norðurlandi: Akureyri: JÓN GUÐMUNDSSON, Geislagötu 10, símar 1-10-46 og 1-13-36 Húsavík: Arni Jónsson — Dalvík: Jóhann G. Sigurðsson — Hrísey: Björgvin Jónsson Olafsfjörður: Brynjólfur Sveinsson — Siglufjörður: Dagbjörg Einarsdóttir — Grenivík: Kristín Loftsdóttir — Kópasker: Oli Gunnarsson — Raufarhöfn: Páll Hj. Arnason — Þórshöfn: Steinn Guðmundsson — Vopnafjörður: Jón Eiríksson. Á árinu 1968 voru miðar í Happdrætti Há- skólans nærri uppseldir og raðir alveg ófá- anlegar. Þess vegna er brýnt fyrir öllum gömlum viðskiptavinum happdrættisins að endurnýja sem allra fyrst — og eigi síðar en 5. janúar. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS g) Óspektir kommúnista Eftir íiu'nid Æs'kulýðsfylkingar iinoar í Reyikjavik ag Félags rót tækra stúdenta í Tjarniarbúð þamm 21. des. urðu ta.lsverð á- töik milili funda.rmianma oig lög- •r.eglumnar, er fumdarmenn hugð ust ihafa reglur lögreglnnnar að engiu. Voru ailimar.gir fundar- mianna tuanditekinir, þ.á.m. Ra.gn ar Stefámisson jarðskjiálffafræð- ingiur, fonseti ÆF, ag Sigurður A. Magnússon ritsitjóri Saimvinn iunnair. Nolkkrar meiðingar urðu svo sem sjónvarpsáiiorferjd.ur íeingiu að sjá, en þar lék ung sbúlfea, Birna Þórðardótt5r, aðal hlutverkið. (Hún er frseg frá fyrri aðigeðium ÆF, m.a. í Hval firði i .somar, en hiún var meðal ungkamímia, er 'llébu a@ sér kveða í Menntaskólanum á Akureyri í fyrravet'UT, undir ieiðsögn tveggja eða þrig.gja kennara sinina). Afiur luikðu átök milli ÆF- félaga ag lögregfliunnar. eftir fuind í Sigtúnd. þamin 23. des., af hiliðsbæðiu tilefini. Urðu átökin í Aiusburstraeti, er mesta um- ferðin var á Þorláksmessu- fcvöld. Voru enn allmjargir fiuind armenm handteQcnir, flestir þeir sömu og í hið 'fyrra skiptið. Þá urðu einnig meiðingar í þetta Skipti ag miuinu 10—20 manms thafa l'eitað á Siysavarðstafiuna, þar af 3 lögragliujþjónar. Nofcfcrir unglkam,mianna hafa verið 'kærðir fyrir óspektir og mó'tþróa við lögegluna, en þeir miumu aftur hiugieiða' að kæra illa meðferð á sér. (Vísir 27. 12) ® Atvinnumála- nefndir Á Þoirláksmie&su var halidinn viðræiðiuifondur ríkisstj'órnarinn ar, atvinnuaiékenda oig launiþega •oig þar aðallega rætt um stofn- un atvinnumiálamefnda viðs veg ar um landið. Var ekki ákveð- ið, hvort þær yrðu fyrir lands - fjótrðiuiniga eða einstök kjördæmi •em rætt um að stofina einmig eins fconar yfirmefnd til að sam rsema störf neifindanna og greiða fyrir störfum þeirra. Atvinnu- ■miálianiefinid hefiur starfað á Norð urlanidi uindanfarim ár m.eð góð- uim árangri ag í haust var stofn- ■uð sQík nefnd í Reykjavík, sem miýlega skilaði tillagum um úr- bætur í atvinnumiálum bar. Samitök atvinmurekenda vinna «0 að athuigiuin á atvinmiuásta.ndi I hinum einstöku igreinum. Á fumdinum kom fram eindnegimn vilji allra aðila til að úbrýma atvinniuleysi og vinna öbullega að því að tryggja næga a-tvimnu til framtoúðar. (Monguníblaðið 28. 12.). H Fjölsóttar messur Stillt og 'gobt veður var um jólin á öllu landinu. Þó var kait víða inn til landsins, 10—15 stiga frost, en milt við strörnd- ina dg frostlaust á Vestfjörð- um. Þetta góða vieður setti sinn svip á jóialhal'dið og sbuðiaði að þvd, að f’les.tir nutu þess í rík- uim m.æli. Guðsþjómusbur, jólatrés'skammt anir cig damsdeikir voru víðast hvar og kom yfiriei.tt mikiil miannfjöldi í kirfcjur og á skemmtistaði. M. a. er í frá- sögu færamdi, að talið er að um 1 þús. mamins hafi sótt tvær giuðsþjómustur á Siglufirði á að fangadag, eða nærri hel.riimgujr bæjarbúa. (Vísir 27. 12) H Sjónvarp á Blönduósi Þann 21. des. íienigu Blönduós- inigar að njóta sjómivarpsihs, eft ir að isjálflboðaiTiðar á staðnum höfðu komið upp lítilli endur- varpsstöð. Barst stöðin til Sauð- árkróíks á föstuidaginm og var sóbt þangað í snabri. Gekfc vei að koma hemmi upp, þar eð miælingar höfðu verið gerðar áðiur og öliuimi undirbúuingi var lokið. Það voru menn frá lamdssiíim- anium, sem mældu fyrir stöð- inini, en félagar í sjónvarps- áhiugamannafélagi á staðmum sáu uim aillar framkvæmdir, ám emdurigjalds. (Morgumblaðið 28. 12) ® Samkomuhald lamast Imniflúensufarattdur 'gemgur nú yfir Rieykjavdk og mágtranna- ibyggðir, svo að læfcnar og lög- ragliusitjórar hafa mælzt ti'l þess, að dregið yrði úr samkamu- h'aldi é þessu svæði nú um sfceið. Hefur fj'ölm'örgum sam- fccimium þegar verið afilýst, eink uim' jólaitrésskemimbunuim barna. Um 5 þús. manms hafa vetrið bólus'ettir gegn inniflúensunni, einfcum sjiúklinigar ag veikíbyggt eldr.a fólk. Bó'lueflni er nú þrot- ið og er sttiítour hörgiull á því erlendis, að ekfci- er von á við- toót hinigað fyrr en seint í jan- úan Gert er ráð fyrir því, að innflúensan bre'ðist út og hafa þegar bor'zt fréttir af þvi efit- ir jóla'hiátíðina, að hennar ha.fi orðið vart úti á landi rneð fiólfci, sem komið hefiur að sunn- an. (Vísir 28. 12.) ® Hafísinn nálgast Fliuigvél Landheligisgæzlunnar fór í ískörirauniarflug á fösbudag- iran. Brún íssiras, sem þekur 4—9/10 er nú í um 56 sjómíina fjiarlæigð frá Kópanesi og li-gig- ur þaðan í 40 sjómiílna fjarlægð norðvesitur af Barða. 1 sjó- mílraa ísbuniga liggur úr ísbrún- inn! í átt að Öskutoak, síðan ligg ur hún um 27 sjómiíliur að Hæla- vík og raær þar upp að 12 sjó- mdlina fiskveiðitakimörkiunum. Þvd næst liggur brúnin um 12 sjóm'ilur norður aif Kolbeinsey, en 12 mdlna ís.tuniga geragur inn Reykjafjarðarál og ömraur upp að KoJibeinsey að austanverðiu. Þaðan liggur isinn út frá liamd- iniu í norðaiustlæga stefirau. Á vestamverðu svæðinu er mestmegmis venjulegur hafís, þó yfirleitt nýlegur, en á svæð- irau' aust.ur af Kolbeinsey og að sitað 45 sjömílur vestuT frá Laraganesi virðist al'l't hafsvæð- ið vera að frjósa. (Tíminn 29. 12.).

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.