Faxi

Árgangur

Faxi - 01.02.1965, Síða 2

Faxi - 01.02.1965, Síða 2
Kirkju\ór Kc]laví\iir\irkju árið 1942 ásamt söngstjóranum, Fri8ri\ Þor- r sfcinssyni; þáverandi só\narpresti, sr, liirihj S. Brynjólfssyni; Sigurði Btr/js, í - þáverandi söngmálastjóra þjóðhjrkjunnar og Valtý Guðjónssyni. Kórjclagar, "j ta/ið jrá vinstri: Vilhelm Elefsen, Guðrún Bergmann, Bergsteinn Sigurðs- son, Þórttnn jónsdóttir, lngilcij Ingimundardóttir, Geir Þórarinsson, Scssclja gí’ Magnúsdóttir, Bcrgþóra Þorbjörnsdóttir, Hallbera Pálsdóttir, Sólrún Vil- |j hjálmsdóttir, Guðmundur E/tsson, Kamilla jónsdóttir, Sólveig Sigurðardótt- j ir, Björn Hallgrímsson og Þorsteinn Arnason. No/{kj-a hórjclaga vantar á myndinu. m Friðri\ Þorstcinsson, jyrrv. organistu Kcjlaví\urkjirkju. ekki þykir mér ólíklegt, að eftir á hafi mátt líkt að orði komast hér og sagt var að lokinni byggingu Hóladómkirkju: „Sú varð raun á, að allir bændur stóðu jafn- réttir, og myndu ei hafa verið ríkari, þó engu hefði verið til kirkjunnar kostað.“ Það er ekki ætlun mín að fara að rekja sögu Keflavíkurkirkju í einstökum atrið- um. Aðeins vildi ég minna á þessi merku tímamót hennar, sem nú standa fyrir dyr- um. Og í því sambandi finnst mér ekki úr vegi að geta nokkurra þeirra karla og kvenna, sem fremst hafa staðið í hinu beina starfi kirkjunnar á liðnum 50 árum. Þess skal þó getið, að mig brestur bæði þekkingu og gögn til þess að geta hinna fyrstu svo tæmandi sé. Formenn sóknarnefndar liafa eftirfar- andi menn verið: Guðmundur Hannes- son, Olafur V. Ofeigsson, Eyjólfur Bjarna- son, Valdimar Kristmundsson, Sigurður Guðmundsson og Hermann Eiríksson, sem í dag skipar formannssætið. Safnað- arfulltrúar hafa á sama tíma verið: Guð- mundur Hannesson, Arni Geir Þórodds- son, Jóhann Ingvarsson, Eyjólfur Bjarna- son, sem hefir gegnt því starf samfleytt frá 1932. Meðhjálparar hafa verið fjórir, þeir Ágúst Jónsson, Sigurður Bjarnason, Eyjólfur Bjarnason og núverandi með- hjálpari Kristinn Jónsson. Hringjara- stiirf hafa eftirtaldir menn haft með hönd- um: Einar Einarsson, Skúli Skúlason, Guðjón Eyjólfsson og Eyjólfur Guðjóns- son. En með tilkomu hinna nýju kirkju- áhugi á kirkjubyggingu var þó vaknaður hér allmörgum árum áður. Um alda- mótin var hafizt handa við smíði stórrar timburkirkju, sem standa átti á svæðinu ofan Hafnargötu og norðan Aðalgötu. Um nokkurt skeið stóð kirkja þessi ófull- gerð. En í apríl 1904 skekktist hún svo í ofsaveðri, sem þá geisaði, að eigi þótti annað fært en að rífa hana. En löngunin eftir eigin kirkjuhúsi hvarf ekki íbúunum hér úr huga. Það sýnir hún, kirkjan okkar, sem tíu árum síðar leit dagsins ljós. Eins og að líkum lætur, var það tröll- aukið átak fjárhagslega fyrir fátækan söfnuð, sem þá taldi aðeins tæp þrjú hundruð manns að lyfta þessu Grettis- taki. Og vafalaust hefði það reynzt með öllu ókleift, ef ekki hefði komið til hin mikla aðstoð Olafsens kaupmanns og syst- ur hans, er fyrr getur. Og þrátt fyrir það þurfti hver einstakur safnaðarmaður mikið á sig að leggja. En allar þær fórnir voru færðar af fúsu geði og heilum huga. Söfnuðurinn þráði að eignast sína eigin kirkju, og hún reis af grunni, vegleg og fögur, og bar vott um ótrúlegan stórhug og framsýni. Og 18 — F A XI

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.