Íslendingur - Ísafold - 30.12.1970, Blaðsíða 3
YSLENDINGUR-ISAFOLD - MIÐVIKUDAGUR 30. DES. 1970. 3
Vinningar árib 19 71 nær fjórðungur milljarbs
— óbreytt verð miða — kr. 120,00 á mánuði
Við spilum ,,ÞVERSUM“
Við viljum sérstaldega velcja athygli viðskiptavina okkar
á þeirri skipulagsbreytingu, sem varð á rekstri Happ-
drættisins frá seinustu áramótum. Var hún fólgin í því,
að í stað þess að í 35 ár hefur hlutamiðum verið skipt í
heilmiða, hálfmiða og fjórðungsmiða, eru nú aðeins seld
ir heilmiðar, og fjórir heilmiðar af hverju númeri. Eða
m.ö.o., nú hefur verið horfið frá deilingu, en margföld-
un tekin upp í staðinn. Þess vegna er það, að ef númerið
yðar verður dregið út með t.d. 10.000 króna vinning, og
þér eigið tvo miða af því, þá fáið þér 20.000 krónur.
Eins munduð þér fá 40.000 krónur ef þér ættuð alla
fjóra bókstafina af númerinu (E, F, G og H). I þessu
eru fólgnar mjög auknar vinningslíkur fyrir þann, sem
vill spila „ÞVERSUM", eins og kallað er. Góðfúslega
athugið þetta, þegar þér endurnýið fyrir 1. flokk 1971,
og spyrjið umboðsmanninn, hvort hann mundi geta út-
vegað yður fleiri miða af númerinu yðar.
Við spilum „LANGSUM"
I fullan áratug hafa starfshópar, vinnufélagar, spila-
klúbbar og fleiri aðilar spilað „LANGSUM“, eins og
kallað er, eða spilað á raðir af miðum. Á þennan hátt
eru minni líkur til þess, að „næsta númer við yður komi
upp með vinning". ÞÉR KOMIZT VARLA HJÁ ÞVl
AÐ VINNA.
VINNINGAR SKIPTAST ÞANNIG:
Viðskiptamenn eiga rétt á
4 vinningar á 1
44 vinningar á
48 vinningar á
7.012 vinningar á
11.376 vinningar á
41.420 vinningar á
Aukavinningar:
8 vinningar á
88 vinningar á
.000.000 kr. 4.000.000 kr.
500.000 kr. 22.000.000 kr.
100.000 kr. 4.800.000 kr.
10.000 kr. 70.120.000 kr.
5.000 kr. 56.880.000 kr.
2.000 kr. 82.840.000 kr.
50.000 kr. 400.000 kr.
10.000 kr. 880.000 kr.
60.000
241.920.000 kr.
HÆSTA VINNINGSHLUTFALLIÐ:
Vinningar í Happdrætti Háskóla íslands nema 70% af
andvirði miðanna. Er það miklu hærra hlutfall en nokk-
urt annað happdrætti greiðir og sennilega hæsta vinn-
ingshlutfall í heimi. — Athugið: Eitt númer af hverjum
fjórum hlutfallslega hlýtur vinning. — 7 krónur af
hverjum 10 eru greiddar í vinninga — og berið saman
við önnur happdrætti.
miðum sínum til 10. janúar.
Góðfúslega endurnýið sem
fyrst til að forðast biðraðir
síðustu dagana.
Nú geta menn keypt raðir af
miðum, eins er möguleiki á því
að umboðsmaðurinn eigi einn
eða fleiri hlutamiða af sama
númeri og þér áttuð fyrir. Þann-
ig getið þér mætt minnkandi
verðgildi peninganna og allt að
fjórfaldað verðmæti vinnings.
- VINNINGAR ERU
SKATTFRJÁLSIR.
Happdrætti Háskóla íslands er eina peningahappdrætti landsins
Umboðsmenn Happdrættis Háskóla Islands á Norðurlandi:
Akureyri: Jón Guðmundsson, Geislagötu 10. Dalvík: Jóhann G. Sigurðsson. Húsavík: Árni Jónsson.
Hrísey: Björgvin Jónsson. Grenivík: Kristín Loftsdóttir. Kópasker: Óli Gunnarsson.
Raufarhöfn: Páll Hj. Árnason.
Þórshöfn: Steinn Guðmundsson.
Glens
og
gaman
— Má ég bjóða yður arm-
inn? sagði kurteis landkönnuð
ur við negradrottningu inni í
miðri Afríku.
— Nei takk, svaraði hún
snúðugt, — ég er jurtaæta!
— Nei, öskraði alskeggjaður
eiginmaður bálreiður. — Ég er
elcki listamaður, en ég á konu
og fjórar dætur, en aöeins einn
spegil!
Þorbjörn hafði fengið sér
gauksklukku í beztu stofuna.
Dag nokkurn bilaöi klukkan
og gaukurinn. Karlinn rauk
upp til handa og fóta og gerði
við hana sjálfur. Á eftir sagð-
ist frúnni svo frá: — Maður-
inn minn gerði sjálfur við
klukkuna. Nú kemur gaukur-
inn út um bakið á henni og
spyr, hvað klukkan sé orðin
margt.
Kennslukonan átti í ströngu
stríði við áhugalitla nemendur.
Hún var að kenna þeim mál-
fræði, og nú var komið afi. nú-
tíð sagnorða.
— Sjáum til — hvaða tíð
er þetta: Ég þvæ mér, þú
þværð þér, hann þvær sér, við
þvoum okkur o. s. frv.?
Strákurinn hugsaði sig lengi
um. Svo rann upp fyrir hon-
um ljós seint og um síðir og
ljómandi af gleði svaraði
hann: — Það hlýtur að hafa
verið sunnudagsmorgunn.
Prófessor Vangaveltir held-
ur fyrirlestur í rökfræði. Hin-
um megin götunnar stendur
ráðhúsið, en klukkan í turni
þess hefur einmitt slegið tólf.
Allt í einu bendir prófessorinn
á ráðhúsklukkuna og spyr einn
stúdentinn: — Ef ég tæki nú
sleggju og hlypi upp í ráðhúss-
turninn og mölbryti klukkuna,
væri þá hægt að ákæra mig
fyrir að hafa drepið tímann?
— Nei, svaraði stúdentinn
snöggt, — prófessorinn gerði
það í sjálfsvörn.
— Nú, hvað eigið þér við
með því?
— Jú, jú, klukkan sló fyrst.
Það var á geðveikrahælinu,
að einn sjúklinganna reyndi að
sannfæra gæzlumanninn um,
að hann væri Napóleon.
— Hver hefur sagt þér, að
þú sért Napóleon? spurði
gæzlumaðurinn.
— Það hefur guð sagt mér.
— Það er haugalvgi, það
hef ég aldrei sagt, hrópaði
sjúklingurinn í næsta rúmi, bál
vondur.
Kaupmaðurinn við sveita-
piltinn, sem var að taka út
vörur fyrir húsbónda sinn:
— Og skilaðu svo kærri
kveðju til hans Sigurðar míns,
að næst þegar hann slátrar
nauti, þá megi hann ekki
gleyma mér.
Hann: — Ég kem beint frá
spákonu, og hún sagði mér, að
þú elskaðir mig ekki.
Hún, þurrlega: — Þú þurft-
ir ekki að eyða peningunum
þínum í spákonu, þetta gat ég
sagt þér ókeypis.
Drukkinn maður gekk eftir
götunni. Annan fótinn hafði
hann á gangstéttinni, en hmn í
göturennunni. Lögregluþjónn,
sem sá til mannsins, þreif í
öxl hans og sagði:
— Komdu upp úr rennunni,
þú ert blindfullur!
— Guði sé lof, sagði sá
drukkni, — ég hélt ,að ég
væri draghaltur.
Málafærslumaður ræddi eitt
sinn við klerk nokkurn. Hugð-
ist hann sýna rökfestu sína og
sagði háðslega:
— Ef kirkjan færi í skaða-
bótamál við kölska, hvor hald
ið þér að gengi með sigur af
hólmi?
— Eflaust kölski, svaraði
klerkur, — hann hefði alla lög
vitringana á sínu bandi!
Dómarinn: — Félagi yðar
sepír. ?ð ^ér hafið haft frum-
kvæðið v;ð þjófnaðinn.
_ er bláber lygi, herra
dómnri a?s vísu tók ég þátt í
hjófnað'-’mn en kvæðið hef
é" alls ekki heyrt.
I ræs” sem Erhardt, knnsl-
erj v«.-t,ir-f)ýx]{alands, hélt,
heor,r i,-nn VPr fiármá!aráð-
herro l-r,mst hann svo að
orð;: — Bóndinn verður að
vinn- ' ''•uoardöoum og sunnu
döonm V:ð höfum ekki enn-
þá fund'ð upp „fimmtudaga-
beljuna.“