Íslendingur - Ísafold

Issue

Íslendingur - Ísafold - 30.12.1970, Page 1

Íslendingur - Ísafold - 30.12.1970, Page 1
Blaðið óskar Besendum gleðilegs nýárs 75. löluhlað. Miðvikudagur 30. desember 1970. 55. og 95. árgangur. IMinkabú Grávöru tekiö til starfa Fyrir nokkrum dögum kom L.M.A. æfir Rómeó ocj Júlíu Leikfélag Menntaskólans á Akureyri hefur nú hafið æfing- ar á hinum kunna harmleik eft- ir Shakespeare, „Rómeó og Júl- ía“. Er hér bryddað upp á ný- mæli í starfi Leikfélags Mennta- skólans, því yfirleitt hafa það verið verk af léttara taginu, sem félagið hefur tekið til meðferð- ar. Um 30 manns munu taka þátt í sýningunni, en leikstjórar eru Arnar Jónsson og Þórhildur Þorleifsdóttir. Frumsýning mun væntanlega verða í febrúarmánuði. leiguflugvél Fragtflugs hf. til Ak ureyrar með liðlega 1700 minka sem Grávara hf. festi kaup á í Noregi. Ferðin til landsins gekk mcð ágætum, svo og flutningur dýranna til minkabúsins við Grenivík. Þar var búið að full- Á fjórða timanum á mánu- dagsmorgun varð árekstur milli tveggja bifreiða við Krossastaði á Þelamörk. Slys urðu ekki á fólki og bifreiðarnar skemmdust ekki stórvægilega. Þegar öku- mennirnir voru að athuga skemmdirnar, bar þar að þriðju bifreiðina og ók hún á annan ökumanninn. Álitið var, að hann hefði slasast illa, og var gera 1300 fermetra skála fyrir dýrin og er smíði annars skála vel á veg komin. , Stjórnarformaður Grávöru hf. er Knútur Karlsson, en Eggert Bollason mun annast umsjón búsins. kallað á lækni og sjúkrabifreið frá Akureyri. Maðurinn var þeg ar fluttur í sjúkrahús, en meiðsli hans reyndust ekki alvarlegs eðl is og var honum leyft að fara heim að rannsókn lokinni. Að öðru leyti hefur verið ró- legt hjá lögreglunni á Akureyri undanfarið. ölvun var lítil um hátíðarnar og bifreiðaárekstrar fáir. Arekstur á Þelamörk F.Í.B.: Það kostar 114 þúsund Félag íslenzkra bifreiðaeig- enda hefur látið gera áætlun um reksturskostnað Volkswag- en 1300, árgerð 1970, miðað við 1. okt. sl. Er tekin meðaltals- kostnaður 7 ára miðað við nú- verandi verðlag. Niðurstöðutöl- ur eru kr. 113.753.50. Félagið lét gera sams konar áætlun árið 1969 og hljóðaði hún upp á 100.421.40 miðað við 1. maí það ár. Eftir þessu hefur rekstr- arkostnaður Volkswagen 1300 .hækkað um kr. 13.332 á liðlega ári. Það sem mest hefur hækk- að, samkvæmt áætluninni, er benzín, viðgerðir og varahlut- ir. Eini liðurinn sem hefur lækk að í krónutölu frá árinu 1969 eru afskriftir. Til fróðleiks birtum við hér áætlun FlB um reksturskostn- að Volkswagen 1300 árg. 1970, miðað við 1. okt. sl. 1. Afslcriftir 2. Benzín 3. Smurning 4. Hjólbarðar 5. Varahlutir 6. Viðgerðir 7. Ábyrgðartrygg. 8. Kaskótrygg. 9. Bifreiðask. 10. Útvarpsgj. 11. Ýmislegt kr. 29.415.00 - 23.408.00 - 2.182.00 - 6.750.00 - 12.300.00 - 14.400.00 - 5.873.00 - 5.594.00 - 1.508.00 - 980.00 - 2.440.00 kr. 104.850.50 Meðalvextir áranna 7% ársvextir kr. 8.903.00 kr. 113.753.50 1. Afskrift 13V2°/o af kr. 217. 900.00. 2. Meðalakstur 16.000 km pr. ár x 11 lítrar pr. 100 km = 1.760 lítrar á kr. 13.30. 3. Smurning og olíuskipting á 1.600 km fresti. 4. Hjólbarðar 2V2 dekk á ári með slöngu á kr. 2.700.00. 5. Til viðmiðunar þessari tölu var gengið út frá varahluta- kaupum í rekstri bifreiða á 7V2 ári, alls kr. 93.000.00, sem er varlega áætlað. 6. Gengið út frá 60 klst. á ári að meðaltali. 7. Tryggingariðgjald miðast við 40% afslátt. 8. Kaskótrygging er miðuð við iðgjald með kr. 3.000.00 sjálfs ábyrgð. Árið að brenna út. Fáránlegum fullyrðingum AM-ens svarað Fyrir skömmu birtist furðu Þessi fárániega fullyrðing leg ritsmíð í Alþýðumannin- AM-ens er ennþá furðulegri um, eftir ritstjóra blaðsins.— vegna þess, að nú fyrir stuttu Þar er atvinnujöfnunarsjóði birtist hér í blaðinu viðtal við og formanni hans, Magnúsi Lárus Jónsson framkvæmda- Jónssyni fjármálaráðherra, stjóra Fjórðungssambands brigziað um að hafa komið Norðlendinga, þar sem hann húsgagnaverksmiðjunni Val- upplýsti, að frá 1. jan. 1969 björk á kné. Er þess krafizt hafi verið veitt 278 milljón- að fjármáiaráðherra sendi um króna til atvinnuuppbygg AM-en skýr svör. Magnús ingar á Norðurlandi. En strax Jónsson varð þegar við þeirri á eftir segir ritstjóri AM-ens, beiðni og sendi umbeðið svar. að atvinnujöfnunarsjóður Þá brá svo við, að svarið var vinni að því að koma atvinnu ekki birt í AM-en! Af þeim fyrirtækjum á Norðurlandi á sökuin er svargrein fjármála- kné. Veitti ritstjóranum ekki ráðherra birt hér í blaðinu í af því að afla sér betri heim- dag á bls. 5, og eru allir ilda, áður en hann heldur á- hvattir til að kynna sér hið fram skrifum um starfsemi sanna í málinu. opinberra lánasjóða. á ári að eiga lítinn bd og þakkar samskiptin á liðnu ári

x

Íslendingur - Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.