Íslendingur - Ísafold

Tölublað

Íslendingur - Ísafold - 14.10.1970, Blaðsíða 8

Íslendingur - Ísafold - 14.10.1970, Blaðsíða 8
FyBgizt með fréttunum fyrir 300 kr. á ári... Ískndhujut -ísaíoíd Miðvikudagur 14. október 1970. ® >* Bj R • «• SfaBkbjOJ'g í Hávamáium fjallar ein vísan um það, hvernig þeir menn, sem séu iíkamlega vanheilir, geti þó unnið nytsamleg störf og bjargazt á ýmsan vsg. Nú á tímum hafa samtök fatlaðra og Iamaðra sann- að hÆ sama í aðdáunarvcrðu staríi, sem ekki er aðeins mikil- vægt fyrir þá einsiaklinga sem í hiut eiga he’óur fyrir þjóðfélagið ailt. Séíi hinum fötfuðu búin ákjos anleg skiiyrði, leysist mikill og dýrmæíur vinnukraftur úr læð- ingi. Sjá'fsbjörg á Akureyri hefur nú sfarfað um tó'f ára skeið með niiklum myndarrkap. Eltki voru liðin nemr- tvö ár frá stofnun fc- Iagsins er því hafði lekizt að reisa scr félagshcimilið Bjarg, en cin- mitt hinn félagslegi þáttur siálfs- bjargarstarfsins er eklti lítilvæg- astur í starfi sem þessu, nenta síður sé. ÝmrT beir, s?m þoldu böl fötlunar og heilsutjóns, höfðu löngum skirrzi við að vera miög samvistum v'ð annað fólk. f sárs- auka sínum hætti því til að ein- angrast og týnd'st jafnvel samfé- laginu. f félngsstarfi Siálfsbjargar veitist s'íktt færi á að njóta sín á ný, það ge'ur umpengizt aðra eðlilega bfandað geði við annnð fó'k. En Sjálfsbjörg hefur einnig liom ið upn vinnuaðstöðu að Bjargi og veitt félögunt sínum skilyrði til að vinna fyrir scr og sínum og sant- féiaginu öliu íi! gagns. f vinnu- stöðinni á Bjargi er rnargur grip- ur gsrður sem mikill fengur er í. Verður gildi þeirrar starfsemi. sem þar fer fram seint fullmetið. Enn er merkum úfanga í starli félagsins náð. Síðastliðinn sunnu- dag var í Bjargi opnuð æfinga- og endurhæfingarstöð fyrir lam- að og fatlað fólk. Hefur Kiwanis- ltfúbburinn KaMbakur veitt íé- laginu mjög mikilsverðan stuðn- ing, og lög um cndurhæfingu, sett á síðasta Alþ'ngi. hafa gert þess- um félagasamtökum fært uð síofna til þeirrar starfsemi. sem rú er hafin ::ð Bjargi. Er hér gott dæmi þess, hvernig líknarfélög og hið opinbera geta sameinazt í Jiýðingarmiklu menningarstarfi. Brýn nauðsvn var að koma upp þessari endurhæfingarstöð, sem nú hefur verið vígð á Akureyri, því að þetta er hin eina stofnun sinnar tegundar utan Reykjavík- ursvæðisins. og augljóst hvert hag ræði Akureyringum og öðrum Norðlendingum er að þurfa ekki að sækja æfingar sér til styrktar og heilsubótar í fjarlæga lands- h'uta. Sumir, sem hér fá vænt- anlega nokkra bót meina sinna og vanheilsu. hefðu ef til vill ella farið hennar með öllu á mis. Sjálfsbjörg bárust margar fagr- ar árnaðaróskir við vígslu endur- hæfingarstöðvarinnar. Biaðið tek- ur undir þær óskir. Það þakkar öllum þeim, sem þarna hafa að unnið og innt af hendi mikið mannúðarstarf og þjóðnytjastarf, þar sem ekki hefur verið horft til iauna. Starfsemi sú, sem stýrist af góðvild og fórnarlund, byggir á bjargi. Það mun sannast í tvö- föidum skilningi í starfsstöðvum Sjálfsbjargar á Akureyri. sjAlfstæðishlsið TIL SÖLIJ — Opið föstudag, laugardag og sunnudag. DODGE WEAPON í góðu lagi. — Einnig 10 manna Hljómsveit Ingimars Eydai skemmtir. Volkswagen. — FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR - Símar 11475 SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ, AKUREYRI. - SÍMI 12970. og 11650. ^Fjöldi gesta v/ð- ^siaddur opnun end- y , urhæfingarstöðvar 3 Sjáifsbjargar Enc’u.hæfingarstöð Sjálfs- biaroar á Akureyri var formiega rr'rmð sunmtdnginn 11. októ- b?". — FjöM: féiagsmanna og vrr viðstí’ddur onnunina. TT-’“ :jn ,C*«’n«irímsdÓttír fot'- j~.-A.ir f'jrnr'pr, pvarpaði við- cV.'j-fU frá öllum máia —'Vrd' betta framtak í'-nrr. Fh'tti hún fvllstu öFitm v>«ím er veittu fé- i-rt'-.i r'-.-ð-'nn tii aQ lietta n- r--m -A nnnnn Nlelncii i b-r c'rct-iriopa Herbert r*-*',r..,n«!'-nn .~trii5ra og Kiw- „„•t.’.'.i. Kf'dbak, sem mU'-'nn ptvrk til tækja- H-"hert vakti upp- h-fnn- m~,‘' f að klúbburinn J' "’ttí r-r f.-n'r bví. p.ooert G. Þorsteinsson ráð- i-.o.-rn cppö; nnJckur orð, óslcaði f'inn'n11 til hnmingju með á- fnnpnnn og veitti formlega leyfi fi! reksturs stöðvarinnar. I I I I I I I I Tvímenningskeppni Bridgefé- lags Akureyrar hófst 6. október, en spilaðar verða fjórar um- ferðir. Spilað er í tveim lólf para riðlum, og er meðalárans- ur 165 stig. — Staða efstu par- anna er þessi. 1. Bjarni — Jóhann 2. Halldór — Jóhann 3. Baldur Ragnar 4. Dísa — Rósa 5. Guðm. — Haraldur 6. Bogi — Gunnar 7. Jóhann — Sveinn 8. Guðjón — Þormóður 9. Gunnar — Tómas 10. Þorsteinn — Jónas 11. Mikael — Sigurbjörn 12. Gunnl. — Magnús Önnur umferð verður spiluð nk. þriðjudag í Landsbankasahi um kl. 8 e. h. 206 205 201 191 191 191 175 169 167 166 165 165 Theódór A. Jónsson, formað- ur Landssambands fatlaðra, flutti ávarp og fagnaði þessu fr"mtaki Sjálfsbjargar á Akur- cri, en betta er fyrsta Sjálfs- bmroprfélagið á iandinu, sem '•e'sir sjálfstæða endurhæfingar stöð. Hrukur Haraldsson afheníi endurhæf’ngarstöðinni gjafa- bréf unn á þau tæki, sem Kiw- -n.'sklúbburinn hefur gefið fé tik oó S'grún Bjarnadóttir, for- m"ður Berk'avarnar á Akur- evri, afhenti stöðinni kr. tíu Fúsund að gjöf frá Berklavörn. Nokkrir aðrir tóku til máls og fluttu Sjálfsbjörgu árnaðar- óskir í tilefni áfangans og dags- :ns, en eftir gamla tímataliriu voru einmitt tólf ár liðin frá stofnun félagsins þennan dag. Að athöfninni lokinni var veitt öl og smurt brauð, og fenpu gestir síðan að skoða þau tæki, sem endurhæfingarstöðin hefur þegar eignazt. Má þar nefna hljóð- og microbylgju- tæki, ,.jono-modulator,“ æfinga hjól, dýnur, rimla og bekki. Einnig á stöðin lyftingatæki í nöntun. Aðeins tveir starfskraftar eru ráðnir við Endurhæfingarstöð- ina. hjónin Magnús Ólafsson sjúkraþjálfari og kona hans, Hildur Bergþórsdóttir, auk trún aðarlæknis, Jónasar Oddssonar. Slippstöðin hefur byggingu fiskibáta Sl. föstudag voru lagðir kilir að tveim fiskimátum í Slippstöð inni hf. á Akureyri. Báðir eru þeir byggðir úr stáli, og verður annar 150 lestir að stærð, eig- andi Sæfinnur hf. í Reykjavík, en hinn verður 105 lestir, eig- andi Geir Sigurjónsson í Hafn- arfirði. Bátarnir verða smíðaðir samtímis og eiga að vera tiibún- ir til afhendingar snemma á næsta ári. Önnur nýsmíði er eklci í gangi hjá Slippstöðinni eins og er, en talsvert er um viðgerðir. M. a. er togarinn ITaf liði frá Siglufirði í 20 ára flokk- unarviðgerð hjá Slippstööinni. Dómur fallinn í Thule-málinu SI. föstudag kvað Bogi Nils- son, fulltrúi bæjarfógetans á Ak ureyri, upp dóm í máli því, sem höfðað var á hendur Sana hf. vegna þess að öl frá verksmiðj- unni reyndisj innihalda meira vínandamagn en leyfilegt er. — Við mælingar á styrkleika öls- ins í byrjun apríl reyndist vín- andamagn þess allt upp í rúml. 2.60%, en má ekki vera meira en 2.25%. Við rannsókn málsins kom í Ijós, að alkóhól-mælir verk- smiðjunnar var bilaður og svnd' ekki réttan styrkleika. Ekkert kom fram við rannsóknina, sem benti til þess, að starfsmenn Sana hefðu haft grun um að mælirinn væri ekki réttur. Hins vegar taldi dómarinn, að verk- smiðjustjórinn hefði átt að láta gera samanburðarmælingar til frekara öryggis. Stjórn fyrirtæk- isins, verksmiðjustjóri og fram- kvæmdastjóri voru dæmdir til að greiða samtals kr. 70.000.00 í sekt til menningarsjóðs og komi varðhald í stað sektarinn- ar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna. Einnig var krafizt upp- töku á 22.894 flöskum af Thule lageröli, sem lagt var hald á, er upp komst um bilunina á mælinum. Er þar um talsverð verðmæti að ræða, því útsölu- verð hverrar flösku er 14 krón- ur. Jafnframt voru ákærðu dæmdir til að greiða skipuðum verjanda sínum kr. 35.000.00 í málsvarnarlaun. Verjandi var ekki viðstaddur dómsuppkvaðninguna, þar sem ekki var flugveður þennan dag. Ákærðu hafa löglegan frest í tvær vikur til að áfrýja dómi þessum. kaupið „íslending-ísafold,% simi 21500 msmzaui

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.