Íslendingur - Ísafold - 31.12.1968, Blaðsíða 2

Íslendingur - Ísafold - 31.12.1968, Blaðsíða 2
2 ÍSLENDINGUK-ÍSAFOLD — ÞRIÐJUDAGUR 31. DES. 1968. Ætlar bæjarstjórnarforystan á Akureyri að láta uppbyggingnna sigla sinn sjó? Forystan um deyfðina og drungann ídendhyur -ímfoM Blað i. Vestfirði, Norðurland og Austur- land. Reglulog útgáía um 90 tbL á árL ýmist 8 eða 12 siður. Arsáskr. 300 kr. Útgeíandi: Útgáíufélagið Vörður h.f. Framkv.stjóri: Oddur C. Thorarensen. Ritstjóri: Herbert Guðmundsson (áb.). Skrifstofur að Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri. Afgreiðslusírni 21500, auglýs- ingasími 21500, ritstjórnarsími 21501. Prentsmiðja að Glerárgötu 32, 2. hæð, Akureyri. Sími prentsm.stjóra 21503. * A stokknum í dag er gamlársdagur og einhverju erfiðasta ári í lýð- veldissögu íslands, árinu 1968, lýkur. Með nýjum degi og nýju ári, árinu 1969, opn- ast nýjar Ieiðir frá vandan- um til nýrrar uppbyggingar í framhaldi af þeirri fram- þróun, sem hélzt óslitin til skamms tíma. En það er spurning, hvort okkur auðn- ast að rata réttar leiðir. Um það hljótum við að efast á meðan hagsmunasamtökin halda uppi heitingum og kröfugerðin situr enn fyrir raunverulegum umbótum í kjara- og verðlagsmálum. Vissulega hafa vonir um batnandi hugsunarhátt og raunhæfari aðgerðir vaknað- með þeim brcytingum, sem orðið hafa á starfsemi hags- munasamtakanna og þá cink um heildarsamtaka laun- þega. Hversu þær duga, verð ur þó ekki séð fyrir. Það eru áramót. Framund an blasir við sú höfuðnauð- syn, að finna réttar leiðir til raunhæfrar uppbyggingar í þjóðfélaginu, til að taka upp þráðinn frá fyrri árum þessa áratugs og tryggja hann fyrir þungum áföllum af náttúru- og mannavöld- um. Það er brennandi spum ing, hvort okkur tekst þetta, eða hvort við látum okkur tækifærið úr greipum ganga með heimskulegri togstreitu og jafnvel hatursfullri bar- áttu, sem því miður hefur verið beitt oft á tíðum af skammsýnum öflum. Aramótin eru tími upp- gjörs og áætlana. Þegar við stígum nú á stokkinn, ráð- ast þýðingarmeiri atriði en oftast áður við áramót. Við gerum það í rauninni upp við okkur, hvort við erum sú menningarþjóð, sem við viljum vera og þráum undir niðri að vera, eða hvort hrunadansinn á að ná tökum á okkur þvert ofan í góðan ásctning. Það er öruggt, að ákvörð- unin um þetta er þjóðarinn- ar allrar, hvers og eins ein- asta þegns, hvar í flokki og stétt sem hann stendur. Eng- in stjómarvöld hér á Islandi megna að ráða neinu um þetta gegn vilja þjóðarinnar. Það er þjóðarinnar að velja leiðir og stjórnvöld. Það ræðst með áramótauppgjör- inu nú, hvert við eigum að stefna og hverjir eiga að stjóma í náinni framtíð. Við vitum að það er um tvær höfuðleiðir að velja, tvær stjórnarstefnur, frelsi eða helsi. Það er út af fyrir sig ekkert áhorfsmál, hvor Ieið- in er farsælli. En vandinn við valið liggur í stöðnuðum og úreltum stjórnarháttum, sem enn eiga of sterk ítök yfirleitt. Það er því grund- vallaratriði, að stengja frelsinu ný og djörf heát un þessi áramót. Á fundi bæjarstjórnar Akur- eyrar þann 20. des. s.L var lagt fram frumvarp að fjárhagsáætl- un bæjarins fyrir 1969. í frum- varpinu er gert ráð fyrir, að famkvæmdafé veði minnkað frá í ár um 2.3 millj. kr. og að fram- kvæmdir bæjarins verði minni en um árabil. Þar við bætist að framtíðaráform eru enn öll í mol um, engar heillegar áætlanir hafa verið gerðar um uppbygg- ingu bæjarins, markmið og leið- ir, og er þvi í senn allt á huldu að hverju ber að keppa og erfið- ur róður að afla lánsfjár til fram- kvæmdaaukningar, enda þótt bæjarfélagið sé með bezt stæðu bæjarfélögum á landinu frá gam alli tið. # TILLIFORYSTA? Þeita blasir við eftir 2'% árs forystu sigurvegaranna í síðustu koaningium, Framsófknarfflokfcs- ins ag Alþýðtufldkksins. Og nú er aðe'ns eftir 1 % ár af kjór- timafbilki'U, þar af 1 ár með þá f j á'ríhagsáæ tliun, sem nú liggiur fyrir og boðar hreina afiturför. Ekiki vantar að þessir fiokkar •létu máikið yfir sér tum fcosnintg- arnar, FramsóknatrflofkkiLurinn gumaði af þvá að vera orðimn stærsti flokktur'inn í bæruum og Alþýðufktkkiurinai af því að hafa tUTLnið eintn' Ibæjarfulltrúa. Og ■ékki vantaði að þeir skiptiu með sér tiMisitöðium og notuðu bæjar- stjórastóliiMi, sem gjaldmiðiL En þar mieð er það líka upptalið. Það miuin rétt vera, að nokfcrir itilliburðir hafi verið í þó átt að ■undinbúa gerð áætlana um uppibygiginig’u bæjarins. En eins og vænita mátti, er þetta allt í moium eninlþá oig efckerí ligigur fyrir birt ngarihæft, hvað þá til uimtalsverðrar nytsemdar. Og nú er boðuð ihreiin aftur- för, ei'nmitt á iþeim tima, sem ibrýnast væri að gera stórátök og sitærri en nokfcru sinini fyrr. Það er efcki einasta, að bæjasitjórnt.r- forystan sé að bregðast i atvinniui móium, heldiur er hún að glata fyrir bæjar'ns höind 'giullnium tæfci færum til að ná hingað ýmsium þóttum upþbyggingar í þjóðfié- laginu, sem höfuðborgars vt :5ið hefiur fengið og heldur áfram að fiá, þótt því sé ekki lengur minmsti akfcur í þvi þjóðhags- lega séð, nema síður sé. • DEYFÐ OG DRUNGI Það má draga upp mymd eftir mynd af því, hvemig þessi bæj- arstjórnarforysta hefiur brugðizt hlutverki sínu. Þegar hefur ver- ið bent á, að íamitíðaráform sjálfis bæjarfélagskis er öll í mol um. En það er éklki nóg. Þannig er fiarið öðrum hinium mdkiiLs- verðustu máiktm. Lítum á (húsnæðisimóiin. Þar ihefiur eitt framfarasicref verið stigið, eftir áralarnga baráttu Sjóifstæðismainna. Raumhæfiu sfcipnilagi hefur verið komið á lóðaúitihiutum. Em iþar með eru af- mekin í þessum mólum upptalin. Og í engum málum er ástandið verra nú. Bæjarstjómarforystan hefiur haldið að sér höndum ó meðam. fjármagn tii byggingar íbúðarhúsmæðis hefiur verið tekið í æ rífcara mæli til höfiuðborgar- svæðisins. Húin hefur efcki kraf- izt iþess, að þessu fjár.magni væri varið í samræmi við mauðsym- lega breytingu á byggðaþróun, að 'húsnæðiáþörfinni væri létt af höfu'ðborgarivæðimu og fónu var ið með skynsamlegum hætti til byigginga úti á land'i í því augna- miði að efila byiggðakjarmana og hieypia stoðium undir bygginga'r- iðnaðinn 'þar. Húrn hefur aðeins igert ómerkillega tilraun til að fá einu tiltöiulega srrnáu atriði brcytt cg lét sér mægja svar út í hött frá (hiúsmæðismálastjórn. Þannig hefur hún verðlaunað þann eina aðila hér á Afcuireyri, »m sýnt hefur venulegan manm- dóim í þessum miáluim, raumar ótrúlagam manndóm við þær að- stæður, sem hin opinbera stefina í (húsmæðismáiuim á Akiureyri hef ur sfcapað. Lítum á iðnaðanmálin. Bkki hefiur múverandi bæjarstjónnar- forysta rutt bneiða braut á þeim vettvamgi. Þar ihefur búm raumar hvergi nærri komið, nema þar 'sem framtialk bæjarbúa sjá'lfra ihef'Ur knafizt, að viðlögðu hnuni iheilla stórfyrirtækja. Ekfci hefiur heyrzt fcvak, hvað þá stuna, um að stóriðjiuframlkvæmdir væru okkur kappsmál, sem’þær vissu- lega eru. Og þatnnig mætti halda áfram að rekja þessa raunasögu. Allt ber að sarna bnumni. Hér ríkir nú orðið áður lítt þefcktur druinigi yfir atvinmiumálumium og m'fcil óvissa «m framtið heilla at- viimmugneina, þrátt fyrir þá mikiu möguleika, sem bæjanstjórnairfor ystam hefiur í hendi sér að nýta. Staða bæjarfiélagsims er traust frá gamaiMi tíð cg margháttaðir nýir möguleikar, varðandi hlut- vedk Akiuneyrar í byggðaþnóun framtíðarinnar, bíða síns vitjum- antíma. En gallinn er sá, að huig- myndir bæjarstjómarforysitiun'n- ■ar horfa í öfiuga átt. • ÞÖGNIN Bæjarstjórnarfiumidinnir enu spegiimynd þessarar veiku fior- ystu. Það beyrir til viðburðuim, ef þar enu flutt mál, ihaldnar ræður og málin fcnufin til mengj- ar. Yf'rleitt eru fundimir ekfci amimað en smásmiuguilagt pex um a/ufcaatriði og atlkvæðagneiðsiiur. Auðvitað má þar nokkuð um kenna þeim fiokfcuim, sem eifcki tilheyra núvenandi bæjarstjórn- arforystu. En þeim er eiiítill vork unn inmain um postula deyfðar- innar. Það 'lætur að líkium, að al- memningur sækir efcki þessa fiundi. Engu- að síður hafia borgar ar mifcinn áhuga á bæjanmál- luinium. Það er öruggt, að þeiim finnist nóg komið af deyfðinni og þögn'mni. Blöðin hafa orðið 'glögglega vör við það, en ósfc- um þeirra um blaðamannafiundi með bæjarstjó'ra er efcfci sinnt. Og éfcki sýnir forystan heldiuir þá tourteisi við skyldur sínar og 'bongarana, að halda með þeim al- menna fiundi. Hún ætlar sjiáif- sagt að sofa á þyrnunum tál mæsitu kosninga, ef hún fcynni þá að hafa fcomi'ð einhverju tiil leið- Framhald á bls. 6. „KREPPAM46 OG SÖLIJIUEMMSiiA SAIVIVIMMIJFÉLAGAMMA Samvinnufélögin hafa á síðustu misserum átt við örð ugleika að stríða, eins og aðr ir þeir, sem stunda verzlun og þjónustu. Áföllin í efna- hags- og atvinnumálum hafa komið hart niður á þessum aðilum, eins og öðrum, og enn frekar fyrir þær sakir, að verðlagsmálin hafa fengið hina harkalegustu meðferð í togstreitu hinna mislitu hags munahópa í þjóðfélaginu. Loks hafa samvinnufélögin fengið stærri skelli en ella, vegna úreltra reksturshátta, sem mestmegnis eru bein af- leiðing af heljartökum Fram sóknarflokksins á þessum mikilvægu almenningsfyrir- tækjum. Stjóm'emdiur saimvinnuifélag- ■ann'a og heildarsamteka þeirra hafa ótæpt borið sig upp und- an ástandimi. Og vissiuleiga eiga kvartanir þeirra rétt á isér að mofckiiu marki. Gildi þeirra rýrnar hiins vegar mjög verulega á méðam ok Fram- sófcnarflotoksins er láitið við- 'ganigast og því jafnvel hamp- að af 'þessum sömiu stjórneind- um. Miun jafinan verða erfitt að meta raumverulega stöðu saimivinn'ufélaigann'a á m'sðam stjórnendur þeirra nota þau sem dkállfcaskjól fyrir Fram- sófcniarflofckinn og mergsjúiga þaiu af fjármiumiuim til floklks- þarfa. Það mium halda áfram að stamda samvimniu'félögu'num fyrir þriifium. Og það sem verst er, að (þetta bitmar fyrst og fremst á fólkimu, sem á þessi fiélög. Það vékikir Því beinni tekjuskerðineu. Það má meðal aninars benda á þátt söluimennsfcuTiiniar hjá samvininiufélögun'Uirn, sem ætíð er milkils verður cig aldrei fremiur en nú, 'þegair hart er í ári. En einimitt þesisi þáttur er augljóst dæmi um gengdar- lausan fjáraiustur frá sami- vimniufiélögum'um til útgáfiu- starfsemi Framsóknarfilokks- ims. Þessi austur er bófcfærð- ur einis og hver annar refcst- urskostnað'ur og kemiur til firá dráttar ásamt aðstoðuigjaldi af h'omum, þegar eigenidium féiag anina, framleiðenidum og meyt- endum, er úthliutiað tekjium sin um af réfcstrimiuim á hverjum tíma. StyrfctaraU'glýsimigaT samvinniufélagamna í „TLnan- um“, ,,Degi“ Qg öðrum Fram- sóikmarblöðium eru milljóna- virði á ári hverjiu. Bóndinm, sem býr við harðæri um þess ar miumdir, cig meytanidimn, som miú verður að horfa í hvern eyri, þesslr aðilar eru látnir greiða þessar milljónir af tékj um simium. Og þeir eru ekíki beðnir leyfis. Þær miMjó-nir, sem þannig emu afhentar Fram knar- floikknum, hverfa til ógagns 1 tvenn'Uim sikilningi. Ef þeim væri ekfci varið í rueitt, kæmiu þær til tékjuaulfcning ar hjá almenminigi, ef þeim /æ 'i var ið til sölumenndfcu, eins og þær eru bókfærðar, ykju Þær viðislkijrti samvinnuféiaganna og þá vænitarulega arðse'.i sta'rfseminnar. En þeim er 'hrem'lega iheint til að stamda stir.aium af herfcostoaði Fram- sóknarfidkfcsins, sem notar þær m.a. til að hailda við helj- artökum sínum á veitendun- tum. Þetta er lygiiegt, ei þvi miöur safit. Það er auðvelt að finma dæmi til að styðja þette. Sifcuiu aðeins tvö nefnd hér: Það vill SV'O til, að síðan „'íslendinigur-ísafioM" hóf göngu 'síma þann 9. nóvemiher s.h, hefiur augilýsingamagnið í blaðinu verið nákvæmlega jafin milkið og í „Degi“, blaði Framsókmarmarma á Akur- eyri, á sama tíma. Verður ekki lagður dórraur á það hér, hversu réttdiátt það jafmræði er, en fremiur væri þó ástæða til að ætla, að auglýsingamagn „ís'iendings-ÍS'afoMar“ ætti að vera. meira, sa'kir útbreiðslu og mifclu meira efnismagns. Af auglýsingamagni „íslend- ings-ísafoldar“ á þessum tíma sem er alls 47% síða, hafa Ikomið 1140 dállfcsemtimetrar frá samvinmufélögunum. Af a'Uiglýsimgamagmi „Dags“, sem einmig er alls 47% síða, hafa fco'mið 3300 dáifcs©ntim.elrar frá saimvinniufiélögumum. Að li'tiu ieyti má rékja mismun- inn ti'l mdismiumamdi mats eim- stafcra sfjórnenda á auglýs- inigagildi blaðaruna, en mest allur er hanm þó vegrna beinna stynktarauglýsinga samvi nm u- félaganna í „Dagi“. Á þessum stiutta tíma nem'Ur verðmæti þessara stynfctarauglýsinga 120—140 þús. króna. En dæmið v.erður þó fyrst verulega hrikalegt, .þegar blamdað er inm í 'það auiglýsLig um samvinm'Uifélagamna í „Moiigutntolaðinu“ annars veg- ar og „Tíimanum" hins vegar. Þagar 'þessum tolöðum er flett í desamlber, kamiur í Ijós, að stjónnendur samvinruufiélag- aai'na meta sumir hverjir aug- lýsimgagildi , ,Mongiunibla8HÍms“ að werðleiknMn, en thins veg&r birta þeir einar saman jóla- kveðjur í „Tímamum" fyrir nærrí 240 þús. króraur! Sams konar kveðjiur senida þeir í „Tíimiainium" við molfckur tæfci- færi á ári! Hér er of iam/gt genigið. Stjórnendiur samvinnufélag- amna hafa hiliðstæðum sfcyld- 'um að gegna ag opintoerir em.- bættisimenm. Báðir fara hönd- imi um fé aimenminigs og báð- um er slkylf að náðstafa þvd á þeirri forsenidu. Milljónai- aiustur úr sjóðum saimivinnu- fiélaiganna til Frams'ófcnar- floklksins er óverjamdi ráðstöf iuii' 'Og dregur óhj ákvæmilega d’lk á eftir sér, sem, eins og fiyrr seigir, bitnar fyrst og fremst á fólkimu, sem á sam- vinmufélögim og á afikomu sína í meira og minma mæli umdir þe'im tooimma. Samvininuifélögim eru ein- hver imifcilsverSiustu' fyrirtæfci í iamdimu, séu þau refcin sem viðskipta- og framlei'ðsttufyrir tæ'ki, eins og ætlunin er. Mis- beitin,g stjómemda þeirra til framdráttar Framsóknar- filicfc'knium saimrýmist á emgam Ihátt hagsmiumum fiélagamna og eigemda þeirra. Þvert á móti hefur hún orðið samvinmuifé- löguinuim og eigenduim þeirra dýrfceypt. Þarna liggja milfclir fjérmiunir á miili hlufa. Væri þeim varið til slkynsamliagra' hlu'ta, mætti margt gera, sem mauðsynlegt er, til að bæta reikstur félaganna og ihag eig- enda þeirra, ailm'einmings í land inu. Á meðan því er ekki þanniig varið, er hætt við, að erfitt miuni neynast að afla fyligis amnarra til hinna nauð- syrítegu umbóta í samvinmu- rekstrínuim.

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.