Íslendingur - Ísafold - 17.08.1972, Side 7
mjög tíl góða. Það mál er þð
ekki enn á döfinni, þar sem
hafnarbætur eru nú efst á
baugi.
Höfnin er misdjúp, auk
þess sem bátarnir verða að
liggja við ból, en ekki bryggj-
ur. 1 sunrar á að dýpka höfn-
ina fyrir 10 milljónir króna,
síðan á að lengja aðal hafnar-
garðinn og byggja þvergarð
frá syðri hafnargarðinum. Að
þessu loknu á svo að byggja
viðlegubryggjur fyrir báta inni
í höfninni. Þessar framkvæmd
ir munu taka mörg ár, en
Haukur var vongóður á að
nokkur skriður væri að kom-
ast á málið. Umhverfi hafn-
arinnar er snyrtilegt og hrein-
2000
legt, svo litlu þarf þar viö að
bæta, en bærinn vinnur nú
að endurbótum á svæðinu,
sem miða að auknu hreinlæti.
Meðal annars á að ræsa á,
sem í rennur sl<olp, langt út í
sjóinn eftir stokk, svo að skólp
ið komi út fjarri bryggjunum.
Gott vatn er við bryggjuna og
reyndar í pllum bænum.
Annar helzti atvinnuvegur
Húsvíkinga ev þjónusta, þar
sem bærinn er nokkurn veg-
inn miðsvæðis í stóru byggð-
arlagi. Stærsta þjónustufyrir-
tækið er Kaupfélag Þingey-
inga, enda er samvinnuhreyf-
ingin á íslandi til orðin á þess
urn slóðum. Þá er ýmiss kon-
ar iðnaður orðinn all veruleg-
ur á staðnum, og fjöldi verzl-
ana er fyrir bæjarbúa og nær-
sveitir. Stórt og nýtt sláturhús
er á staðnum, og var það full-
gert í vor, er þriðja hæð þess
var fullgerð.
Byggingaiðnaður stendur
með miklum blóma, enda mik
ið byggt í fyrra og í ár. Flestir
vilja byggja einbýlishús, en í
seinni tíð hefur talsvert ver-
ið byggt af raðhúsum og eitt
fjölbýlishús.
Þrátt fyrir þetta sagði Hauk
ur, að húsnæðisvandinn væri
hvergi nærri leystur, og væri
erfitt að fá húsnæöi fyrir
vinnukraft, sem flyttist í bæ-
inn og væri nauðsynlegur.
Barnaskóli er á Húsavík og
nýr gagnfræðaskóli, en í þeim
síðarnefnda verða 150 til 160
nemendur í vetur, og um helnt
ingi fleiri í hinum. Fjórir bekk
ir eru starfræktir við gagn-
fræðaskólann. Einnig er iðn-
skóli starfandi í gagnfræða-
skólanum, og bærinn rekur
tónlistarskóla.
Meðal þeirra framkvæmda,
sem bærinn vinnur að, og
ekki er þegar getiö, má nefna
hitaveituna, sem nú er kom-
in vel á veg og komin í nær
öll hús á staðnum, og nú er
unnið að því að leggja í þau
iðnaðarhús, sem standa á
Flöfðanum. Heita vatnið kem
ur frá Reykjahverfi, sem er í
um 20 km fjarlægð frá Húsa-
vík. í bígerð er einnig að
leggja heitt vatn í þau bónda-
býli á leiðinni, sem eru ná-
lægt leiðslunni.
Þá verður fyrsti áfangi nýja
gagnfræðaskólans tekinn í
notkun í haust með nýjurfi
kennslustofum, en í þeim
tveim áföngum, sem eftir eru
og gerðir verða i framtiðinni,
á að' vera verknámsdeild og
aðstaða fyrir kennara. Skól-
irin var áður undir sama þaki
og barnaskólinn. Nýtt safna-
hús er nú næstum fullgert, og
á Jóhann Skaptason, sýslu-
maður, hvað stærstan þátt í
að koma því upp.
Nú er einnig unnið að víð-
tæku gatnagerðarplani fyrir
allan bæinn, sem grundvöll
'fyrir framtíðar framkvæmdir,
lúnistaforíngi
áhuga á að ganga til stjórnar-
samstarfs við Framsóknar-
flokkinn, og kannske nreira og
minna tilgangslaust, með báða
verkalýðsflokkana andvíga. —
Alþýðuflokkurinn var álíka ó
fús á að ganga til stjórnarsam
starfs með Sjálfstæðismönn-
um og kommúnistum. — Það
varð hins vegar niðurstaðan,
að hann gekk til stjórnarsam-
starfs við þá báða í einu.
- - RAÐSTÖFUN
fjArmagns
Stjórnarmyndunin tókst
vegna þess að Alþýðuflokkur-
inn var hikandi í andstöðu
sinni viö kommúnista og
vegna þess að Sjálfstæðismenn
vildu leggja mikið í sölurnar
tii að halda Framsóknarflokkn
um utan ríkisstjórnar. Úr
miklu fjármagni var að spila
og það hlaut að skipta höfuð-
máli fyrir framtíðarþrðun ís-
lenzkra atvinnuvega, hvernig
stríðsgróðanum yrði ráðstaf-
að. Það var skiljanlegt, að
Sjálfstæðismenn gætu betur
sætt sig við ríkisrekstur á viss
um sviðum en að styrkja sam-
vinnuframtakið, sem hafði ó-
spart hlaðið undir sig á árun-
um fyrir heimsstyrjöldina. —
Menn undrast þó gjarnan, að
hatrammir andstæðingar, eins
og Sjálfstæðismenn og komm
únistar skyldu taka höndum
saman. En kannske er mönn-
um fremur skemmt yfir þeirri
bíræfni, sem að baki þessu
samstarfi lá. En allar götur
síðan þetta g\rðist hafa Fram
sóknarflokkurinn og Sjálf-
stæðisflokkurinn orðið að
leita á náðir kommúnista ef
þeir hafa haft í hyggju að
halda hinum utan ríkisstjórn-
ar.
- - H/EPIN STAÐ-
HÆFING
Það verður að teljast einlc-
ar hæpin staðhæfing, sem
ÍSLENDINGUR-ÍSAFOLD - FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1972 7
Merki Húsavíkur í baksýn.
Haukur Harðarson bæjarstj.
og vonaðist Haukur til að
hægt yrði að byrja á varan-
legri gatnagcrð á næsta ári.
Milcið hefur verið rætt um
flugvallarmál Húsvikinga að
undanförnu, og þá gjarnan
með tilliti til þess að þar verði
byggður varaflugvöllur fyrir
millilandaflug. Eru menn elclci
á eitt sáttir með það, enda
vilja fleiri byggðarlög að vara
völlur verði byggður hjá sér.
Haukur sagði, að það væri
milcið hagsmunamál fyrir
byggðarlagið, að flugvöllur-
inn yrði stórbættur, og þá elclci
sízt byggð upp einhver að-
staða við 'hann, hvort sem
gerður yrði þar varavöllur fyr
ir millilandaflug eða eklci. Nú
er mjög ófullkomin aðstaða
fyrir farþega á vellinum, en
hann er nokkru utan við bæ-
inn.
Haukur sagði, að flugið
væri stórt mál fyrir Húsavík,
gengur eins og rauður þráður
í gegnunr afmælisgreinar Þjóð
viljans um Einar Olgeirsson,
að hann og flokkur hans hafi
beinlínis mótað uppbyggingu
atvinnulífsins í stríðslök. Er
þá sérstaklega bent á ræðu
Einars Olgeirssonar, „Nýslcöp
unarræðuna," sem sönnun
þess, en ræðan var flutt í um-
ræðum um vantraust á utan-
þingsstjórnina, haustið 1944.
Hafa verður í huga, að áður
en ræðan var flutt höfðu átt
sér stað talsverðar viðræður
milli Einars Olgeirssonar og
leiðtoga Sjálfstæðisflokksins
um framtíðarstefnu í atvinnu-
málum og stjórnarmyndun. —
Það væri einnig sama og að
gera kjána úr öllum öðrum
stjórnmálamönnum að halda
því frani, að þeir hafi elclci
gert sér Ijósa nauðsyn þess að
nota stríðsgróðann til atvinnu
uppbyggingar. Hins vegar urðu
kommúnistar að gera nánari
grein fyrir stefnumálum sín-
einkum með hliðsjón af því
að milcill áhugi er þar rílcj-
andi fyrir að aulca ferða-
mannastraum, enda er Húsa-
vik vel í sveit sett hvað nátt-
úrufegurð mertir. Aðeins eru
44 kí’ómetrar frá flugvellin-
um að Mývatni, og væri um
mjög góðan veg að fara. Til
samanburðar nefndi hann, að
vegalengdin frá Akureyri til
Mývatns væri 104 kílómetrar,
en samt fara allir sem ætla
til Mývatn- on lcoma með flugi
norður, í gegn um Akureyri.
Án þess að höggva nokkuð
að Akurevri sem ferðamanna-
bæ, taldi ITaukur lang eðli-
legast að þéssir farþegar færu
um Húsavík, einnig með hlið-
sjón af nágrenni Húsavíkur,
sem er einkennandi fyrir ó-
snortnar hraunmyndanir og
breiður, og fagurt útsýni. Að
Eyjafirðinunt ólöstuðum sagði
Framhald á bls. 8.
um en þeir höfðu þegar gert
opinberlega, til að unnt væri
að fá aðra floklca til að fall-
ast á samstarf við þá. Þessar
hugmyndir voru engan veginn
nýjar af nálinni. Hins vegar
undirstrikaði ræðan þá kosti,
sem menn áttu um að velja,
að dómi kommúnista: Sæmi-
legan frið um atvinnuuppbygg
ingu eða algjört stríð. Atvinnu
uppbyggingin varð og í rök-
réttu framhaldi af þeirri þró-
un, sem hófst á 19. öld og tók
stærstu stökkin upp úr alda-
mótum nteð tilkomu togar-
anna.
Það verður svo alveg ósann
að mál, hvort sjálfstæði þjóð-
arinnar hefði orðið meira og
tryggara ef Einar Olgeirsson
hefði fengið að ráða öllu eða
nteira en hann gerði. En víst
er, að á fáa íslenzka stjórn-
niálamenn var meira hlustað
en Einar Olgeirsson, þegar
hann var upp á sitt bezta.
T ungon
>
okkar
AÐ VERA „OFAN í“
Flestir kannast við gamla
orðtækið ,,aö vera með nefið
niðri í ö 11 u“ eða „niðri í hvers
nianns koppi.“ Á síðari árum
heyrist æ oftar „ofan í“ fyrir
„niðti í.“ Blaðamenn dagblað-
anna eru óöum að ánetjast
þessari nýju málvillu, t. d. gaf
að líta í úlbreiddasta blaði
landsins nýlega: ,, . . söng
fullum hálsi í heilan sólar-
hring OFAN í djúpri gjá“ og
síðar í sömu grein: ,, . . og
lenti OFAN i rásinni." I öðru
víðlesnu blaði skömmu síðar:
,, að megnið af honum
hafi lerit OFAN í sandinum
meö skipinu.“
Unnt er að falla ofan í
skurð eða gjótu, en hluturinn
er þá ekki „ofan i honum"
heldur „niöri í“ honum. Við
getum gengið ofan á eða nið-
ur á Oddeyri, en viö erum þar
elcki OF\N á staðnum heldur
NIÐRI á hönum. Það er sama,
hvort viö segjumst fara niður
eða ofan, viö verðum elclci „of
an í“ neiriu heldur „niðri í.“
Það er ömurlegt til að vita,
að jafnvel langskólagengið
fólk virðist vera að smitast af
málvillum þeim, er það heyrir
á götunni í stað þess að snú-
ast gegn þeim, og all-þung
verður ábyrgð þeirra blaða í
þessu efni, sem lesin eru svo
að segja á hverju heimili, að
elcki sé talað um útvarp og
sjónvarp. En þar virðist að-
haldið vera meira, sem betur
fer.
Noklcuð ber á þvi í riti, að
farið sé að nota orðið NÁTT-
ÚRULEGUR fyrir náttúrleg-
ur. Hef rekizt á þetta fyrir-
bæri þó nokkrum sinnum. —
Hina nýju mynd er þó hvorki
að finna í Orðabók Blöndals
né Árna Böðvarssonar.
Á uppvaxtarárum mínum í
Eyjafirði var oft talað um
KRYPPLAÐA flílc, þ. e. ó-
slétta á yfirborði eða í felling-
um. Síðar á ævinni heyri ég
talað um, að flílc sé krukluð
eða krumpuð. Öll þessi orð
finnast í Orðabók Blöndals
sem góð og gild íslenzka, síð-
asta myndin að vísu í viðbæti,
og er gefin upp danska' þýð-
ingin lcruset c. kröllet.
Húsdýrin olclcar ganga und
ir ýmsum heitum. Samheiti
þeirra helztu eru nautgripir,
hross og sauðfé (eða sauð-
kindur), en síðan fær lcynið
sitt sérheiti, t. d. kvenleggur-
inn kýr, ær og hryssa. Þessi
heiti eru viðtekin og skiljan-
leg öllum, sb. máltækið:
„Þetta eru hans ær og kýr.“
Þó þykja sumum hin uppruna
legu heiti of hátíðleg og tala
helzt cklci um annað en belj-
ur (baulur), rollur og merar.
Sumum reynist lílca örðugt að
niuna að eignarfallið af kýr og
ær er eins og nefnifallið. —
Gamla máltækið framan-
nefnda á að líkindum eftir að
breytast í: „Þetta eru hans
rollur og beljur."
J-
STJÓRIMIVIÁLIiM
HEIIVIA OG ERLEMDIS