Faxi - 17.06.1954, Qupperneq 6
62
F A X I
Sigurður N. Brynjólfsson, form. í. S.:
Samnorrœna sundkeppnin
Keflvíkingar — Suðurnesjamenn
Keflvíkingar — Suðurnesjamenn! Tæp-
lega mun sú dagur líða, að ríkisútvarpið
flytji okkur ekki cinhverja tilkynningu
eða auglýsingu, sem hefst á þessum orð-
um. Einnig ávarpa dagblöðin okkur iðu-
lega þannig. Flest af þessu eru tilkynn-
ingar til okkar frá einhverjum greiðugum
náunga eða félagi, sem vill hjálpa okkur
til þess að koma aurum okkar í lóg og
leiðbeina, hvernig það megi framkvæmast
á sem auðveldastan hátt.
Verzlunarstéttin minnir okkur ósköp
hæversklega á — ef við skyldum hafa
gleyrnt því, að það sé sitt hvað, sem við
ættum að kaupa; ýmist til þess að bæta
aðbúnað okkar og heimilisþægindi eða til
að tolla í sízkunni. Aðrir flytja okkur
fagnaðarboðskap skemmtana og menn-
ingarauka.
Einn aðilinn býður upp á negra, sem
blæs í lúður. Annar Indíána, sem syngur.
Þriðji stúlku, sem dansar. En tæknin vex,
og einn kemu röðrum meiri. Sá'fjórði:
Gjörið svo vel. Hér er þó sanriarlega
stærsta númerið samanþjappað í einni
persónu: Kynblendingsstúlka, sem syngur
og dansar.
Það mætti því kallast mikil bjartsýni,
að ætlast til, að þcirri rödd yrði mikill
gaumur gefinn í þessunt kór, sem hvelti
bæjarsjóðs, vegna skólabygginganna verið
sem trygging bæjarsjóðs fyrst um sinn. En
þess skal getið, að bæjarsjóður á nú inni
hjá ríkissjóði um kr. 300 þús. ógreiddan
stvrk vegna barnaskólabvggingarinnar.
Bæj arsjóður Keflavíkur hefur nú, svo að
segja, engar tekjur aðrar en útsvörin, sem
að langmestu leyti livíla á einstaklingum.
Hér eru engin iðnfyrirtæki, engin heild-
verzlun, öll verzlun er hér sem smásölu-
útibú frá Reykjavík.
Hafnarmannvirkin liér eru eign ríkis-
sjóðs, voru seld árið 1946 með því fyrir-
heiti, að byggð yrði landshöfn í Keflavík
fólk lil að stinga sér á höifuðið ofan í vatn
og synda 200 m. án hvíldar. Og ekki nóg
með það; fjöldi fólks yrði að kasta tíma
og peningum til þess að komast á sund-
stað og æfa sig til þess að geta innt þetta
af hendi.
En í fullri vissu þess, að Keflvíkingar —
Suðurnesjamenn eiga þessa bjartsýni fylli-
lega skilið, tók ég því boði „Faxa“ að
minnast nokkrum orðum samnorrænu
sundkeppninnar, sem nú stendur yfir; og
þeirrar skyldu, er hún ieggur á okkur fyrir
byggðarlag vort, land og þjóðarmetnað.
Það er meira að segja mikil ástæða til
bjartsýni að þessu sinni. Bæði nefndir, fé-
lög og einstaklingar hafa tekið ötullega
til starfa í hverju byggðarlagi á Suðiir-
nesjum og unnið mikið starf.
Það hefir lengi verið okkar þjóðarsiður,
að liver eggjaði annan, 'þegar staðið er í
stórræðum til lands eða sjóð. Það verðum
við nú að gera, livar sem við hittumst og
höfum tækifæri til.
Sóknin má ekki slakna, þótt vcl hafi
tekizt um byrjunina. Það er liverju
kyRSðarlagi eðlilegur mefnaður, að sín
persónutala verði sem hæst.
Það má húast við því nú sem oft áður,
að mestar kröfur verði gerðar til æsk-
unnar — og í þessu tilfelli ekki að ásta-ðu-
og Njarðvíkum. Þessi Ioforð hafa að mjög
litlu leyti verið efnd og harma nú flestir
hugsandi Keflvíkingar, hvernig nú er
komið, og vildu mjög gjarnan að bæjar-
sjóður fengi tækifæri til þess að eignast
hafnarmannvirkin aftur, en það mál verð-
ur ckki rætt hér. Hinsvegar mætti ræða
um, livort ekki væri eins mikil sanngirni
í því, að Landshöfnin í Keflavík greiddi
útsvör eða liluta af hagnaði til bæjarsjóðs
Keflavíkur, eins og t. d. Afengisverzlun
ríkisins og Tóbakseinkasalan greiða út-
svör til viðkomandi bæjarsjóða.
lausu; en þó vil ég vinsamlega mega hvísla
því að þeim eldri, að hennar er það ókarl-
mannleg grafskrift yfir sjálfum sér, kvik-
um, að afsaka værukærð sína með elli
fyrir aldur fram. Hið unga sundfólk okkar
hefir oft veitt fjölmennari byggðarlögum
harða keppni. Það er því orðstýr þess að
þakka, að til okkar verða ef til vill gerðar
meiri kröfur en ella. Bregðumst ekki því
trausti, sem æskan hefur fært okkur heim.
verum öll með í þessum skemmtilega leik,
ef við mögulega getum — og munum, að
góður vilji er sigursæll.
Það eru ekki eingöngu afrek einstakling-
anna, þótt góð séu, sem skapa íþrótta-
menningu. Heldur „breiddin“ — fjöldinn,
þátttaka í framkvæmd þeirra, skilningur
á gildi þeirra. Það skulum við öll reyna
að tileinka okkur, Keflvíkingar — Suður-
nesjamenn.
f-------------------------------------+
I
Handklæði '
I
|
Góð og ódýr
KAUPFÉLAG SUÐURNESJA
|
Nylonsokkar
I
í
Nylonsokkar
og hosur
KAUPFÉLAG SUÐURNESJA
I
I
^ |
Syndiö 200 metrann