Íslendingur - Ísafold - 07.10.1971, Qupperneq 8
-IsaíoM
Fimmtudagur 7. október 1971.
I
KOSMIIMGIIXI
Á Í8AFIRÐI
v
Sl. sunnudag fór fram kosn-
ing til bæjarstjórnar á ísafirði,
vegna sameiningar Isafjarðar-
kaupstaðar og Eyrarhrepps, sem
samþykkt var eftir síðustu bæj-
arstjórnarkosningar þar. Við
kosninguna nú greiddu 170 kjós
endur atkvæði, sem ekki höfðu
gert það áður, eða öllu heldur:
Fram kom 170 gildum atkvæð-
um fleira en í maí 1970.
Nú var nýr flokkur kominn
til skjalanna, flokkur frjáls-
lyndra og vinstri manna, er ekki
hafði lista í kjöri á ísafirði við
hinar almennu bæjrastjórnar-
kosningar fyrir rúmu ári síðan.
Orslit kosninganna nú urðu
þessi (svigatölur frá síðustu
kosningum):
Úrslit urðu því þau, að listi
Hannibalanna, F-listinn, kom
að tveim bæjarfulltrúum, öðrum
á kostnað Framsóknar, hinum á
kostnað Alþýðuflokksins. Þótt
atkvæðaaukning væri nú í heild
170, tapaði Alþýðuflokkurinn
frá síðust ukosningum 77 atfry..
Framsókn 135 og Alþýðubanda-
lagið 7. Hins vegar bætti Sjálf-
stæðisflokkurinn við sig 46 at-
kvæðum, og ber það vott um,
að Hannibalistar hafi eingöngu
fiskað á miðum „vinstri“ manna
vestur þar. Sjálfstæðisflokkur-
inn heldur næstum 40% af
þessu fimm flokka fylgi, og má
því vel una við úrslitin. En
hvort þessi kosningaúrslit auð-
velda á nokkurn hátt myndun
ábyrgrar meirihlutastjórnar á
fsafirði er of snemmt að spá
nokkru um, en oft hafa verið
erfiðleikar á því sviði.
• BIRTING Á NÖFNUM
SAKAMANNA
Óhuggulegar eru þær frétt-
ir, sem farnar eru að berast æ
ofan í æ, að hér á landi sé að
verða til stétt sakamanna, sem
skirrist ekki við að ráðast á
vegfarendur og valda þeim
stórfelldu heilsutjóni í von um
illa fenginn gróða. Ef svo held
ur fram, fer vissulega að koma
til álita, hvort ekki sé rétt að
taka upp birtingu á nöfnum
sakamanna í stærri rnæli en
hingað til hefur verið gert. í
svo litlu þjóðfélagi sem fslandi
er það vissulega hörð refsing
að sjá nafn sitt í blöðunum
sem óbótamanns. En svo langt
getur gengið, að á öðru sé ekki
stæft.
• Á FÓLK AÐ BÚA I
EIGIN fBÚÐUM?
Það hefur lengi verið Iand-
lægt með íslendingum að vilja
búa að sínu. Ungum hjónum
hefur verið það keppikcfli að
9
eignast þak yfir höfuðið og
ýmsar opinberar ráöstafanir
við það miðaðar að auðvelda
þeim það.
En nú er nýr siður í landi.
Fyrir skömmu mátti lesa
það í Þjóðviljanum, að haga
skyldi skattheimtu ríkissjóðs
þannig, að þeim yrði refsað
með háum fasteiguasköttum,
sem fekizt hefur að komast
yfir eigin íbúð. Þess í stað á
að bvggja leiguíbúðir á veg-
um hins opinbera fyrir fólk
að búa í, og pólilíska spekú-
lanta að úthluta.
f þessari mismunandi af-
stöðu til fólksins í Iandinu og
séreivnar þess er m. a. fólginn
höfuðmunurinn á stefnu Sjálf
stæðisflokksins og vinstri
fJokkanna. Sjálfstæðismenn
halda h;rí fram, að það eigi að
gera einsíaklingana í landinu
sem friálsasta og siálfstæðasta.
— en eitt grundi'allarsk'tvrði
hecs pr cvnmitt fólpið í því. að
heir b'*i ' eipin h'bvlum. ..Hal-
irr pr hprrrtp hver“. sepir í Háva
rrráh”~> r>ír e»°a bpu pömhi sann
juri; pMrí s'ður við nú en fvrir
ámm.
A-listi 260 atkv. 1 fltr. (337 - 2 fltr.)
B-Iisti 141 atkv. 1 fltr. (276 - 2 fltr.)
D-listi 572 atkv. 4 fltr. (526 - 4 fltr.)
F-listi 343 atkv. 2 fltr.
G-Iisti 147 atkv. 1 fltr. (154 - 1 fltr.)
Páfmholt starfrækt
Nú er í athugun að starfrækja dagheimili fyrir börn að Pálm-
holti í vetur. — Vonandi verður það þrifamál framkvæmt.
Vafalaust er, að ábj’rgðarleysi
liliisstjórnarinnar í varnar- og ör-
yggismálum þjóðarinnar er sá Ijóð
or á hennar ráði, sem almenning-
nr getur ehki sætt sig við. Það
var á sínum tíma stórt skref að
alia frá hlutieysisstefnunni, en
reynslan af seinni hcimsstyrjöld-
inni og árunum þar á eftir kenndi
mönnum, að á annað var ekki
hættandi. Af þeim sökum kusu
fislendingar með samstöðu allra
lýðræðisflokkanna þriggja að
skipa scr í sveit með öðrum lýð-
frjáisum þjóðum Vesturlanda og
gengu í Atlantshafsbandaiagið.
Á þeim tíma, sem síðan er lið-
inn, hefur Atlantshafsbandalagið
ekki cinungis uppfjllt vonir þeirra
manna, sem að stofnun þess
stóðu á sínum tíma, heldur hafa
augu annarra opnast fyrir mikil-
vægi þess. Starfsemi þess verður
æ viðfækari með hverju árinu og
nú síðast hefur það látið náttúru-
vernd og varnir gegn mengun til
sín taka. Og nú er svo komið, að
ekki einu sinni kommúnistar
Irejsta sér lengur til þess að setja
það á oddinn, að fslendingar
gangi úr bandalaginu.
Þessi rejinsla ætti vissulega að
vera mönnum umhugsunarefni.
Og þá ekki síður hitt, að þegar
svo vel hefur til tekizt, skuli nú
svo komið á fslandi, að undir for-
sæti eins af lýðræðisflolikunum,
Framsóknarflokksins, hafa komm-
únistar verið teknir í ríkisstjórn
og brottflutningur varnarliðsins
frá íslandi boðaður eftir þeirra
kröfu. Og það án þess að nokkr-
ar umræður hafi farið fram við
bandalagsþjóðir okkar og án þess
að nokkurt endurmat hafi verið
rert af hálfu Framsóknarflokltsins
á nauðsjín varnarliðsins hér á
landi.
Slík vinnubrögð hljóta að telj-
ast ámælisverð, svo að ekki sé
dýpra tekið í árinni, hæði gagn-
vart bandalagsþjóðum okkar og
okkur sjáifuin. Með inngöngu okk
ar í Atlantshafsbandalagið tókum
við á okkur þær sjálfsögðu skj'ld-
ur að bregðast ekki bandalags-
þjóðurh okkar og hafa fulla sam-
vinnu við þær um aliar brej'tingar
á stöðu okkar innan bandalagsins
á sama hátt og hinar bandalags-
þjóðirnar tóku samsvarandi skj'ld-
ur á sig gagnvart oltkur. Þess
verður því að vænta, að Fram-
^óknarflokkurinn sjái sig um
hönd, þótt seint sé, og taki upp
fulla samvinnu við aðra lýðræðis-
flokka í landinu um varnar- og
örjiggismál þjóðarinnar.
Því verður að vona, að sú spá
Þórarins Þórarinssonar á Varð-
bergsfundi á dögunum rætist, að
Framsóknarflokkurinn taki upp
fulia samvinnu og samráð við
hina lýðræðisflokkana um hvert
'kref, sem síigið verður í varnar-
málum þjóðarinnar.
BæjarfuIItrúar Sjálfstæðismanna á Isafirði.
♦
jti\| laV-
VEIÐIÁR?
Fyrir nokkrutn mánuðum
hefði frað þótt með ólíkind-
um, að Stefán Jónsson frétta-
ínaður gerðist sérstakur tals-
maður þess að skerða rétt
bænda yfir veiðiréttindum í
ám og vötnum. Þá gekk hann
mcnna á milli og kom því aö,
um hvað sem ræít var, að hann
cinn allra bæri hag þingeyskra
lax- og silungsveiðibænda fvr-
ir brjósti. AHir aðrir áttu að
sitja á svikráðum við þessa
menn og búa yfir illu.
Síðan hefur mikið gerzt. —
Framhald a bls. 6.
SJÁLFSTÆÐISHÍJSIÐ
Opið föstudags, Iaugardags- og sunnudagskvöld.
Hljómsveit Ingimars Eydal, Helena og Bjarki skemmta.
Akureyri — IUývatnssveit
Daglegar ferðir. — Frá Akureyri kl. 9.30. — Frá Mý-
vatnssveit kl. 17.00.
FERÐASICRIFSTOFA AKUREYRAR, - sími 11475.