Íslendingur - Ísafold


Íslendingur - Ísafold - 03.04.1971, Blaðsíða 6

Íslendingur - Ísafold - 03.04.1971, Blaðsíða 6
'fi, ÍSLENDINGUR-ÍSAFOLD - LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1971. VETTVANGUR UNGS FÓLKS Undanfariö hefur æsku- lýðshús verið ofarlega á dag- skrá ungs fólks á Akureyri. í þessuin þætti fjallar ungt fólk um þetta mál. — Har- aldur Hanscn ritar grein um þetta mál, og nokkur ung- menni svara spurningunni: Hvernig inundir þú vilja hafa æskulýðshús á Akureyrl? — Unga fólkiö hefur orðið: HARALDUR HANSEN: Æskulýðsmál Með breyttum þjóðfélags- háttum, er borgir fóru að rísa upp, sköpuðust ýmiss konar vandamál, og þar á meðal unglingavandamál. — Reykvíkingar voru með þeim fyrstu, sem hól'u skipulagða æskulýðsstarfsemi, og í byrj- un ársins 1964 opnuðu þeir æskulýðshús aö Fríkirkju- vegi 11. Húsið var notað fyr- ir fjölþætta félags- og tóm- stundaiðju. Einnig var þar aðsetur hinna ýmsu klúbba og haldið var „opnu húsi' til dægradvalar. Tíminn leið (og líður cnn) en ekkcrt gerðist á Akureyii fyrr en síðastliðið hausí. Þá söfnuðu nokkrir unglingar fjölmörgum undirskriftum undir skjal til bæjarstjórnar, sem var á þá leið, að skorað var á bæjarstjórn aö bæta úr félagslegri aðstöðu hið snarasta og gera gangskör að því að fá hús undir þá start'- semi. Bæjarstjórn tók málið fyr- ir um miðjan október og var samþykkt þar samhljóða (að því er mig minnir) aö fela æskulýðsráði að gera tillögur til úrbóta. Æskulýðsráð kom saman 10. nóv. og var ein- bæ. Það er fyrirtæki, sem aldrei ,hefur gengið vel, og allra sízt hvað fjármálahlið- inni við kemur. Brekkugötu 4 inætti nota undir skrifstof- ur (t. d. Félagsmálastofnun) ef í Ijós kæmi, að ekki væri þar grundvöllur fyrir æsku- lýðsstarfsemi. En l.ón og á- þess vcgna legg ég áherzlu á Brekkugötu 4 sem nokkurs konar tilraunahúsnæði, þar mætti dansa (diskótek) í sam liggjandi stofum og hafa ým- iss konar leiktæki í herbergj- um og aðstööu fyrir klúbba á neðstu hæðinni og ýmislegt fleira. Þetta er að vísu ekki nein ósköp, en verum minn- ug þess, að sants konar hús (Fríkirkjuveg 11) notaðist Reykjavíkurborg við í rúm 5 ár. Munið, byrja smátt. Þeg- ar bærinn hóf framkvæmdir endilega stóra sali til að dansa í. Helzt þyrfti æsku- lýðsheimili að vera þannig uppbyggt, að húsrými mætti auka eða minnka eftír að- sókn. Það gæfi lang bezta stemmingu, og ætti að hafa það í huga, þegar farið verð- ur að byggja myndarlcgl fé- lagsheiniili á vegum sem flestra félagssamtaka hér í bænum, sent vonandi vcrður mjög bráðlega. Góðir lesendur, allt útlit bendir til þess, að húsnæðið mitt að vinna að lausn máls- ins, þegar unglingar í G. A. héldu málfund og ákváou kröfugöngu á bæjarstjórnar- fund. Kröfugangan fór vel fram og afhenti Ómar Einars son þá bréf, sem gert var samkvæmt áðurnefndum mál fundi. Augljóst er, aö málið hefur gengið mcð afbrigðurn scint fyrir sig, og kom þar fleira en eitt inn í, sem skal látiö ósagt hér. Einkum voru tvö hús, sent til greina komu, Lón og Brekkugata 4. Ég hef frá upphafi verið hlynntur Brekkugötu 4 sem æskulýös- húsi. Ástæðan er sú, að ég vil byrja smátt, læra af reynslunni og stækka síðan. Haraldur Hansen. líka húsnæði hafa yfirieiít verið byrði á eigendum og erfitt að losna við slíka staði. Þar ofan á bætist, að eins og Lón er í dag yrði þar eng- in æskulýðsstarfsemi nema ef til vill með herkjum böll um helgar. Illmögulegt er að hafa þar aðra starfsemi en dans- lciki, en þó mætti ráða bót á því með u. þ. b. 5 millj. kr. í breytingar. Þá verður Lón mannvirki upp á um 10 millj. króna, þar sem bæði væri hægt að dansa í stórum sal og vinna að tómstundum sín- um. Þelta tel ég ekki réttu lausnina. Við getum öll ver- ið sammála um það, að eng- inn veit, hvernig aðsóknin verður. Þar verður reynslan að skera úr um. Og einmitt Ármann Jónsson. við að bora eftir heitu vatni, var byrjað stórt. Núna hafa farið margar millj. í þetta og árangurinn sáralítill. Látum slíkt ekki hcnda okkur í sam- bandi við tilvonandi æsku- lýðsheimili. Sem sagt, æskulýður bæj- arins þarf nú þegar samastað fyrir tómstundir sínar. Æsku lýðsheimili á ekki að leggja aðaláherzlu á dansinn, því að hann er fyrst og fremst stund aður um helgar, auk þess er það skoðun mín, að mikill meirihluti þeirra, sem sækja böll, skemmti sér ekki eins og ætla mætti, en fólk hefur alltaf gaman af að koma sam an, og það er kjarni málsins. Unglinga vantar húsnæði til Ása Eggertsdóttir. að Brekkugötu 4 sé lor ótt mál, og harma ég bað mjög. En húsnæðisvandamál æsk- unnar verður að leysa Ungl- ingarnir bíða ,á götunni. í þeim býr mikil orka, sem þarf að beizla og nýta vel, ef framtíðinni á að vera borgið. ÁRMANN JÓNSSON: Að þessu var ég spurður fyirr nokkru, og ætla ég að reyna að gefa skýringu á því, eins og ég vildi hafa það frá mínum bæjardyrum séð. Ég mundi vilja hafa þar þó nokk uð stóran sal fyrir hljómsveit og aðstöðu l'yrir leikritaflutn- inæ Þá vildi ég hafa sérstaka Eyrún Magnúsdóttir. aðstöðu fyrir plötuspilara og niann til að stjórna honum, svo að hægt væri að halda diskótck, cinnig þyrfti að- stöðu til að horfa á sjónvarp einhvers staðar í húsiiu. Þá þyrfti endilega að hafa leik- herbergi með stærri leiktækj- um, eins og t. d. fyrir borð- tennis og fleira. Barnum má alls ekki gleyma með sælgæti og gosi og þess háttar, setu- stofa væri líka æskiJeg. Þá er það reykstofan, ég ht'd að hún ætti að vera líka, en hafa þá það fyrirkomulag á, að sá sem vildi hafa uðgang að henni, ætti að borgá smápen- ing fyrir kvöldið óg fengi þá kort fyrir og gæti borið það á sér og sýnt, þegar hann eða hún vill komast ion. En það er eitt, sem ég gleymdi hér áðan í sambandi við leik- stofurnar, að þar væri ágælt að hafa músík af ptö'uspil- ara eða segulbandi. Þá fvnd- ist rnér, að það ættu að vera þar sérkennileg, skemmtileg og þægileg húsgógn, scm ekki væru mjög dýr. Og þá verð- ur nú nauðsynlegt að hafa tvær snyrtingar, fyrir karla og konur. Ég held, að húsið ætti að vera opnaö i síðasta lagi lcl. 8, en betra væri, ef það væri hægt fyrr. Vonandi yrði það opiö á hverjum degi, en í minnsta lagi annan hvern dag. Það verour senni- lcga ómissandi að hafa ein- hverjar húsreglur, og smá refsingu við brotum á þeini. (æja, ætli ég fan þá ekki að hætta þessu, og ég he!d að þclla yrði úgælis hús svona, þó það yröi kannski elcki svona stórt, þá vona ég að það komi eitthvert hús fyr ir unglinga Akureyrarbæjar, því hér er engin aðstaða fvr- ir þann fjölda. Með ósk um, að þetta rætist bráölega, þá kveð ég. ÁSTA EGGERTSDÓrTIR: Ég mundi helzt vilja fá einhvern bragga, sem hægt væri að innrétta í ivö eða þrjú herbergi og sal. Á þenn- an hátt hafa Hafnfirðingar búið sér til mjög skeimr.tileg- an og smart staö fyrir ungl- inga. Ég vil endilega skora á þá, sem áhuga hafa á þessu máli, að kynna sér innrétv- ingu og starfsemi þess staðar. Áskell Þórisson.

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.