Íslendingur - Ísafold - 07.06.1969, Qupperneq 2
2
ÍSLENDINGUR-ÍSAFOUD — LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1969.
VEIÐIVÖRUR — í miklu úrvali
Sporfvöru- 03 hljóðfæraverzlun
Akureyrar —■ Slrrai 1-15-10
— NAFNIÐ sem allir þekkja.
AXMIIMSTER
X
M
I
1M
S
T
E
R
— Gólfteppin eru framleidd úr 100% íslenzkri ull.
— Býður yður upp á eitt mesta úrval lita og mynstra
sem völ er á.
EOGGVA er nýjung, sem allir dást að.
— KJÖB gera öilum mögulegt að eignast teppi.
AXMINSTER
GKENSÁSVEGI 8, IIEYKJAVÍK. — SÍMI 30676.
EIMlR HF.
AKUREYRI — SÍMI 11536.
annað ekki
Akureyringar - Eyfirðingar ■ Athugið
KAUPtM
BROTAMALM
á Akureyri næstu vikur
Móttaka virka daga kl. 4—7 í húsi SMURSTÖÐVAR SHELL við Glerá.
(Gengið inn að norðan).
ALLT ER KEYPT T.D.:
Eir — Kopar — Zink — Rafgeymar
*
Vatnskranar — Al
ATHUGIÐ: Þeir, sem eiga brotajárn, er þeir viJja selja — og eiga t.d. vigtar-
nótnr yfir jára, er þeir hafa seLt í sameiginlegan bing á Akureyri, vinsamlegast
komið yður á framfæri á sama stað, eða gefið yður fram við umboðsmann vorn,
BJÖRGVIN BJARNASON, HÓTEL KEA.
VÉR flUGSUM OKKUR AB LESTA 2 SKIP Á AKUREYRI í JÚNÍ.
N.tið tækifærið og fegrið bæinn yðar, með því að fjarlægja allt járnaruls frá
húsum yðar og lóðum.
Vér munum gera okkar bezta til að koma því í skip.
JARÐVIi\2l\IUVÉLAR HJF.
INNLENT LAN
RÍKISSJÓÐS ISLANDS1969,1.F1
VERÐTRYGGÐ
SPARISKIRTEINI
UTBOÐ
Fjármálaráðhrrra hefor á-
kveðið aö nota heimild í
lögutn nr. 23 frá 17. mai-
1969 til þcss að bjóða út 75
milljón króna innlent lán
rikissjóðs með eftiríarandi
skilmálnm:
A9ALEFKI
SKILMALA
fyrir verðtrj ggðum spari-
Ekírteinum rikissjóðs, sem
gefin cru út samkvæmt
lögum nr. 23 frá 17- niaí
1969 um heimild fyrir rík -
ÍKstjómina tD að taka lán
vegna franik vaimdaáætlun-
ar fjTÍr árið 1969.
L fcr. inutdeildarskulda-
bréf lánsins eru nefnd
spariskírteini, og eru þau
öll gvfin út tál handhafa.
Þau eru í tveimur Btærð-
um, 1.000 og 10.000 krón-
um, og eru gefin út i tölu-
röð.
2. gr. Skírtcinin em lengst
til 20. febrúar 1982, en frá
20. febr. 1973 er handhafa
i sjálfsvaid sett, hvenær
hann fær þau innieyst.
Vextir greiðast eftir á og í
eánu lagi við innlausn.
Fyrstu 4 árin nema þeir
5% á ári, en meðaJtals-
vextir fyrir aiJan lánstim-
ann eru Vjc á ári. Inn-
lausnarverð skirteina tvþ-
faldast á lánstimanum og
verður sem hér segir;
Innieyst á tímabilinu:
1.000 kr.
skírteini:
10.000 kr.
skirteini:
Frá 20. febr. 1973 tiJ 19.
— 20. febr. 1974 — 19.
— 20. febr. 1975 —19.
— 20. íebr. 1976 —19.
— 20. febr. 1977 — 19.
— 20. febr. 1978 —19.
— 20. febr. 1979 — 19.
— 20. febr. 1980 — 19.
— 20. febr. 1981 — 19.
— 20. febr. 1982
Við þetta bætast verðbaft
ur samkvæmt 3. og 8. gr.
S. gr. Við innlausn skir-
teina greiðir rikissjóður
verðbætur á hiifuðstól,
vexti og vaxtavexti i hlut-
falli við þá hækkun, sem
kann að verða á þeini
vúfltölu hyggingarkosfnað-
ar, er tekur gildi 1. júli n.k.
til gjadddaga þeirra (sbr. 4.
gr.). Hajrstofa Islands
reiknar vísitölu byygingar-
kostnaðar, sbr. lög nr. 25
frá 24. apríl 1957. Spari-
skirteinin skulu innJeyst á
nafnverði auk vaxta, þótt
vlsitála byggingarkostnað-
ar lækki á timabilinu frá
1. júli'1969 til gjalddnga.
Skírteini verða ekki inn-
leyst að hluta.
4. ST- Fastir gjalddagar
skírteina eru 20. febrúar ár
hvert, í fyrsta sinn 20. fe-
brúar 1973. Innlausnarí j ár
hœð skirteina, sem er höf-
uðstóQ, vextir og vaxta-
vextir ank verðbóta, skal
auglýst i nóvember ár
hvert i Lögbirtingablaði,
febr. 1974
febr. 1975
febr. 1976
íebr. 1977
febr. 1978
fébr. 1979
felw. 1980
febr. 1981
febr. 1982
1158
1216
1284
1359
1443
1535
1636
1749
1874
2000
11580
12160
12840
13590
14430
15350
16360
17490
18740
20000
útvarja or dagblöðum, í
fyrsta sinn fyrir nóvem-
beriok 1972. Gildir hin aug-
Jýsta innlausnarfjárhíeð
óbreytt frá og með 20. fe-
brúar þar á eftir i 12 mán.
fram að na-sta gjalddaga
fyrir öll skírteini, sem inn-
leyst eru á timabílinn.
5. gr. Kú rís ágreiningur
um framkvæmd ákvæða 3.
gr. um greiðslu verðbóta
á höfuðstól og vexti. og
skal þá málinu visað til
nefndar þriggja manna. er
skal þannig skipuð: Seðla-
banki lslands tilnefnir einn
nefndarmanna, Hæstirétt-
urannan, en hagstofustjóri
skal vera formaður nefnd-
arinnar. Nefndin fellir
fuhnaðarúrskurð í ágrein-
ingsmáium, sem hún far til
meðferðar. Ef breyting
verður gerð á grundvélli
visitölu byggingarkostnað-
ar, skal nefnd þessi koma
saman og ákveða, favemig
víútölur samkivemt nýj-
um eða breyttum grund-
vellí skuli tengdar eldri
visitolum. Skulu sHkar
SEÐEABANKI
ÍSLANDS
ákvarðanir nefndarinnar
'cra fullnaðarúrskurðir.
6. gr. Skírteinin eru und-
anþegin framtalsskyldu og
eru skattfrjáls á sanm
hátt og sparifé, sunkvemt
heimild i nefndum löguin
um lántöku þessa.
7. gr. Handhafar geta feng-
ið spariskirteini sin nafn-
skráð í Seðlabanka Islands
8. gr. Innlausn spariskír-
teina fer fram i Seðlabanka
Islands. Eftir lokagjald-
daga greiðast ékki vextir
af skírteinum, og engar
verðbætur eru graddnr
vegna hækkunar visitölu
byggingarkostnaðar eftir
20. ,f ebrúar 1982.
9. gr. Allar kröfur sam-
kvaant skirteinum þessum
fymast, sé þeim ekki lýst
hjá Seðlabanka lslands
innan 10 ára talið fri 20.
febrúar 1982.
10- gr. Aðalskuldabréf
lánsins er geynrt hji Seðla-
tmntra Islands.
Spaiiskirtcinin verða til
nöta i SeKlahankaninn,
llafnarstræti 10, viðskipta-
bönkunum og útibúiim
þein-a, sparisjiiðum og hjá
nokkrum verðbréfaMÖlum i
Keykjavík. Tekið verður á
móti skriflrcum piintunum
frá ©k með 3. júní nk. en
sala og afhending skirtcin-
anna hefst þriðjudaginn 9.
Ódýrt í MATVAL
KJÖTMARKAÐUR • Kaupvangsstræti 4
í MIÐRI VIKU:
Fiskfars
Kjötfars
Lambasúpukjöt
Kálfasúpukjöt
Kálfachnitzel
Saltkjöt
Nautahakk
Ýmsar tegundir beint
á pönnuna
Úrval af ÁLEGGI
SÍMI 2-10 80
Sendum um allan bæ
FYRIR HELGAR;
Nautavöðvar
(Roast beef)
Nautagúllach
Nautalundir og -fille
Grísalæri
Grísalæri, úrbeinuð
Grísakótilettur
Grísakarbúnaði
Grísa-
hamborgarhryggir
Kjúklingar, 4 tegundir
Bacon — o.m.fl.
Úrval af SALÖTUM
SÍMI 2-10-80
að kostnaðarlausu
Tilboð
óskast í húseignina Strandgötu 5, Akureyri (gamla
Biinaðarbankahúsið) til niðurrifs og brottflutnings.
í tilboði skal miða við, að sökklar hússins séu jafn-
aðir við jörðu og allt brak fjarlaegt af lóðinni.
Húsið er laust til niðurrifs 20. júní næstkomandi og
skal verkinu að fullu lokið fyrir 20. júlí.
Tilboð sendist undirrituðum fyrir 18. júní.
Bæjarstjórinn á Akureyri, 2. júní 1969.
BJARNI EINARSSON.