Íslendingur - Ísafold - 07.10.1971, Síða 7
SJtJKRAÞJÓNUSTA
VAKTAUPPLÝSINGAR vegna
þjónustu lœkna og lyfjabúða á
Akureyri eru gefnar allan sól-
arhringinn f síma 11032.
SIOKRABIFREIÐ Rauða Krossins
6 Akureyri er staðsett f Slökkvi-
stöðinni við Geislagötu, - sfmi
12200.
TILKYNNINGAR
ORÐ DAGSINS - SÍMI 2-18-40.
I. O. O. F. - 1531088V2.--XI.
Samkomur Votta Jehóva að Þing-
vallastræti 14, II. hæð: Hinn
guðveldislegi skóli, föstudaginn
8. október kl. 20.30. — Opinber
fyrirlestur: Hvernig kristnir
menn sýna öðrum meðaumkun,
sunnudaginn 10. október kl.
16.00. — Allir velkomnir.
Garðyrkjustjórinn á Akureyri hef-
ur fasta viðtalstíma á þriðju-
dögum og föstudögum milli kl.
10-12 f. h. í síma 21281.
SÖFN
Nonnahús. — Daglegum sýning-
um Iauk 1. september. Þeir,
sem vilja sjá safnið eftir þann
tíma, vinsamlegast hafið sam-
band við safnvörð í síma 12777
eða 11396.
Náttúrugripasafnið á Akureyri er
opið frá og með 1. júní alla
daga frá kl. 2 til 3,30, nema
laugardaga. — Skrifstofan er
opin á mánudögum ld. 2 — 5
síðdegis.
Amtsbókasafnið er opið alla virka
daga kl. 1—7, laugard. kl. 10 —
4 og sunnudaga kl. 1—4.
Matthíasarhús er opið kl. 2—4
daglega.
Davíðshús er opið kl. 5 — 7 dag-
lega.
Minjasafnið á Akureyri er opið
daglega kl. 1.30 — 4 e. h. -- A
öðrum tímum er tekið á tnöt:
skóla- og ferðafólki eftir sam-
kontulagi.
AFMÆLI
Sjötugur verður 7. þ. m. Jakob
Arnason bóksali og fyrrv. ritstj.
Sjötugur varð 3. þ. m. Oddur
Kristjánsson byggingameistari,
Heigamagrastræti 15.
FLOIÍKSST ARFIÐ: - Skrifstofa
Sjálfstæðisflokksins er að Kaup
vangsstræti 4, sími 21504. —
Framkvæmdastjóri er Lárus
Jónsson. — FUS, Vörður: Við-
talstímar stjórnar eru frá 5 — 7
e. h. á flokksskrifstofunni alla
fimmtudaga. — Bæjarfulltrúar
flokksins hafa viðtalstíma ann-
an hvern mánudag kl. 5—7 e.h.
kmtinfflir
-ísaiúld
Otgeiandi: Utgáfufél. Vörður hf.
Framkvæmdastjóri og ábyrgðar-
maður: Oddur C. Thorarensen.
Skrifstofur að Iíaupvangsstræti 4,
2. hæð, Akureyri. Afgreiðslu- og
auglýsingasími 21500, ritstjórnar-
sími 21501. Prentsmiðja að Gler-
árgötu 32, 2. hæð, Akureyri. —
Sfrni prentsmiðjustjóra 21503. -
ÍSLENDINGUR-föAFOLD' - nMMTUDAGUR 7, OKT- 3971. 7
Umboðsmaður vor
Páll Halldórsson hefur opnoð skrifstofu
i Hafnarstræti 107 (3 fiæðj milli kl. 17 og 19
alla virka daga nema laugardaga.
Simi skrifstofunnar er 21721 - heimasimi 2/059
Tryggingamiðstöðin h.f.
Líftryggingamiðstöðin h.f.
H júkrunarkonur
Hjúkrunarkonur óskast að Sjúkrahúsinu í Húsavík.
Góð launakjör. Hlunnindi í húsnæði og fæði.
Upplýsingar veitir yfirhjúkrunarkona, sími 96-4-14-11.
sjCkrahús húsavíkur.
Meinatækni
Staða meinatæknis við Sjúkrahús Húsavíkur er laus til
umsóknar. Starfinu getur fylgt lítil íbúð. Góð launa-
kjör. Sjálfstætt starf.
Upplýsingar um starfið gefur framkvæmdastjóri í
síma 96-4-14-33.
SjfÚKRAHÚS HÚSAVÍKUR.
Forstöðukona
Staða forstöðukonu við Sjúkrahúsið í Húsavík er laus
til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember nk.
Umsóknir sendist formanni Sjúkrahússstjórnar, ÞOR-
MÓÐI JÓNSSYNI, ÁSGARÐSVEG 2, HÚSAVÍK. -
Upplýsingar um starfið veita framkvæmdastjóri og yf-
irhjúkrunarkona. Símar 96-4-14-33 og 96-4-14-11.
SJÚKRAHÚS HÚSAVÍKUR.
BRIDGESTONE
snjódekkin komin
tÍSlBRIDGESTONE
^ UMBOÐIÐ A AKUREYRI
Frímann Gunnlaugsson. —
c/o Sport- og hljóðfæraverzlun Akureyrar, — sími 11510
Viðgerðarþjónusta og hjólbarðasala: Hjólbarðaverk-
stæði Artúrs Benediktssonar, Hafnarstræti 7.
Ávallt
húsgögn
Ráðhústorgi 7 — Sími 11509.
Orðsending
Irá Sjúkrasamlagi Akureyrar
Frá og með mánudeginum 11. október 1971 mun
læknir verða til viðtals fyrir sjúklinga Jónasar heit-
ins Oddssonar, læknis, á stofu þeirri, er hann hafði
við Ráðhústorg. Viðtalstími verður mánudaga til föstu-
daga kl. 16.30 til 18, símaviðtalstími kl. 16 til 16.30,
símanúmer 11192.
Læknar í bænum munu fyrst um sinn gegna þessum
störfum til skiptis.
Þess er óskað, að sjúklingar þessir leiti ekki annað eða
á öðrum tíma, nema í brýnni nauðsyn.
Áður auglýstir tímar læknanna Þóroddar Jónassonar
og Ingu Björnsdóttur vegna þessara sjúklinga falla
niður frá sama tíma.
SJÚKRASAMLAG AKUREYRAR.
ÍSLENDINGUR—ÍSAFOLD
Síminn er 21500