Íslendingur - Ísafold


Íslendingur - Ísafold - 03.04.1971, Blaðsíða 18

Íslendingur - Ísafold - 03.04.1971, Blaðsíða 18
ISLENDINGUR-lSAFOLD - LAUGARDAGUR 3. APRlL 1971. Snyrtivörur ILMVÖTN - ILMSPRAY - KREM — allskonar. GJAFAKASSAR - HÁRSHAMPOO o. m. fl. Snyrtivörudeild Stórhækkun almanna- trygginga Dreifing valdsins ■ þjóðfélaginu Vörður, FUS á Akureyri, heldur kvöidverðarfund í kvöld, föstudag 2. apríl, kl. 19.15 í Sjálfstæðishúsinu, litla sal. Gestur kvöidsins: ELLERT B. SCHRAM, for- ttiaður SUS, og mun hann ræða um DREIFINGU VALDSINS I ÞJÓÐFÉLAGINU öllu Sjálfstæðisfólki er heimil þátttaka, en þeim, sem ekki taka þatt í kvöldverði, er bent á, að umræður hefjast um kl. 20. — Vörður FUS, Akureyri. Nýjar gerðir af kvenskóm voru að koma. Einnig svartar og brúnar LEÐURREIMAR. SKÓBtiÐ ráð fyrir hækkun, sem mun nema um 500 milljónum. M. a. gerir frumvarpið ráð fyrir, að barnalífeyrir verði greiddur með börnum allt að 17 ára aldri, og skal hann verða kr. 36.108.00 með hverju barni og heimilt er að hækka barnalífcyri munað- arlausra barna um 100%. Samkvæmt frumvarpinu verða þeim, er ekki fá neitt greitt úr lífeyrissjóðum, tryggðar minnst 84 þúsund kr. í ellilífeyri, hverj um einstaklingi, en hjónum verða greiddar 151.200 á ári, sem eru 80% af daglaunum verkamanns. Ríkisstjórnin hefur lagt fyrir Alþingi frumvarp til laga um al- mannatryggingar, og gerir það ÁLAFOSSTEPPI. BÚTASALA stendur yfir. Glerslípun Halldórs Sími 12934. Snyrtihús Vörusölunnar auglýsir: HÁRGREIÐSLA • HÁRKLIPPING - HÁRÞVOTTUR » HÁRLITUN - LAGNING • LOKKAGREIÐSLA » SAMKVÆMISGREIÐSLA • GREIÐSLA Á HÁRKOLLUM Snyrtihús Vörusölunnar Hafnarstræti 100, götuhæð. — Sími 21436. GBarnashampo veldur ekki sviða í augum. fyrir venjulegt og feitt hár. ^Hreinsímjólk^ ■ZW&K&itm Í.Gr:<>X cleansing lotion. Ný gæðavara, framieidd'af Ekkofarm, Akureyri. AKLREYRAR APÓTEK Ljósmyndavörur við hvers mann hæfi. Fermingargjafír í miklu úrvali. FilmuhúsiÖ Hafnarstræti 104 — Akureyri. Heiðruðu viðskiptavinir! Vinsamlegast athugið, að við höfum tokað á laugar- dögum allt árið. Tómas Steingrímsson & Co. Umboðs- og heildverzlun. — Akureyri. Páskaegg GLÆSILEGT ORVAL. Kaupfélag Verkamaitna Strandgötu og útihú. Aðalfundur Fegrunar- félags Akureyrar Aðalfundur Fegrunarfélags Akureyrar var haldinn fimmtu daginn 25. marz. Formaður fé lagsins, Jón Kristjánsson, sagði frá störfum félagsins á sl. ári. Nokkrir bæjarbúar fengu við- urkenningar fyrir vel hirtar lóð ir og farin var skoðunarferð um bæinn með forráðamönn- um og fleirum. Úr stjórn félagsins áttu að ganga Helgi Steinar, sem ver- ið hefur í stjórn frá upphafi, og Halldór Jónsson. Hvorugur þeirra gaf kost á sér til endur- kjörs. I þeirra stað voru kosn- ir þeir Gunnar Finnbogason og Oddgeir Árnason. Fundurinn samþykkti ein- róma að þakka þeim Jóni og Kristjáni Rögnvaldssonum fyr ir vel unnin störf í þágu garð- ræktar og fegrunar í bænum og sérstakan áhuga og alúð við Lystigarðinn á Akureyri. Æskulýðsmál - Framhald af bls. 7. sem unglingarnir vilja, mjög viðunandi dansgó'.f, leiktæki, setustofur, og allt á einni hæð. En eins og málin standa i dag, þá beinist athyglin að Brekkugötu 4. Þaö mundi ég telja mjög góða bráðabirgða- lausn á vandamálinu, og það cr ekki eins mikil íjárhags- áhætta fyrir bæjarsjóð að kaupa Brekkugötu 4, cins og yrði ef Lón yrði fyrir valinu. En í gær sagði mér fróður maður, að minnkandi líkur væru á að við mundum fá Brekkugötuna, og ef svo verður ekki, þá fyndist mér, að athuga ætti gaunigæfilega tillögu, sem nýlega er komin fram, um að félög bæjarins sameini krafta sína og byggi myndarlegt félagsheimiii, alls ekki svo galin hugmynd þetta. En hvað sem öðru líð- ur, þá verður æska bæjarins að fá húsnæði fyrr eða síð- ar, unglingarnir eru ekki að biðja um stað til þess að koma saman og drekka eða láta illum látunr, eins og því miður allt of margir af hinum eldri halda, hcldur hús, þar sem þeir geta hitt jafnaldra sina og félaga, og þar sem þcir geta skemnrt sér, dansað og spilað og þess háttar. Að lokum vona ég bara, að mál þetta fái farsælan og góðan cndi fyrir bæði ungl- ingana og bæjarfélagið í heild, því þetta er jú bæjar- ins hagsnrunanrál, hvort ungl ingarnir ráfa um strætin að- gcrðarlaus og stefnulaus eða hnfa í eitthvað hús að venda.

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.