Faxi

Volume

Faxi - 01.11.1945, Page 1

Faxi - 01.11.1945, Page 1
Bifreiðarekstur Keflavíkurhrepps Viðtal við SKÚLA HALLSSON: Það var ekki í tilefni neins sérstaks, heldur aðeins til skemmtunar og fróð- leiks, að blaðið sneri sér til Skúla Hallssonar, sem er framkvæmdastjóri bi'freiðareksturs ihreppsins og óskaði eftir, að hann segði því eitthvað frá bifreiðarekstrinum og starfi hans við s'l'íkan rekstur fyrr og nú. Ég hringdi til Skúla og skýrði 'hon- um ifrtá erindinu. Hann tók í fyrstu dauflega m'álaleit- an minni, ekki af því, að hann vildi ekki við okkar tala, heldur hinu, að honum fannst ekki frá 'svo miklu að segja og þá sízt ástæða til að fara með það lí blöðin. Þó rættist svo úr, að ég ■heimsótti hann nokkrum dögum síðar á hemili hans og ræddum við þar lengi saman. — Við verðum þess stundum vör,. þegar við ferðumst með áætlunarbíl- unum mílli Keflavfkur og Reykjavík- ur, að farþegarnir eru ekki alltaf sem ánægðastir. Sumum finnst of hægt ek- ið, þeir þur.fa að vera komnir fyrir ákveðinn tíma í bæinn, — það er farið of seint af stað frá Kefiavík, — kom- ið of víða við á leiðinni, t. d. í Njarð- víkunum, — vegurinn slsemur, og svo fram eftir götunum. Þó óánægja slík og aðfinnslur eigi stundum við rök að styðjast, því ekk- ert er svo með öllu gott, að eigi verði þar um bætt, þá dettur mér oft í hug, er ég heyri slíkar raddir, að gaman væri nú, — en aðeins rétt sem snöggv- ast, — að við værum komnir, — segj- um, nokkur ár aftur í tfmann. Þá væri vegurinn horfinn og við yrðum að leggja lamd undir fót á hestum postul- anna, eftir mjóum troðningum, er veg- farendur liðinna alda hafa rutt gegn- um úfið og illfært hraunið eða við biðum næstu ferðar „Ingólfs“ og greiddum í fai'gjald heil daglaun, sem eru 2 krónur. — nei, þá kysu sumir heldur að ganga og spara krónumar. — Já, það er margt rétt f þessu, segir Skúli. Ég man að vísu ekki eftir þeim tíma, þeigar enginn lagður vegur var suður til Keflavíkur. En ég man eftir því, að fara þurfti þessa leið fót- gangandi, og fór ég hana fyrst vétur- inn 1914 og gekk þá alla leið suður í Garð. Var ég þá að fara til sjóróðra. Fyrst þegar ég fór til Keflavíkur með bíl, kostaði farið 7 krónur. Það var ár- ið 1924. — Hvað er langt síðan, að þú byrj- aðir á fólksflutningum milli Keflavík- ur og Reykjavíkur? — Það var vorið 1930, sem óg byrjaði flutninga hér á milli Keflarvíkur og Reykjavikur. Fyrsti bíllinn minn var 6-manna bíll með vörupalli og var ég með hann fyrstu 2 árin. Þá var Stein-

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.