Faxi

Volume

Faxi - 01.06.1965, Page 6

Faxi - 01.06.1965, Page 6
Aðalfundðr Samvinnutrygginga og Líftryggingafélagsins Andvöku iðgjaldaukningu í flestum tryggingar- greinum, en um nokkurn mismun eftir tegundum. Heildartjón Samvinnulrygginga á ár- Ljósmynd: Heimir Stígsson. 19.14% frá árinu 1963. Er um að ræða inu námu kr. 144.508.082, og höfðu aukizt um kr. 53.984.016 eða um 59.57% frá árinu 1963. Er þetta mesta aukning tjónbóta a einu ári í sögu félagsins og tjónaprósentan er nú 93.25% af iðgjöldum á móti 69.6% ario aour. Mjög mikið tap varð á ábyrgðartrygg' ingum bifreiða og reyndist því óhjákvæmi- legt að bækka iðgjöldin verulega frá og með 1. maí 1965. Þrátt fyrir hin gífurlegu tjón reyndist unnt að endurgreiða tekjuafgang að upp- hæð kr. 4.450.000 á móti kr. 7.050.000 árið áður, og eru þá heildargreiðslur tekjU' afgangs frá upphafi orðnar kr. 56.170.736. Bónusgreiðslur til bifrciðaeigenda fyrn' tjónlausar tryggingar námu kr. 8.611.000 á árinu. Iðgjaldatekjur Líftryggingarfélagsins námu kr. 2.396.000 1964. Tryggingarstofn nýrra líftrygginga á árinu nam kr. 12.597. 000 og tryggingarstofninn í árslok kr. 113- 382.000. Trygginga- og bónussjóðir námu í árslok röskum 27 millj. króna. Ur sjórn áttu að ganga Erlendur Einars- son, Jakop Frímannsson Og Karvel Og- mundsson og voru þeir allir endurkjörnir. All miklar umræður urðu um tjónavarnir og öryggismál og voru eftirfarandi álykt- anir þar að lútandi samþykkir einróma. „Atjándi aðalfundur Samvinnutrygg' inga haldinn í Keflavík 21. maí 1965, Frá hófi Samvinnutrygginga í Aðalveri. — Erlcndur Einarsson ávarpar samkoinugcsti. Ljósmynd: Heimir Stígsson. Aðalfundir Samvinnutrygginga og Líf- tryggingarfélagsins Andvöku voru haldn- ir í Keflavík 21. þ. m. Fundinn sátu 14 fulltrúar víðsvegar af landinu, auk stjórn- ar og nokkurra starfsmanna félaganna. I upphafi fundarins minntist formaður stjórnarinnar. Erlendur Einarsson for- stjóri, Karls Hjálmarssonar frv. kaup- félagsstjóra, sem lézt á s. 1. ári, en hann hafði átt sæti í fulltrúaráði félaganna frá upphafi til ársins 1961. Fundarstjóri var kjörinn Svavar Arna- son, oddviti, Grindavík, en fundarritarar þeir Oskar Jónsson fulltr., Selfossi, Jón Einarsson, fulltr., Borgarnesi, og Jón S. Baldurs, frv. kaupfélagsstjóri, Blönduósi. Stjórnarformaður, Erlendur Einarsson, forstjóri, flutti skýrslu stjórnar félaganna, og framkvæmdarstjórinn, Asgeir Magn- ússon, skýrði reikninga þeirra. Félögin fluttu aðalskrifstofur sínar á árinu 1964 í nýtt eigið húsnæði að Ar- múla 3 í Reykjavík. Jafnframt var gerð róttæk breyting á skipulagi félaganna. Hin gamla deildaskiping var lögð niður og ný tekin upp, en ýtarlega var skýrt frá hinu nýja fyrirkomulagi í blöðum og útvarpi á sínum tíma. A árinu opnuðu félögin nýja umboðs- Frá aðaltundi Samvinnutrygginga í Keflavík. skrifstofu með Samvinnubankanum í Hafnarfirði, á Akranesi og á Patreksfirði og Kaupfélag Isfirðinga opnaði sérstaka vátryggingardeild, sem annast umboðs- störf fyrir félögin á Isafirði. Heildariðgjaldatekjur Samvinnutrygg- inga á árinu námu kr. 154.969.240 og höfðu aukizt um kr. 24.900.541 eða um 82 — F A X I

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.