Íslendingur - Ísafold

Tölublað

Íslendingur - Ísafold - 10.09.1969, Blaðsíða 7

Íslendingur - Ísafold - 10.09.1969, Blaðsíða 7
íSLENDINGTJR-TSAFOLD — MIÐVIKUDAGUR 10. SEPT. 1969 7 200 METRARNIR: LOKASPRETTll IÍSHÖTT1PI Nú líður óðum að lokum Nor rænu' sundkeppnirmar (15. sept.). Enn eru Akureyringar á eftir, Reykvíkingar t.d. hafa synt miklu fleiri nú þegar, en okkur vant- ar um 250 upp á okkar tölu, — um 1800 búnir að synda nú. Því er mál komið að hrista af sér cLíungann. Aðstaða okkar Akur eyringa til simdsins er ágæt og sumarið hefur verið óvenju sól- ríkt og laðandi til útivistar og sunds svo að deyfðin er lítt af- sakandi. Yngri og eldri höfum við les- ið um drengileg viðskipti þeirra Kjartans Ólafssonar og Ólafs Tryggvasonar á sundi í án-ni Nið — og e.t.v. fundið til mikil- lætis yfír afreki íslendingsins. Einnig höfum við undrast afrek Grettis á Drangeyjarsundi. Við minnumst Helgu jarlsdóttur, sem synti með soninn úr Harð- arhólma og Lalla frá Botni, sem dreginn var að dauða kominn upp úr sundpollinum og sagði þá: „Eg skal samt læra að synda!“ Og síðast lét hann verk in tala og synti fyrstur allra yfir Oddeyrarál — í öllum sjó- klæðum. Og nú síðast höfum við senni lega fylgzt með keppni ungra íslendinga í Skotlandi og Dan- mörku, við Dani og Svisslend- inga. Sumir sjá aðeins töpin, ósigrana, og ógna sér yfir þess- um flækingi í fólkinu. Aðrir fagna ákaflega yfir sig'-unum, ekkí sízt sigri yfir Dönum, nú við 3. tilraun í slíkri lands- keppni. Hver mun sá íslend- ingur, sem ekk' finnur til gleði og metnaðar, þegar hugsað er til þessa dugmfkla drengskapar fólks frá ýmsum tímum, sem þannig hefur unnlð sér og iandi sínu til frægðar í þessari ágætu og mikilsverðu íþrótt. í þeirra spor er fáum fært að ná, en nú býðst okkur hér heima þó tæki- færi að láta verkin tala — eins og það. Nú er það okkar allra að stuðla að góðri þátttöku og glæsilegum sigri í þessari mestu — að höfðatölu—íþróttakeppni hér á norðurhveli jarðar. Hér veltur allt á vilja og viðhorfi -----líka þeirra, sem ekki eru sundfærir sjálfir. Þeir geta hvatt hina og hjálpað á annan hátt. Minnimáttarkenndar á hér ekki að gæta, sem kemur sum- um lötum, þótt færir séu, að segja að þeir „séu ekki að gera sig að því fífli að vera með í þessari vitleysu.“ Enginn ætti að „gera sig að því fífli“ — að tala svo. Og sá tónn er skað- legur. — Þennan tíma, sem eftir er til loka, verður innilaugin líka til reiðu — eftir kl. 5 á daginn — til sundkeppninnar. Mörg fyrirtæki í bænum keppa eftir góðri þátttöku hjá sínu starfs- fólki — og engir mega nú liggja á liði sínu. Reykjavík og Hafn- arfjörður hafa sem fyrr boðað til bæjakeppni við Akureyri — og er okkar vandi nú meiri en fyrr, þar sem altalað er, að þeir syðra séu nú — vegna rigning- anna í sumar — farnir að anda með tálknum og svamla um pollanna með sundfitjar milli tánna! En missum ekki móðinn, Akureyringar, — en tökum sprettinn. Þá verða margir að marki komnir 15. sept. Leikur ætti að vera að fá 2'/2 þúsund til að keppa. Lítið svo í gluggann í Amaro °g íylgist með. Bregið verður í fyrsta sinn í happdrætti keppn- innar, þegar 2 þús. hafa synt. Sækjum nú fram til sigurs. Akureyri 2. sept. 1969. Framkvæmdanefndin. B. deild í knatlspyrnu Sama óvissan enn — lenda Akureyringar í neilsta sæti? Eftir enn eina 4 leiki í I. deild íslandsmótsins í knattspyrnu er sama óvissan uppi á teningnum um úrslit, sigur og ósigur. — Keflvíkingar halda enn fyrsta sæti og fjögur næstu lið gætu þó öll sigrað enn. Framarar og Akureyringar berjast á botnin- um. Þessum fjórum síðustu leikj- um hefur lokið þannig: Valur— Akureyri 1:1, Vestmannaeyjar —KR 3:3, Valur—Akranes 3:0, KR—Akureyri 2:0. Valur og KR hafa bætt stöðu sína talsvert, en staða Akureyr- ar hefur hins vegar versnað til muna. Staðan er þessi: Keflavík 10 6 1 3 17:10 13 Valur 11 4 4 3 18:17 12 KR 11 4 3 4 24:20 11 Akranes 10 4 2 4 18:17 10 Vestm.eyjar 9 2 5 2 17:17 9 Akureyri 11 2 5 4 11:16 9 Fram 10 2 4 4 8:16 8 Síðasti leikur Akureyringa í deildinni að þessu sinni verður á Akureyri á laugardaginn, en þá leika þeir við Vestmannaey- inga, — ef Eyjaskeggjar kom- ast þá til meginlandsins. IJMSE fUorðurlaiidsin. í frjálsum □ Meistaramót Norðurlands í er í 15. sinn, sem það er haldið frjálsum íbróttum var hald- ið á Akureyri um síðustu helgi. Sex félög og sambönd tóku hátt í keopninni, UMSE, KA, HSÞ, UMSS, USAH, USVIl, og voru lceppendur yfir 70 talsins. ÍJr- slit urðu þau að UMSE sigraði, og er það í fyrsta sinn, sem sam bandið sigrav á mótinu, en þetta KOUAST ÞEIR í II. DEILD Keppni í III. deild íslands- mólsins í knattspyrnu lauk nýlega með s;gri Ármanns í Reykjavík. í öðru sæti varð ísafjörður. ísafjörður fær tækifæri til að ieika um sæti í II. deild við annað hvort Þrótt í Rvík eða HSH, sem urðu neðst í II. deild í ár og eiga eftir að leika um neðsta sætið. Það .liðið. sem tapar,. leikur síðan vvJð ! ísáfjöPð unti sæti ádéiBdrnœstaár. ti í II. , “L i M* UMSE hlaut 91 stig, KA 71 og HSÞ 64. □ Vélsmiðjan Oddi gaf fallega styttu, sem keppt var um og UMSE hlaut. □ Sigurvegarar í einstökum greinum voru þessir: □ Konur: 100 m hlaup: Ing- unn Einarsd. KA 13,2. 4x100 m hoðhl.: HSÞ 54,5. 200 m hlaup: Ingunn Einarsd. KA 27,5. Lang stökk: Ingunn Einarsd. KA 4,95. Ilástökk: Sigrún Sæmundsd. HSÞ 1,43. Kúluvarp: Emilía Baldursd. UMSE 10,15. Kringlu kast: Sigrún Sæmundsd. HSÞ 29.80. Spjótkast; Sólveig Þrá- insd. HSÞ 30,46. n Karlar: 100 m hlaun: Lárus Giiðmundss. USAH 11.5. 200 m hlaun: sami 24 0. 400 m hlnun: Jóhann Friðveirsson UM SE 53,2. S’srvaldi Júlíusson UM SE sigraði í 800 m hlaupi á 2. 04,6, í 1.500 m hl. á 4.19,4 og í 3.000 m hl. á 9.51,7. 4x100 ni boðhl.: sveit UMSE 46,2. 1.000 m boðhl.: USAH 2.09,4. 110 m grindahl.: Jón Benónýss. HSÞ 17,1. Kúluvarp: Ingi Árnas. KA 12,62. Kringlukast: sami 36,54. Spjótkast: sami 50,03. Langst.: Jón Benónýss. HSÞ 6,21. Þrí- stökk Bjarni Guðmundss. US VH 13,08. Stangarstökk: Kári Árnason KA 3,16. HÚSNÆÐ/ ÓSKAST ÁTIL ÍBLJÐ ÓSIÖAST. — í^yr. irframgréiðsla ef óskað er.— Uppl. I síma 21161 á kvöldin. VORUM AÐ TAKA UPP ÚRVAL AF Loftljósum RAFORKA HF. GLERÁRGÖTU 32, AKUREVRI. — SÍMI 12257. ÞAÐ MARG BORGAR SIG að gerast fastur áskrifandi. Ársáskrift kostar aðeins 300 krónur. Fyrir þær fáið þér um 90 tölublöð, fréttir og fróðleik í máli og myndum. Áskriftarsíminn er 21500. — „íslendingur-Isafold.“ Islmdinf/ur SPARIS IÍMA FYRIRRÖFN f-r==r0//JUr/6AJir RAUÐARARSTÍG 31 SÍMI 22022 © DRENGJA-ÚLPUR © DRENGJA-PEYSUR © DRENGJA-BUXUR © DRENGJA-SOKKAR Hagstætt verð. KLÆOAVERZL. Sig. Guð- mundssonar Ilafnarstræti 96, Akureyri. Sími 11423. CAMEL- sokkabuxur komnar aftur. Litur: Melone. Kr. 110.00. Verzl. Asbyrgi Hafnarstræti 108, Akureyri Sími 11555. hressir kœfir S'œá?cEiifge/vin, PEDROMYNDIR Hafnarstrasti 85 Akuí»yri

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.