Íslendingur - Ísafold

Tölublað

Íslendingur - Ísafold - 14.10.1970, Blaðsíða 4

Íslendingur - Ísafold - 14.10.1970, Blaðsíða 4
4 ÍSLENDINGUR-ÍSAFOLD - MIÐVIKUDAGUR 14. OKT. 1970. Flestir skólar hafa nú tekið til starfa Að undanförnu hafa flestir framhaldsskólar 'andsins ver- ið settir, en víða hafði starf barnaskólanna verið hafið fyr- ir nokkrum vikum. — Hér fara á eftir fréttir af starfsemi nokkurra skóla á Norður- landi: Héraðsskólinn á Laugum í Reykjadal var settur 8. októ- ber sl. 151 nemandi er í skól- anum í vetur í fjórum bekkj- um. Nokkur kennaraskipti urðu við skólann í vetur. Anna Stetán'dóttir h',ndísv;nnukenn ari hretti kenns!u eftir 30 ára storf við skólann. Páll H. Jóns son lét einn;n af störfum og Inga 'T'rygnvnsyni var veitt eins árs frí frá störfum. Á síðactn ári kenndi Guömund- ur Gunn'auysson tstúdent MA 1969) í or'ofi Arnyríms Geirs- sonar. en hann er nú kominn til starfa á ný, oy Guðmundur farinn til náms. Vegna leyfis Trv(7ayoc;onnr var feníj- inn unnur yM'ureyringur til kennrhi. Konráð Erlendsson fsnVI. MA 1968). Eru há sjö fpsHr kennarar starfandi við skólann oy e;nnig nokkrir stundakennarar. Ekki vnr eðhsfræðikcnnsla hafin eftir nvja skipulayinu í haust. har eð barnaskólarnir munu ekki nlmennt hafa tckið hana unn. Gannfræðaskólínn á Húsa- vík var .settur 3. október sl. — Nemendur eru 160 í átta bekkj ardei'dom. en í vetur er fram- haldsde:,d (5. bekkur) starf- rækt v:ð skó'«nn í fyrsta sinn. Kennt er á ölhim kjörsviðum, hjúkrunar-, upne'dis-, tækni- og viðskintasviðum. Eru 20 nemendur í beirri deild. Unnið hefu.r verið að byggingu Gagn- fræðaskólahúss í sumar, en hin<mð til hafa barna- og gagn fræðaskóli verið í sama hús- næði. Fvrsti áfangi nýja skóla- hússins verður væntanlega fok heldur um miðjan október, og or áætlað að hann verði til- búinn til kennslu 1972. Mjög margt aðkomunem- enda er við skólann í vetur, og koma þeir allt sunnan úr Grindavík. Kennd verður eðlisfræði í 1. bekk eftir nvja kerfinu. — Einnig er verið að taka upp nýja stærðfræðikennslu. Sjö kénnarar eru fastráðnir við skólann og nokkrir stunda kennarar. Tókst að ráða í þær stöður, sem skólinn átti rctt á. I upphafi skólasetningar minntist Ingvar Þórarinsson, formaður skólanefndar, Jó- hannesar Guðmundssonar kennara, sem lézt 30. sept. sl. Hafði hann kennt við skóiann í meira en hálfa öld. Barna- og gagnfræðaskólinn á Dalvík var settur föstudag- inn 2. október. Nemendum er alltaf að fjölga, og verða í skól anum í vetur 150 nemendur í barnaskólanum í sex bekkjum og 81 nernandi í gagnfræðaskól anum í flmm bekkjum. Þriðji bekkur er tvískiptur í vetur og er það í fyrsta sinn, sem sér- stæð landsprófsdeild er starf- rækt við skólann. Kennarar eru 11, þar af níu fastráðnir. Nóg starf væri fyr- ir einn kennara í viðbót, þar eð stundakennararnir skipta miklu starfi á milli sín. Tveir kennarar fóru frá skólanum í sumar, annar kenndi bókleg fræði en hinn íþrótlir, og má teljast kraftaverk, að takast skyldi að fá kennarar í báðar stöðurnar. Eð'hfræði verður kennd í fyrsta bekk eftir nýja skipulag inu, en ekki var talin ástæða til að setja hana niður í barna- skólann i vetur, þar eð verið er að byrja með dönsku- kennslu í 11 ára bekk. Búið er að fá leyfi frá menntamálaráðuneytinu til að byggja heimavist við skólann fyrir u. þ. b. 40 — 60 nemend- ur. Verður unnið að undir- búningsteikningum í vetur, — BliFE Á þessum árstíma er oft venju fremur varasamt að aka eftir þjóðvegunum, sökum þess, að sauðfé er nýlega kom- ið af fjalli í heimahagana og sækir þá gjarnan á að vera á beit í loðnum vegaköntum, og kemur þá fyrir að það hrekkur við, er bíll nálgast, og hleypur upp á veginn, fyrir bílinn. Þetta er vont að varast, einlcum sökum þess, að kindur sjást oft illa í skurðum og vegaköntum vegna þess, að þar er oft mikið gras. Það kem ur því fyrir, að búfé, bæði kindur og gripir, hafa orðið fyrir bílum á þennan hátt og látið lífið eða slasazt svo, að þurft hefur að aflífa það. Slík- ir atburðir eru leiðinlegir, en út yfir tekur, þegar skepnur verða fyrir bíl og slasast, en ökumaður sinnir því ekki og ekur burt. Því miður eru til um það ljótar sögur, en þær verða ddd sagðar hér, heldur hugleitt hvernig á því stendur, að svona hlutir gerarst. Þegar Karl Rocksén arkitekt teiknar húsið, en Davið Arnljótsson bæjarverkfræðingur mun sjá um burðarþolsteikningar og lagnir. Gert er ráð fyrir, að heimavistin verði reist án mötu neytis í byrjun, og mun mötu- neyti væntanlega verða í Vík- urröst, þar til frekar verður að gert. ICcnnsluhúsnæði skólans er í fullri nýtingu. Verið er að vinna að athugunum á vænt- anlegum nemendafjölda noldc- ur ár fram í tímann, en af þcim verður hægt að segja til um, hvort skólinn verður stækkaður á næstunni. 17. júní sl. gaf ónefndur og óþekktur maður 50 þúsund kr. til sundlaugarþyggingar á Dal- vík. Það mál er einnig í athug- un. í sumar hefur sleitulaust verið unnið að byggingu liúss kind eða gripur verður fyrir bíl, má telja víst að bílstjórinn verði var við það, og ber hon- um bá að nema staðar og gera viðeigandi ráðstafanir. Oft er það svo, að þílstjórinn telur s;g ekki eiga sök á óhappi bessu, skepnan hafi hlaupið fvrir bílinn eða í sumum til- v'kum hreint og beint troðið scr undir hann, jafnvel frá hlið. En sama er, bílstjórinn telst tjónvaldurinn, og honum ber að bæta tjónið. Nú getur málið verið þannig vaxið, að þetta sé fyrsta tjón- ið, sem hann cr valdur að á tryggingarárinu, og ef hann fer fram á. að tryggingarfélag- ið, sem hann hefur bílinn trvggðan hjá, greiði andvirði þeirrar skepnu. sem þarna hef ur látið lífið, þá missir hann hinn svonefnda bónus frá tryggingarfélaginu. sem getur numið allt að nokkrum þús- undum króna. Þetta finnst bíl- stjóranum dálítið harðir kost- ir, einkum ef svo ber uncjir, sem oft er, að hann hefur lagt fyrir Gagnfræðaskólann í ÓI- afsfirði og miðar verkinu vel áfram. Kennslustofuálma er þegar risin, og skólastjóraálma er að rísa. Næsta sumar er á- ætlað að söng- og myndlistar- salur komi upp ásamt anddyri og verknámsaðstöðu. Arkitekt arnir Helgi og Vilhjálmur I-Ijálmarssynir og Vífill Odds- son verkfræðingur hafa teikn- að húsið í samræmi við norm menntamálaráðuneytisins, en verktakar eru allir úr Ölafs- firði. í vetur er áætlað að unn- ið verði inni í þeim álmum hússins, er þá veröa komnar undir þak, en samkvæmt áætl un á luisið að verða fullbúið til kennslu haustið 1973. Gagnfræðaskólinn í Ólafs- firði var settur 1. okt. sl., og eru nemendur um 90 talsins. Eins og sl. vetur er nú rekin heimavist við skólann fyrir nemendur úr sveitinni og aðra, sjálfan sig og bíl sinn í nokkra hæltu til að forðast að slys yrði. Þarna er talið mjög freist andi að láta, sem ekkert hafi í skorizt og aka burt, og því miður hefur það komið fyrir alltof oft, að svo hefur verið gert. Það má slá því föstu, að eng inn maður aki á skepnu að gamni sínu eða af stráksskap einum saman, þó aldrei væri vegna annars en þess, að allt- af er hætta á, að bíllinn verði fyrir skemmdum við það. Slíkt er óhapp, sem allir vilja kom- ast hjá. Nú hagar víða svo til, að vegagerðin hefur keypt land undir veginn og girt það á- samt næsta nágrenni. Þetta land hafa bílaeigendur orðið að greiða á sínum tíma. Engu að síður er þarna oft mikið af búpeningi á beit og má vafa- laust um það deila, hvort eðli- legt geti talizt, að bílaeigend- urnir tryggi þennan fénað og greiði hann að fullu, ef hann getur orðið sér að fjörtjóni er eklci eiga kost á gagnfræða- námi í sínu heimahéraði. — Heimavistin er fullsetin. Þá býr einnig fjöldi nemenda í húsnæði úti í bæ, en hefur fæði í inötuneyti heimavistar- innar. Aðsókn að skólanum hefur aldrei verið meiri en nú, og er tæpur þriðjungur allra nemenda utan Ólafsfjarðar,— flestir úr hinum ýmsu byggð- um Eyjafjarðar. Þrír fastir kennarar eru við skólann og nokkrir stunda- kennarar einnig. — Þetta er þriðji veturinn, sem kennt er eftir hinu svonefnda ahna- kerfi í fyrstu tveimur deild- unum, og hefur það gefizt vel. Eðlisfræð'kennsla eftir hinu nýja kerfi fer af stað í haust, og hafa til þess verið fengin eðlisfræðiáhöld í skólann. Lnugardaginn 3. október var Gagnfræðaskólinn á Sauðár- króki settur. — Nemendur í vetur verða rúmlega 150, og vnr fjölgun töluverð frá fyrra á,;. eða sem nam 30 nemend- um. Fjölgun var svipuð í fyrra b'Mist. og var það milcið stökk frá árinu áður. Á takmörkum e-. nð b”ð húsrými, sem þegar er t’lbúið, sá fullnægjandi, en verið er að byggja nýja álmu, sem verður aðstaða fyrir allt verlcnám. Kemst hún undir hak á þessu hnusti, ef vel geng ur. Eðlisfræðikennsla hófst í haust i fyrsta bekk samkvæmt hinum nvju áætlunum. Áætl- að er að ráðast í framhalds- deild, þegar aðstæður leyfa, en til þess þarf að auka húsrými og kennaralið. og fá nægan nemendafjölda. ICennarar eru við skólann alls 11 talsins, þar af sjö fast- ráðnir. Er það fullnægjandi kennnralið e;ns og er, og má teljast heppni, að nást skyldi nógur kennarafjöldi. miðað við ástand annars staðar. Framhald á bls. 6. með því að troða sér undir bíl með einhverjum hætti. Einnig verða bílaeigendurnir að þola það bótalaust, að gripir valdi skemmdum á bílum. ep til þess eru mörg dæmi. Það væri e. t. v. sanngjarnara, að búfjáreig- endurnir sjálfir tryggðu sínar skepnur fyrir slysum þeim, er hér hafa verið "erð að umta's- efni, og jafnvel á mikhi breið- ari grunni. Ef um skv'Hutrvqg- ingu á öllu búfé Inndrnvmna væri að ræði. ættu iðmöldin að seta verið hóflpn Ov-hað má milcið vera gf slík-ir tr\íog- ingar vrðu unn tdrnv -ð hað gæti ekki bráð'eva he”rt for- tíðinni til. nð slcennur v-^u fvr ir b?! og ek1"! væri sogt frg bví á r«ttum st0Aum. ökum°nn t addrei herd.n > rð nka burt rf .slr'atnð 'n •mss að rrern t-1-1U., vnrið "kkt’“ .' T' — ,**A ypfr. 'VI -l.iFrrrFui, t-t>. -tnð- —......- X. - Hugleiðingar um umferðarmál: MEÐFRAM VEGUIMUM

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.