Faxi - 01.03.1956, Blaðsíða 4
32
F A X I
AFLASKÝRSLA
Huginn N.K................. 22 127.345
Pétur Jónsson.............. 11 80.641
Guðbjörg .................. 41 432.510
Særún ..................... 41
Mummi, Annar aflahæsti bátur, gefur ekki
upp vigt. 45—6 róðrar.
Aflaskýrsla báta í Keflavík 1. apríl 1956: Gylfi, sl 141.600
R. Afli kg. Hólmsteinn 90.150 Aflaskýrsla Grindavíkurbáta til marzloka:
Hilmir 51 432.880 Geysir 51.850 R. Afli kg.
51 427.290 Guðrún 71.710 Von, slægt 36 287.800
44 393.302 38 298.800
Heiðrún . 45 367.523 Samtals 1.507.170 Hrafn Sveinbj. II, ósl. . 41 563.070
Sleipnir . 50 366.062 Hafrenningur, ósl . 45 564.929
Steinunn Gamla . 44 364.488 Aflaskýrsla báta í Sandgerði 24. janúar til Stella, ósl . 34 388.765
Bára . 50 355.100 31. marz 1956: Vísir, ósl. . 35 348.705
Heimir . 45 330.029 R. Afli kg. Hafdís, ósl . 35 282.810
Hjarmi 44 326.230 Víðir 11 46 504.910 Sæfaxi, ósl . 33 277.745
43 325.998 Muninn 41 445.922 Guðjón Einarsson, ósl 30 259.995
Guðfinnur . 49 315.730 Hrönn 45 404.410 Þorkalta, ósl . 30 225.140
315.410 Muninn 11 43 395.221 Þorgeir, slægt 44 363.955
Helgi Flóventsson . 42 .308.967 Þorsteinn 44 363.430 Þorbjörn, slægt . 34 324.570
Sæborg . 45 302.660 Stefán Þór 45 354.038 Merkúr, slægt . 33 254.655
Ingólfur . 43 301.810 Vörður 43 350.013 Sæborg, slægt . 36 319.906
Nnnni 42 300.150 Kristín 39 329.330 Gunnar, slægt . 33 264.285
Gunnar Hámundarson . 43 298.881 Hannes Hafstein 42 324.325 Græðir, slægt . 27 199.385
Rinar Þveræingur 44 290.502 Pálmar 42 312.015 Sa‘ljön, slægt 39 389.875
Kristján 43 288.200 Pétur Sigurðsson 36 303.461 Arnfirðingur, slægt . 45 421.075
Gylfi . 35 285.290 Björgvin 29 211.015 Guðný, ósl . 21 224.735
Hjörgvin 41 281.956 Kári Sölmundarst m 25 201.058 Geysir, ósl. 13 84.475
Sævaldur . 39 279.891
Von II .................... 36
Svanur .................... 44
Stefán Árnason 45
Glófaxi.................... 45
Olafur Magnússon 34
Geir ...................... 34
Svala...................... 34
Reykjaröst ................ 42
Smári ..................... 37
Stígandi 34
Dux ............
Garðar .........
Vilborg ........
Jón Guðmundsson
39
38
39
38
Sigurbjörg ................ 35
Freydís.................... 21
Langanes .................. 16
Þráinn 12
Baldvin Þorv................ 4
Jón Finnsson .............. 45
Netabátar:
277.700
272.385
256.630
256.614
247.980
243.647
243.604
239.812
235.705
222.671
218.190
215.286
214.820
212.120
208.980
94.450
82.680
54.850
17.472
260.000
SEXTUGUR
Kristinn Jónsson, vigtarmaður, Keflavík
Afli kg.
Ingólfur 331.100
Geir Goði .......................... 255.570
Vöggur 200.560
Haukur I ........................... 190.250
Emma ............................... 174.380
Kristinn Jónsson, vigtarmaður, Lofts-
stöðum, Keflavík, varð sextugur 2. marz
s.l. Vinir hans og kunningjar hefðu gjarn-
an viljað heiðra hann á þessum tímamót-
um, en hann kaus heldur að vinna sitt
þjóðnýta starf á afmælisdaginn sinn en að
hafa veizlufagnað, eins og svo mjög líðk-
ast nú á tímum.
Kristinn Jónsson er úr gamla skólanum,
Islendingur í húð og hár, framúrskatandi
starfsmaður, samvizkusamur og svo er
Kristinn Jónsson orðhcldinn, að það, sem
hann lofar, jafngildir þinglesnu plaggi.
Hann er maður greindur vel og maður
farsæll í öllum störfum. Hann er lieil-
steyptur samvinnumaður og telur málefn-
um be'zt borgið með samstarfi og sam-
vinnu.
Það er mikill skaði að því, þegar slíkir
menn sem Kristinn Jónsson eru hlédrægir.
Það er mín ósk til íslenzku þjóðarinnar,
að hún eignist sem flesta þegna með kost-
um Kristins Jónssonar, þá mun henni vel
farnast. Svo óska ég Kristni Jónssyni og
fjiilskyldu hans gæfu og gengis í næsta
áfanganum.
D. D.