Faxi - 21.12.1940, Síða 1
| Blai
Blaðatj órn: X
j Guðni Magnússon ^
Ingim. Jónsson ^
Kr. Pétureson, (gjaldk.) y
Kagnar Guðleifaeou J
Valtýr GuðjónaBon <
(óbyrgðannaður). 2
B » AAAAAAAAAAAAAAAAAAAA
Afgrciðsla F A X A er í
verzlun Ól. E. Einare-
sonar í Keflavík, sími
37. Verð 35 aurar.
I. ár. 1. tölubl.
Útgefandi: Málfundafél. Faxi Keflavík
21. dee. 1940
A v a r p.
Á þeim erfiðleika cg ófriðar-
límum, sem um þessar mundir
ganga yfir mennvujarþióðirnar,
verð'ur mörgum mav.'ii það ú að
segj-a, að fátt sé óþarfara cn
skriffinskan, og margt þmfara
cetti ad mega taka sér fyrir
hendvír en að hefja blaðaátgáfu,
bœta einu blaðinw enn við þann
sceg, sem fyrir er af þvi tagi.
Þegar íslenska þjóðin verður í
ýtnsum niálurn að lút<a vaUlboði.
erlends liervelÆs, og ógnareld-
ar styrjaldarinnar brenna svo að
segja á næstu grösum við hana,
þá sé það ekki beinusti bjarg-
rœðisvegurinn fyrirr ohkwr, aa
setjast niður til að skrifa, eyða
pappir og prentsvertu til að
rœtia ýms mál, sem bundin eru
viðjum erfiðleika þeirra, er af
styrjöldinni lerðir.
Á þesrn múli, eins og flestum
öðrwin, eru þó fleiri liliðar en
ein. Þetta kann að vera rétt að
nolckru leyti, en ekki að ólhi.
Um leið og Keflvjlcingar og
aðrír Suðurnesjamemi sækja
sjóinn af slíku kappi, sem al-
kwnna er, um leið og þeir vinna
<að framleiðslu Ufsnauð&ynjanna
jafnvel emi ötrau'ðar en nokkru
sinni fyrr, þrátt fyrir þau óveð-
ursský, sem gera loft alit lcevi
blandið, þá virðist ekki óviðeig-
andi, að einmitt nú komi út
blað, sem fyrst og frcmSt rœði
máii þessara manna, og héraðs
þess er þeir byggja. Þar sem
eins hagar til u,m störf manna
og hér, afköst þeirra og crfrek,
hefwr fyrir löngu verið komiú af
stað biaðkosti. Slík blöð hafa
mörgu góðu til leiðar komiQ,
livert á sínum vettvangi, bæði
með þvi ad rjúfa Jiögnim, og
vera þannig tengiliður milli við-
burðanna og J)ess fólks, sem
gjarnan vill leggja eyrun við, og
eins með því, að taka upp mark-
vissa baráttu fyrir sönnum
framfammálwm.
Varlu getuir það kallast að
bera í bakkafullan lcekinn að
gefa hér út blað, þvi að hvort
tveggja er, að ekki hefuxr verið
um neit't J)essháttar að rceða i
héraðiww til þessa (að uwdan-
teknmw f jölrituðiuw félags- og
skólcMöðwm), og að í blöðum
þeim sem menn lesa hér almennt
og gefin eru út í liöfuðstaðnum,
fer frábœrlega lítið fyrir öllu
því, er einkum snertir málefni
Swðurnesja. Við þessu væri ekk-
ert að segja, ef hér vceri hög-
um þann veg komið, að œskileg-
ast þœtti að almennt sinnuleysi
ríkti um öll þeirra mái. Um Jmð,
að svo sé ekki, munu wllir hér-
aösmenn swmmála.
Það, sem vwidr fyrir »Mál-
fundafél. Faxi« % Keflavik, er
það rœðst í þessg- biaðaútgáfu,
er m\eðal annwrs þetta: Sú þögn,
sem ríkir um menningar- og
frwmfaramál þessa héraðs bceði
utan Jyess og innan, er óréttmœt
og óholl. Héraðsbúum sjálfum
þarf að gefast kostur á að
»fylgj<aSt með« Jrví, livað er að
gerast í þeirra fjölmenna og at-
hafnasama héraði. Þeir Jmrfa
að skilja og meta það, sem þeg-
ar liefur áunnist fyrir átök
margra og merkra mwnna. Þeir
Jmrfa að koma auga á hina
margháttuðu mögideika til
Jfk '1506,07 !
stcerri áiaka í framtíð á
soiðum m'enningar og framfara.
— Og Jmð Jyarf að verða öllwm
Ijóst, að sá hlutur, sem Suður-
nesin draga í þjóðarbúið, er ekki
ýkja rýr. Bceði Suðmnesjamenn
og aðrír mwnu sarmnála um, að
sá skerfur sé Jtað vcemi, að hann
verðskuldi annað og meira en
Jrígnina eina,
Ekkert stórt ve> dtir unnið rneó
crðwm einivm. Án þeirra verðwr
Jyað ekki lieldur. Til þess ad
mönmutm takist glvman, til þess
að þeim fatist ekki tökin á hin-
um höfgari verkefmvm, Jmrf
hver og einn þeirra að vita vvlja
sinn. »Frá hugsun stafa starfa-
frœin«, kveður skáldið: Umrœð-
ur wm mnkil og heiUavœnleg mál
knýja til meirí hugmnar wm
þau, leiða rökin fram í dagdjós-
ið. Þeinv. sem berst hinni göf-
wgu baráttu fyrir þeim, veröur
J)á næira úr afU sínw, ef liann
nýtw að því augljósra raka, og
skiinings almennings.
»Máifwndafél. Faxi« œtlast
til, að þetta biað verði í fram-
tíðinni vettvangur fyrir umræð-
ur um málefni Suðwrnesja-
uianna. Þar á þebm að gefast
kostwr á að rceða:
1. Framfaramál: Otgerð, hafn-
armál, iðnaðarmál, ræktunar-
máH, heilbrigðismál, rafmagns- *
mál o. fl.
2. Menningarmál: Almenn fé-
lagsmál, skemimtanir, skólamál,
lestrwrfélagsmál, kvikmy'ndasýn-
ingwr, bindindismál o. fl.
Það er eindregin ósk útgef end-
anna, að sem flestir leggi Jyarna
orð í belg, og rœði málin af sann-
girnj og hispursleysi.
Stjórn J)essa blaðs hafa á
hendi 5 menn. 3 Jyeirra eru vald-
Frh. á 3. síðu.