Íslendingur - Ísafold

Eksemplar

Íslendingur - Ísafold - 14.10.1970, Side 3

Íslendingur - Ísafold - 14.10.1970, Side 3
ÍSLENÐINGUR-ÍSAFOLD - MIÐVIKUDAGUR 14. OKT. 1970. 3 N Ý K O M N I R Góífdregíar — 70 og 90 cm. TEPPADEILD Þessa mynd tók Ari Björnsson árið 1929 og sýnir hún hóp af inönnum, sein unnu við að bvggja barnaskólann á Brekkunni. Ef myndin prentast vel, geta eldri Akureyringar vafalaust þekkt þarna nokkur andlit. NÝKOMNAR Stakar buxur — mjög fjölbr. órval. Herrakuída- sYigvél FRÁ IÐUNN - - GÆÐAVARA. - S K Ó B Ú Ð Frá liðnum dögum Frá Berlín er símað, að kven maður í Jugo-slavíu hafi ját- að á sig hryllileg morð. Hefir drepið 2 eiginmenn sína, son sinn og 32 unnusta. Lílcin geymdi hún í zinktunnum í kjallaranum undir húsi því, er hún bjó í. (íslendingur 24. júlí 1923). Bifreiðin A-5 fæst í ferðir út úr bænum og smátúra um bæinn. — Vagn- stjóri er Vilhjálmur Jónsson, vélamaður á verkstæði mínu. Ökugjald er sanngjarnt. Símar 15 og 175. Jón S. Espholin. (Islendingur 14. ág. 1925). Gengi peninga hjá bönkum Sterlingspund Dollar Svensk króna Norsk króna Dönsk króna kr. 26.25 - 5.42 - 145.26 - 99.94 - 123.53 (íslendingur 31. júlí 1925). Vin nauðsynlegt til lækninga Læknafélag Bandaríkjanna hélt nýlega ársþing sitt í Atl- antic City, N. J. Gerði þingið m. a. yfirlýsingu, að áfengi væri nauðsynlegt ti llækninga ÆVINTYRI við ýmsum sjúkdómum, og samþykkti áskorun til þmgs og stjórnar að breyta bannlög- unum þannig, að læknuin veit ist heimild til þess að gefa út uppá áfengi eftir því sem þeim þurfa þylcir, í stað þess að nú hafa þeir aðeins heimild V2 potts af vínanda með 10 daga millibili. — (Isl. 1925). ÞOR Akureyrar- meistarar Um helgina fór fram ieikur í Akureyrarmóti í knattspyrnu. Þór og KA léku aftur um meist- aratitilinn, því fyrri leik liðanna lyktaði með jafntefli. í seinni leiknum .sigraði Þór með þrem mörkum gegn tveim. Margt gerist í mannheimum furðulegt, og einnig í heimi ævintýra. — Einu sinni voru tvær kanínur í skógi, önnur hvít, hin grá. Leiddist henni litur sinn, leit á sig smáum augum og óskaði þess, að þún væri hvít og falleg eins og hin. í skógi þessum bjó álfur nokk ur. Eitt sinn fór hann á skemmtigöngu. Þá vildi hon- um óhapp til. Hann datt ofan í dý og gat ekki komizt upp úr. Æpti hann og hrópaði á hjálp. Kanínurnar runnu á ópin. Er þær sáu álfinn, tjáði hvíta kan ínan honum samúð sína, en kvaðst ekki geta hjálpað hon- um. það mundi óhreinka hana, og óhrein vildi hún ekki verða með nokkru móti. — Gráa kanínan kenndi mjög í brjósti um álfinn. Átti hún að voga að snerta hann til þess að hjálpa honum? „Sjálfsagt ber lann mig, ef ég dreg hann upp úr. En ég get ekki látið hann farast hér.“ Á þessa leið hugs- aði hún. Kærleikurinn knúði hana ,og hún dró álfinn upp úr dýinu. En í stað þess að re'ðast henni, eins og hún bióst við, kyssti hana beint S sn'á'dríð á henni, og um leið varð liún mjallahvít. Á hessa leið var ævintýrið, sem bann Jón Sigurðsson, síð- pr ’''ir]íennari í Reykjavík, las áhevrn minni, er ég var I Kennaraskólanum í Reykja- vík. Boðskapinn: við hljótum blessun sjálf, er við hjálpum öðrum af kærleika og óeigin- girni, skildi ég að nokkru leyti, og sagan litla hefur stundum komið mér til að reyna að gera öðrum vreiða, þótt ég þættist viss um, að þakkirnar yrðu litlar eða eng- ar. Koss álfsins breytti lit kan- ínunnar. En hún hélt áfram að vera kanína samt. — Kær- leikríkir menn geta hjálpað öðrum, læknað sjúka, reist drykkjufólk við. En það er að eins Drottinn Jesús, sem gctur endurfætt manninn, gefið hon um Guðs-eðlið, sem hann á ekki og eignast ekki, nema hann endurfæðist við það. að veita Kristi viðtöku: „öllum þeim, sem tóku við honum, gaf hann rétt til að verða Guðs börn,“ og hann sagði sjálfur: „Enginn getur séð Guðs ríki, nema hann endur- fæðist.“ Það er eltki nóg að skipta um lit, breytni. Nýtt eðli er það, sem maðurir.n þarfnast. — Hefir þú endur- fæðzt? Ef ekki, þá er það al- varlegt mál, eins og orð Drott- ins Jesú hafa sýnt okkur. — Veittu honum viðtöku sem Drottni þínum og frelsara. — Dragðu það ekki. Gerðu það í dag. Gerðu það NÚ. s. g. y. PEDROMYNOIR Hafnarstræti 85 Akureyri NÝKOMNAR Dömublússur — stuttar og síðar, langerma. — Margir litir og gerðir. Verzl. Drífa Sími 11521 . Akureyri. HERRADEILD Iskistur I ÚRVALI. járn- og glervörudeild ASANl ASANT sokkabuxur, — 4 gerðir, 3 litir. — ASANI þunnir hálfsokkar. s•' t!*" v'.örm' föt. ASANI er dönsk gæðavara. KLÆÐAVERZL. Sig. Guð- mu<rdssonar Hafnarstræti 96, kureyri. Sími 11423. Auglýsinga- s íminn er 2-15-00 Kirkjukór Akureyrar vantar SÖNGFÓLK, KONUR OG KARLA. Upplýsingar gefa: Söngstjórinn. Jakob Tryggvason, sími 11653, og Fríða Sæmundsdóttir. símar 11261 og 11118. Hver vill ekki syngja í okkar fögru kirkju með full- komnasta orgeli landsins? ÁSKRIF- EIMDUR Þeir áskrifendur, sem enn hafa ekk: sent g ,shi fyr- ir áskriftargjald blaðsins árið 1970. eru be.'mir að senda það til skrifstofu blaðs'ns sem fyrst. Gjaldið er 300 krónur. ístendintfur -ísniold PÖSTHÓLF 118 - AKÚREYRI. Sfy A\\ sykurtaust

x

Íslendingur - Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.